Morgunblaðið - 10.02.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 10.02.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 51 Sýnið meira frá keiluíþróttinni Kæri Velvakandi Ég vil taka undir það sem Úlfam- ir skrifa í Velvakanda 6. þ.m. Bæði Ríkissjónvarpið og Stöð 2 hafa ver- ið með góða þætti um'keiluíþróttina* sem sífellt verður vinsælli. Keilan er íþrótt fýrir alla aldurshópa og hana má stunda allt árið, og er það mikill kostur þar sem veðurfari er háttað eins og hér á íslandi. Nú vantar bara að ijölmiðlarnir sinni þessari íþrótt enn betur til að vekja almennari áhuga á henni. G.R. S / BBA ÍSLENSKAR GETRAUNIR V ■■■ Iþróttamiöstööinni v/Sigtún • 104 Reykjavik-island-Sími 84590 GETRAUNAVINNIIMGAR! 23. leikvika - 6. febrúar 1988 Vinningsröð: XX1-1 1X-1 1 1-21X 1. vinningur 12 réttir kr. 662.840,- 237497(10/11)+ 2. vinningur 11 réttir kr. 5.260,- 8471 44263 125399 230421 240456 T01184 41063 44345 125438* 230762 240486 T01193 41559 45908* 125625+ 231399* 240544 *=2/11 42175 48450 126511 234675* 241016 42196 50109 126996 239997 241277 42198 95352 224658* 239998 T01156 43391 97049* 227548 240424 T01159* Kœrufrestur er til mánudagsins 29. febrúar 1988 kl. 12.00 á hádegi. FISKI- OG SLÓGDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Það er ekkí hægt að gera öllum til hæfis Til Velvakanda. Mánudagskvöldið 25. janúar settist ég niður fyrir framan útvarp- ið og stillti á nýju útvarpsstöðina, útvarp Rót. Um útvarp Rót er er allt gott að segja, en það sama get ég ekki sagt um umræðuþátt Pét- urs Guðjónssonar. Þátturinn gekk út á það hvað kerfið væri vont við fólk og að það hugsaði um það eitt að græða á fólki og að það not- færði sér tæknina til að hafa enn meiri stjóm á fólki. Ef Pétur er eins víðförull og hann vill vera láta, þá ætti hann að vita að fólk hefur það hvergi betra en hér á landi og stöðugt batnar hagur fólks. í dag erum við með ókeypis mennta- og heilbrigðiskerfí. Við búum hvorki við atvinnuleysi né fátækt, hér er lítið um afbrot og refsingar frekar vægar. Við lifðum ekki í slíku yelferðar- þjóðfélagi ef við hefðum ekki á að skipa vel menntuðum og vel upp- lýstum einstaklingum sem hafa notfært sér tæknina og skapað þetta velferðarþjóðfélag með sam- stilltu átaki. Ef Pétur Guðjónsson ætlar að halda því fram að stjóm- málamenn séu að hafa fólk að fíflum þá vil ég benda honum á að gera samanburð á ríkjum í austri og vestri. Stjómvöld á íslandi hafa staðið sig mjög vel hvað varðar velferð almennings. Þó framlag okkar íslendinga til sveltandi þjóða út í heimi sé kannski ekki eins mikið og hjá flestum vest- rænum þjóðum þá þurfum við ekk- ert að skammast okkar fyrir okkar skerf. Ekki berum við ábyrgð á því hvað þessar þjóðir eru vanþróaðar. Auðvitað er ekki hægt að gera öll- um til hæfis og alltaf eru einhverjir sem-em óánægðir og halda að þeir geti gert betur. í hreinskilni sagt: Ef Pétur Guðjónsson veit allt sem hann þykist vita, þá væri hann ör- ugglega ekki formaður í minnsta stjómmálaflokki landsins. A.G. * , A*" HEILRÆÐI +* t ,!>?' * .0 Er reykskynjarinn í lagi? Bilaður reykskynjari er „falskt“ öryggi. Prófaðu því reykskynjarann þinn reglulega. Sjáðu til þess að rafhlöður séu ávallt í lagi. Við skulum vona að þú þurfir aldrei að vakna við hljóðið í reykskynjaranum vegna eldsvoða á heimilinu, en mundu að hann á að velga þig á hættustundu. Vertu eldklár. FATASKAPARn MARGAR STÆREI HENTA ALLSSTA VERÐ FRÁ Kr, 6.084.- L Greiðslukjör við allra hæfi! Í>-N 1/d.O.^A-OL LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022 <y (H) PIONŒŒR KASSETTUTÆKI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.