Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988
Hlkymiingaskylda
íslenskra skipa
eftírHálfdan
Henrýsson
Fyrir nokkrum dögum birtist
grein í Morgunblaðinu undir fyrir-
sögninni „Falskt öryggi", undirrituð
af fimm nemendum í varðskipadeild
Stýrimannaskólans í Reykjavík. Til-
efni greinar nemenda virðist vera
sótt í grein eftir undirritaðan, sem
birtist í síðasta jólablaði sjómanna-
blaðsins Víkings og fjallaði aðallega
um tildrög þess að Tilkynninga-
skyldu íslenskra skipa var komið á
fót. Þá var og í grein minni flallað
um tölvuvæðingu Tilkynninga-
skyldunnar og hvemig fyrirhugað
væri í framtíðinni að treysta það
öiyggi, sem henni er ætlað að vera
með lögum frá árinu 1977. Grein
nemendanna er árangur íhugana
um Tilkynningaskylduna en hana
tóku þeir til sérstakrar umræðu í
æfingu í framsögn og íslensku
máli, svo sem fram kemur hjá þeim.
Það er fagnaðarefni að nemendur
Stýrimannaskólans skuli ræða þessi
mál og ekkert nema gott eitt um
það að segja. Hins vegar hefði ver-
ið eðlilegra að þeir hefðu kynnt sér
umrædda starfsemi af eigin raun
EF ÞU SELUR HJA KAUPÞINGI
ÁTTU KOST Á ÞVÍ AÐ TRYGGJA KAUP-
SAMNINGINN. ÞETTA ÞÝÐIR AÐ SEU-
ANDI FÆR GREITT Á RÉTTUM TÍMA OG
GETUR ÞVÍ STAÐIÐ VIÐ SKULDBINDING-
AR SÍNAR ENDA ÞÓTT GREIÐSLUR
KAUPANDA DRAGIST.
Einbýli og raðhús
Eskiholt - Gbæ
Stórt og vandað einb. á tveimur
hæðum. 2ja herb. íb. á jarðh.
Fornaströnd - Seltj.
335 fm einb. á tveimur hæðum.
2ja herb. íb. í kj. Tvöf. bílsk.
Digranesvegur - Kóp.
200 fm einb. á tveimur hæðum.
Stór lóð. Gott útsýni. V. 7,5 m.
Heiðarse!
Vandað rúml. 200 fm raðh. Innb.
bilsk. V. 8,4 m.
Næfurás
Nýl. endaraðh. ca 200 fm á tveim-
ur hæöum. V. 8 m.
Staðarbakki
210 fm raðh. á tveimur hæðum
ásamt bílsk.
Haðarstígur
Ca 140 fm parh. i góðu standi.
V. 5,2 m.
Ásgarður
Raðhús á þremur hæðum ca 170
fm. V. 7 m.
Blesugróf
Ca 300 fm einb. V. 8,2 m.
Skóiagerði - Kóp.
Parh. á tveimur hæðum ásamt
stórum bilsk. Alls um 166 fm. V.
7,3 m.
Kársnesbraut - Kóp.
Ca 140 fm einb. m. 50 fm bilsk.
V. 7 m.
4ra herb. íb. og stærri
Hraunbær
4ra herb. 110 fm á 3. hæð. V. 4,5 m.
Hverfisgata
4ra herb. á 2. hæð í góðu húsi.
V. 3,5 m.
Blönduhlíð
Góð 4ra herb. ca 115 fm íb.
á jarðh. V. 4,5 m.
Austurberg
Ca 110 fm 4ra herb. íb. m. bilsk.
V. 4,4 m. Laus fljótl.
Hellisgata - Hafn.
2ja herb. ib. á 2. haeð ásamt ris-
herb. og ca 120 fm atvhúsn. á
jarðh. (má breyta í íb.). V. 4,5 m.
3ja herb. íbúðir
Arnarhraun - Hafn.
Góð ib. á 3. hæð. Þvottah. inn'af
eldh. Suðursv. Laus strax. V. 4 m.
Furugrund - Kóp.
Ca 80 fm á 2. hæð. V. 3,8 m.
Kjarrhólmi - Kóp.
Ca 90 fm ib. á 1. hæð. Suð-
ursv. Þvhús á hæð. V. 4,1 m.
Lundarbrekka - Kóp.
Ca 90 fm ib. á 4. hæð. Mjög gott
ástand. V. 4,1 m.
Laugavegur
Tvær 98 fm 3ja herb. íb. á 3. og
4. hæð. Afh. tilb. u. trév. i júli nk.
V. 3,6-3,8 m.
Kvisthagi
Ca 100 fm 4ra herb. ib. i
risi. Smekkl. ib. og mikiö
endurn. S.s. gler, rafmagns-
og vatnslagnir. V. 5,4 m.
Uthlíð
Falleg ca 150 fm 5 herb. sérhæð
(3 rúmgóð herb., 2 stofur) ásamt
bílsk. íb. er mikið endurn. s.s. gler,
raflögn, eldhús, baðherb. o.fl.
