Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimenn 2. stýrimann vantartil afleysinga um óákveð- inn tíma. Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í síma 94-8200. Fáfnirhf. Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum í eftirtalin störf: Afgreiðslu í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Aðstoðarlagerstjóra. Vinnutími frá kl. 8.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. ® Kringlunni 7, 103 R. Vanir bygginga- verkamenn Hafnarfjörður - blaðberar Vana byggingaverkamenn vantar til starfa hjá byggingadeild Hagvirkis. Fríttfæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson, sími 673855. HAGVIBKI HF SlMI 53999 Starfsfólk Óskum eftir að ráða smiði og handlagið verkafólk, konur og karla, til húsgagna- og innréttingasmíði. Upplýsingar gefur verkstjóri. Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. REYKJkMÍKURBORG AcUCMVl Sfödcci Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. mars 1988. Umsækjandi skal hafa lokið háskóla- prófi í þjóðfræði eða á sviði norrænnar menningarsögu. Auk þess væri iðnmenntun æskileg. Starfsreynsla á minjasöfnun áskilin. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veitir borgarminja- vörður í síma 84412. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðu- blöðum er þar fást, fyrir 25. febrúar 1988. TEIKNAÐU MEÐ STÍL NÝJUNG: TEIKNIVÉLAR FYRIR ÖRVHENTA LÍKA! Tónleikar á ísafirði ísafirði. TÓNLISTARFÉLAG ísafjarðar á 40 ára afmæli á þessu ári. í tilefni þess er félagið með óvenju marga tónleika á sínum snærum og verða þriðju tónleik- ar ársins nú á fimmtudaginn. Þá koma norðan úr landi þau Páll Jóhannesson tenórsöngv- ari, Waclaw Lazarz flautuleik- ari og Dorota Manczyk pianó- leikari. Leikur Dorota til skipt- ist undir fyrir þá Pál og Waclaw og eru verkin eftir Schubert, Bach, Kaldalóns, Glinka, Verdi, Puccini, Sigfús Einarsson, Þór- arin Guðmundsson og fleiri. Páll Jóhannesson er ísfirðingum að góðu kunnur. Hann hefur kom- ið hér áður, haldið námskeið og verið með tónleika. Hann er menntaður m.a. á Italíu þar sem hann vann til verðlauna á hinni alþjóðlegu Bastianini söngkeppni í Siena. Waclaw Lazarz er pólskur og var í fjölda ára fyrsti flautuleikari við útvarpshljómsveitina í Katowice. Hann hefur allt frá unga aldri verið mjög virkur bæði í einleik og kammertónlist og ferð- ast víða um Austur-Evrópu til tón- listarhalds. Dorota Manczyk er einnig pólsk. Hún lauk námi frá tónlistarskólan- um í Katowice 1984 og vann síðan við kennslu og hljóðfæraleik í Pól- landi þar til hún fluttist til íslands 1986 eins og Waclaw. Þau hafa síðan starfað við tónlistarkennslu og hljóðfæraleik á Dalvík og Akur- eyri. Tónleikamir verða í grunnskól- anum og heijast kl. 20.30. - Úlfar í ítölsku Tecnostil teikniborðunum og -vélunum felst snilldarhönnun sem kemur íslenskum teiknurum - nemum jafnt sem atvinnumönnum -til góða. Þar sameinast nákvæmni, fjölhæfni og þægindi í notkun um að gera þér sem auðveldast að teikna sem best. Með Tecnostil gengurðu að gæðunum vísum -verðið er óvænt ánægja! Magnum80x140cm. Plata hallanleg í 85° Hækkun/lækkun Exact200teiknivél. Kr. 44.695,- Student 1 Hallanleg plata 185° Hækkun/lækkun Exact/Full TGA) teiknivél Kr. 32.508,- Nýjung: Teiknivélar fyrir örvhenta líka! Kit 75x105 cm. Hallanleg plata Léttogmeðfærilegt TS/1 teiknivél Kr. 18.437,- Omni80x140cm. Hallanleg plata í 35° Hækkun/lækkun Kr. 11.258,- ÍTÖLSK HÖNNUN FYRIR ÍSLENSKA HÖNNUÐI FÁST EINGÖNGU í v? RITFANGAVERSLUN MÁLSOG MENNINGAR Mál IMIog menmng Ritföng. Síðumúla7-9. Sími 68 9519. mOnustan/sia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.