Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 51 Sýnið meira frá keiluíþróttinni Kæri Velvakandi Ég vil taka undir það sem Úlfam- ir skrifa í Velvakanda 6. þ.m. Bæði Ríkissjónvarpið og Stöð 2 hafa ver- ið með góða þætti um'keiluíþróttina* sem sífellt verður vinsælli. Keilan er íþrótt fýrir alla aldurshópa og hana má stunda allt árið, og er það mikill kostur þar sem veðurfari er háttað eins og hér á íslandi. Nú vantar bara að ijölmiðlarnir sinni þessari íþrótt enn betur til að vekja almennari áhuga á henni. G.R. S / BBA ÍSLENSKAR GETRAUNIR V ■■■ Iþróttamiöstööinni v/Sigtún • 104 Reykjavik-island-Sími 84590 GETRAUNAVINNIIMGAR! 23. leikvika - 6. febrúar 1988 Vinningsröð: XX1-1 1X-1 1 1-21X 1. vinningur 12 réttir kr. 662.840,- 237497(10/11)+ 2. vinningur 11 réttir kr. 5.260,- 8471 44263 125399 230421 240456 T01184 41063 44345 125438* 230762 240486 T01193 41559 45908* 125625+ 231399* 240544 *=2/11 42175 48450 126511 234675* 241016 42196 50109 126996 239997 241277 42198 95352 224658* 239998 T01156 43391 97049* 227548 240424 T01159* Kœrufrestur er til mánudagsins 29. febrúar 1988 kl. 12.00 á hádegi. FISKI- OG SLÓGDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Það er ekkí hægt að gera öllum til hæfis Til Velvakanda. Mánudagskvöldið 25. janúar settist ég niður fyrir framan útvarp- ið og stillti á nýju útvarpsstöðina, útvarp Rót. Um útvarp Rót er er allt gott að segja, en það sama get ég ekki sagt um umræðuþátt Pét- urs Guðjónssonar. Þátturinn gekk út á það hvað kerfið væri vont við fólk og að það hugsaði um það eitt að græða á fólki og að það not- færði sér tæknina til að hafa enn meiri stjóm á fólki. Ef Pétur er eins víðförull og hann vill vera láta, þá ætti hann að vita að fólk hefur það hvergi betra en hér á landi og stöðugt batnar hagur fólks. í dag erum við með ókeypis mennta- og heilbrigðiskerfí. Við búum hvorki við atvinnuleysi né fátækt, hér er lítið um afbrot og refsingar frekar vægar. Við lifðum ekki í slíku yelferðar- þjóðfélagi ef við hefðum ekki á að skipa vel menntuðum og vel upp- lýstum einstaklingum sem hafa notfært sér tæknina og skapað þetta velferðarþjóðfélag með sam- stilltu átaki. Ef Pétur Guðjónsson ætlar að halda því fram að stjóm- málamenn séu að hafa fólk að fíflum þá vil ég benda honum á að gera samanburð á ríkjum í austri og vestri. Stjómvöld á íslandi hafa staðið sig mjög vel hvað varðar velferð almennings. Þó framlag okkar íslendinga til sveltandi þjóða út í heimi sé kannski ekki eins mikið og hjá flestum vest- rænum þjóðum þá þurfum við ekk- ert að skammast okkar fyrir okkar skerf. Ekki berum við ábyrgð á því hvað þessar þjóðir eru vanþróaðar. Auðvitað er ekki hægt að gera öll- um til hæfis og alltaf eru einhverjir sem-em óánægðir og halda að þeir geti gert betur. í hreinskilni sagt: Ef Pétur Guðjónsson veit allt sem hann þykist vita, þá væri hann ör- ugglega ekki formaður í minnsta stjómmálaflokki landsins. A.G. * , A*" HEILRÆÐI +* t ,!>?' * .0 Er reykskynjarinn í lagi? Bilaður reykskynjari er „falskt“ öryggi. Prófaðu því reykskynjarann þinn reglulega. Sjáðu til þess að rafhlöður séu ávallt í lagi. Við skulum vona að þú þurfir aldrei að vakna við hljóðið í reykskynjaranum vegna eldsvoða á heimilinu, en mundu að hann á að velga þig á hættustundu. Vertu eldklár. FATASKAPARn MARGAR STÆREI HENTA ALLSSTA VERÐ FRÁ Kr, 6.084.- L Greiðslukjör við allra hæfi! Í>-N 1/d.O.^A-OL LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022 <y (H) PIONŒŒR KASSETTUTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.