Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 27 Sovétríkin: Kvikasilfursleka hald- ið leyndum í 20 ár Moskvu, Reuter. LÆKNAR og verksmiðjustjórar í sovésku borginni Smolensk hafa leynt kvikasilfursleka, sem olli börnum heilsutjóni í 20 ár, að þvi er fram kom i sovésku dagblaði á laugardag. Uchitelskaya Gazeta, dagblað sovéskra kennara, greindi á laugar- dag frá því að rannsókn hefði verið hafin eftir að foreldrar hefðu kvart- að og í ljós hefði komið að ljósaperu- verksmiðja henti óunnum kvikasilf- ursúrgangi í Dnieper-fljótið. í blað- inu segir að kvikasilfursmagnið í fljótinu sé 140 sinnum yfir hættu- marki, og að 70 prósent drykkjar- vatns sé mengað af kvikasilfri. Blaðið greinir einnig frá því að kvikasilfursúrgangur hafi fundist í öskutunnum í einum barnaskóla borgarinnar. Skólaböm hafí byrjað að missa sjón, og fleiri einkenni hafi komið í ljós, en læknar hafi sent foreldra burt þegar til þeirra hafí verið leitað. í blaðinu segir ennfremur að læknar í Smolensk hafi vitað að kvikasilfursmagnið í fljótinu hafí aukist fyrir tuttugu árum. Þegar verksmiðjunni hafí loks verið lokað hafí heilbrigðisyfírvöld fyrirskipað læknum borgarinnar að skapa ekki ótta meðal borgarbúa. Það hafi leitt til þess að lekanum hafí verið leynt. I fyrstu hafi verið talið að leki hafí orðið í verksmiðju sem fram- leiðir hitamæla, en hann hafi haldið áfram eftir að settur hafí verið upp í hreinsibúnaður í verksmiðjuna. Þegar verkamönnum hafí verið sagt frá hættunni hafí 30 prósent þeirra hætt störfum og flutt með fjölskyld- ur sínar úr borginni. I blaðinu seg- ir að ljósaperuverksmiðjan hafi líklega viljað koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig og hafi þvi ekki gefíð almenningi upplýsingar þegar ljóst hafí verið hvaðan lekinn hafi komið. RODOLFO Terragno, atvinnu- málaráðherra Argentínu, skýrði frá því í gær að norræna flugfé- laginu SAS yrði seldur allt að 40% hlutur í argentínska ríkis- flugfélaginu Aerolineas Argent- inas. Að sögn Terragno hyggst SAS fyrst um sinn kaupa 20% hlut í félaginu en fá kauprétt að allt að 40% félagsins. Gengið verður frá samningum í þesari viku og mun SAS þá tryggja sér hlutinn með undirritun viljayfírlýsingar. Búist er við að gengið verði endanlega frá kaupunum í maí nk. Terragno kvaðst ekki geta upp- lýst hvað SAS þyrfti að borga fyrir hlut sinn í Aerolineas Argentinas. Ráðuneyti rafeindaiðnaðarins í Sovétríkjunum skýrði í janúar 1986 opinberlega frá því að verksmiðj- unni yrði lokað, en dró þá ákvörðun til baka seinna í bréfí sem ekki kom fyrir sjónir almennings. Að sögn blaðsins hefur ráðuneytið veitt stjómendum fýrirtækisins sem ábyrgt er fyrir menguninni viður- kenningu. Áður þyrfti Alþjóðabankinn að verðleggja hlutabréfín. Hann sagði að ríkissjóður myndi eiga 51% flug- félagsins en starfsmönnum yrði gefínn kostur á að kaupa 9% hluta- bréfa. Að sögn Terragno mun flug- félagið halda eigin nafni og fljúga undir argentínskum fána en kaup SAS koma til með að styrkja mark- aðsstöðu þess mjög. omRon AFGREIÐSLUKASSAR SAS kaupir 40% hlut í Aerolineas Argentinas Buenos Aires. Reuter. KÓPAVOGSBÚAR ! STÓRBÆTT PJÓNUSTA OPIÐ KL. 08.00-20.00 MÁNUDAGA TIL LAUGARDAGA nöattJn HAMRABORG 7 nýjir litir er tolla lengur Kossekta? snyrtivöruumboðið. SJONVARPS- BINGÓ Sjónvarpsbingó á Stöð 2 mánudagskvöldið 8. febrúar 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HUÓMBÆ, TEGUND XZ1: 1 7, 3, 45, 11,7, 20, 56, 1 5, 26, 79, 33, 29, 55, 1, 1 2, 43, 5, 30, 46. SPJALDIMR. 13051. Þegar talan 46 kom upp var HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfarandi tölur upp. Spilað var urh þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 87, 1 3, 54, 64, 27, 4, 23, 86, 24, 1 0, 21,39, 77, 2, 14, 89, 71,28, 37, 44, 57, 72, 88, 6, 1 9, 59. SPJALD NR. 19606. kí OGUR STYRjnVAR_FÉLAG SÍMAR 673560og 673561. ATHYGLISVERÐASTA AUGLÝSING ÁRSINS1987 ÍMARK félagar og annað áhugafólk um auglýsingar og gerð ] Lokahóf og verðlaunaafhending fyrir athyglisverðustu auglýsingar ársins 1987 ferfram í Veitingahúsinu Broadway, föstudaginn 12. febrúar næstkoman Miðasala í veitingahúsinu Broadway - sími 77500. MARKAÐSKLUBBURINN Tryg'giðf^kur miðá'í; I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.