Parket á gólfum. V. 7,4 m.
Sólvallagata
6 herb. ca 160 fm ib. á 3. hæð.
Ný eldinnr. Tvennar svalir. V. 5,9 m.
Laugarnesvegur
4ra-5 herb. á 4. hæð. Mikiö end-
urn. V. 4,8 m.
2ja herb.
Hraunbær
Rúmgóðíb. ájarðhæð. V. 3,1 m.
Dvergabakki
Mjög góð íb. á 1. hæð. V. 3 m.
Grettisgata
2ja herb. í kj. Öll endurn. Laus
strax. V. 2,7 m.
Hraunbraut - Kóp.
Ca 45 fm á 1. hæð. V. 2,6 m.
Nýbyggingar
Mosfellsbær
Sérhæðir v/Hlíðarás ca 190 fm
ásamt 25 fm bílsk. Gott útsýni.
Afh. fokh. i júli nk. Verö 4 millj.
og 3,3 millj.
Hafnarfjörður
Nýjar ibúðir afh. í mars. 2ja herb.
93 fm m. sérinng. og 4ra herb.
135 fm.
Suðurhliðar - Kópavogi
Til sölu sérl. glæsil. sérhæðir v/Hlíðarhjalla í Kóp. teikn. af Kjart-
ani Sveinssyni. íb. eru frá ca 160-190 fm brúttó ásamt stæöi í
bilskýli. (b. veröur skilaö tilb. u. trév. á timabilinu júni, ágúst í
sumar en húsinu að utan, lóð og bilskýli fullfrágengin. V. 5849
þús.- 6487 þús.
ÞEKKING OG ÖRYGGl I FYRIRRUMI
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson,
Petur Olafsson Hilmar Baldursson hdl.
m.a. með því að ræða við þá, sem
við hana starfa og þannig kynnst
nánar viðhorfum þeirra. Þeir segja,
að í grein minni í Víkingi hafi ég
lýst ánægju minni yfir allri fram-
kvæmd mála þar og leitt sé til þess
að vita að menn hjá stofnun þeirri,
er rékur Tilkynningaskylduna, skuli
ekki sjá hversu afleitt kerfíð sé.
Eg tel að hér sé ekki allskostar
rétt með farið því að grein mín í
Víkingi fjallar fyrst og fremst um
sögulegan aðdraganda að stofnun
Tilkynningaskyldunnar og þróun
hennar. Einnig fjallar hún um tölvu-
vinnslu þá er hófst á síðasta ári og
hefur gefíð góðar vonir um betra
eftirlit þegar hún kemst alfarið á,
væntanlega innan skamms. Ég ætla
að enginn geti efast um mikilvægi
Tilkynningaskyldunnar fyrir öryggi
„Ég ætla að enginn geti
efast um mikilvægi Til-
kynningaskyldunnar
fyrir öryggi sjómanna.
Slík öryggisþjónusta
hlýtur hinsvegar að
vera í stöðugri þróun.“
sjómanna. Slík öryggisþjónusta
hlýtur hinsvegar að vera í stöðugri
þróun og engum er það betur ljóst
en þeim, sem að henni starfa, að
hana má mikið bæta. Það er líka
stöðugt unnið að breytingum og
lagfæringum með það í huga fyrst
stórglæsilegar íb.
í Frostafold 34
Ein 2ja herb. íb. 90 fm...............Verð kr. 3.020 þús.
Tvær 3ja herb. íb. 115 fm.............Verð kr. 3.760 þús.
í öllum íbúðunum er sérþvottahús, sérgeymsla og
suðursvalir.
Bílskúr...............................Verð kr. 606 þús.
íbúðirnar verða afh. tilb. u. tréverk. Sameign og lóð
fullfrág. Húsið er fókhelt nú þegar.
Byggingameistari:
Arkrtekt:
Einkasala.
Birgir Rafn Gunnarsson.
Einar V. Tryggvason.
_______HÚSEICNIR
28444 ~ ’ * skji*
Daníel Amason, lögg. fast.,
Opið kl. 9-18 Helgi Steingrimsson, sölustjóri.
Austurstræti
FASTEIGNASALA
Austurstræti 9 sími 26555
2ja-3ja herb. 1 Einbýli - raðhús
Hraunbraut - Kóp.
Ca 50 fm 2ja herb. íb. á
1. hæð í tvibhúsi. Ákv.
sala. Nánari uppl. á skrifst.
Kópavogur
Ca 80 fm jarðhæð í þríbhúsi.
1-2 svefnherb. Ákv. sala.
Laugarásvegur
Ca 270 fm parhús með
bílsk. Eitt það glæsil. á
Reykjavíkursvæðinu. Afh.
fokh. eða lengra komið.
Nánari uppl. á skrifst.
Leifsgata
Ca 100 fm glæsil. íb. á 3.
hæð í sambýli. ib. er öll
nýuppgerö. Nánari uppl. á
skrifst.
Fannafold
Stórgl. parhús ca 140 fm ásamt
26 fm bílsk. Stórar suðursv.
Afh. fokh. að innan, fullb. að
utan.
Fannafold
2ja-3ja herb. stórgl. íb. i par-
húsi. Afh. fokh. að innan, fullb.
að utan.
4-5 herb.
Hverafold
Stórgl. og mjög sérstakt
einb. Stendur á sjávarlóð.
Afh. tilb. u. trév. að innan,
fullb. að utan. Nánari uppl.
á skrifst.
Grafarvogur
Ca 100 fm 4ra herb. ib. i
tvíbhúsi. Afh. fullb. utan,
tilb. u. trév. innan. Nánari
uppl. á skrifst.
Bræðraborgarstígur
Ca 140 fm íb. á 1. hæð i þríb.
Miklir mögul. ákv. sala. Verð
4,5 millj.
Kambsvegur
Ca 240 fm stórgl. einb. 5 svefn-
herb. Húsið er í mjög góðu
ástandi. Nýjar innr., gler og
gluggar. Verð 11 millj.
Vantar
4ra herb. fbúð
í Vesturbæ, Vogum eða Háa-
leitishverfi fyrir fjársterkan
kaupanda með 3 millj. við
samning.
VEGNA MIKILLAR SÖLU UNDANFARIÐ HÖFUM
VIÐ KAUPENDUR AÐ ÖLLUM STÆRÐUM EIGNA.
OlafurÖm heimasími 667177, V Lögmaður Sigurberg Guðjónsson.
Hálfdan Henrýsson
og fremst að markmiði hennar verði
náð.
Eins og áður sagði er unnið að
tölvuvinnslu á Tilkynningaskyld-
unni m.a. með það í huga að betri
tími gefíst til eftirgrennslunar um
skip og hægt verði að hefjast handa
mun fyrr en áður var. Hvergi ann-
arsstaðar er til hliðstæða við Til-
kynningaskylduna og verður því
ekki sótt aðstoð til annarra þjóða
varðandi rekstur. hennar. Forrit
það, sem unnið er eftir, er algjör-
lega íslensk smíði og til mikils sóma
fyrir þann er það hefur gert. Gerð
slíks forrits tekur langan tíma, sér-
staklega vegna þess að ekki er um
mikið fjármagn að ræða og því
unnið á lengri tíma en annars væri
unnt. Okkur mun takast væntan-
lega fljótlega að ljúka gerð forrits-
ins á þann veg er við helst kjósum.
Þá ætti öryggið að aukast að mun
og duga vonandi fram að þeim tíma
er sjálfvirk tilkynningaskylda tekur
við.
í grein nemendanna er einmitt
vikið að tilraun þeirri. sem nú er
gerð á vegum Háskóla íslands með
sjálfvirka tilkynningaskyldu. Það
er rétt hjá nemendum að um stór-
merka tilraun er að ræða og von-
andi verður þeim er að henni vinna
veitt öll sú fyrirgreiðsla, sem völ
er á. Þá er einnig í grein nemend-
anna rætt um sjálfvirkar neyðar-
staðsetningarbaujur, sem Alþjóða-
siglingamálastofnunin hefur mælt
með að settar verði um borð í skip
innan skamms. Allir sem hugað
hafa að þessu máli eru sammála
um að slfkum baujum verði komið
fyrir í íslenskum skipum sem fyrst.
Nú nýverið gekkst Slysavamafélag
íslands fyrir tilraun, sem gerð var
í Faxaflóa með slíkar baujur og
gefur árangur þeirrar tilraunar
ástæðu til að fljótlega verði hafist.
handa við að setja slíkar baujur í
öll íslensk skip. Þær eru þegar fyr-
ir hendi í nokkmm skipum, sem
flutt hafa verið til landsins nýlega,
en nokkrar þjóðir hafa þegar fyrir-
skipað þær um borð í skip sín.
Að lokum vil ég hvetja til þess
að Stýrimannaskólinn í Reykjavík
kynni nemendum sínum enn betur
en verið hefur þá sjálfsögðu örygg-
isþjónustu, sem felst í Tilkynninga-
skyldu íslenskra skipa því nemend-
ur skólans em skipstjómarmenn
framtíðarinnar og ein grundvallar-
forsenda þess að hún nái tilgangi
sínum er einmitt að skipstjómar-
menn virði hana og sinni skyldum
sínum. Allar hugmyndir og tillögur
era vel þegnar og því viljum við
koma á framfæri við skólann og
nemendur hans, að þeir em vel-
komnir í bækistöðvar Tilkynninga-
skyldunnar í Slysavamahúsinu á
Grandagarði.
Höfundur er deildarstjóri hjá
Slysavamafélagi íalands.
Höfóar til
.fólks í öllum
starfsgreinum!