Morgunblaðið - 10.02.1988, Side 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988
Alois Raschhoffer
jggsymmy
FOLK
■ ALOIS Raschhoffer var val-
inn keilari janúarmánaðar, en fjöl-
miðlanefnd Keilufélags Reykjavíkur
sér um valið. Alois sigraði í boðs-
móti Sælgætisverksmiðjunnar
Freyju 1988, en hann hefur verið
besti keilari landsins undanfarin ár
og meðaltal hans síðast liðin þrjú
ár er um 180 stig.
■ FJÖLMIÐLANEFND Keilu-
félags Reykjavíkur var formlega
endurvakin 2. febrúar. I nefndinni
- /eru Signrður Björn Reynisson,
Guðný Guðjónsdóttir, Þórir Har-
aldsson og Ingimundur Helgason.
Fyrsta verk nefndarinnar var að
gefa út fréttabréf og er gert ráð
fyrir að það komi út a. m. k. einu
sinni í mánuði.
■ LANDSLIÐIÐ í keilu keppir við
vamarliðsmenn á Keflavíkurflug-
velli laugardaginn 13. febrúar og
hafa eftirtaldir leikmenn verið vald-
ir til undirbúnings: Asdís Stein-
grimsdóttir, Sólveig Guðmunds-
dóttir, Birna Þórðardóttir, Dóra
Sigurðardóttir, Ragna Matthías-
dóttir, Alois Raschhofer, Halldór
R. Halldórsson, Sigurður V.
Sverrisson, Valgeir Guðbjarts-
son, Guðmundur B. Harðarson,
Gunnlaugur Gunnlaugsson,
Höskuldur Höskuldsson, Davíð
Löve og Hjálmtýr Ingason. í
landsliðsnefnd eru Guðmundur
HaUdórsson, Guðmundur Kristó-
fersson, Þórir Haraldsson og
Ingimundur Helgason.
■ KYNDILKEILA kallast ný-
ung í keilunni, sem Öskjuhlíð hefur
tekið upp. Kyndilkeila er lituð
keila, sem sett er í hveija vél. Ef
hún kemur fremst í uppröðun í
fyrsta skoti og sá sem uppröðunina
fær nær fellu, fæst frír leikur frá
húsinu.
■ KEILULIÐIÐ Þröstur heldur
sína árlegu tvímenningskeppni 17.
' 20. febrúar í Öskjuhlíð. Lágmarks-
meðaltal þátttakenda í liði er 310
stig samtals.
■ HREINLÆTISVERÐLAUN
eru veitt í mótum í Öskjuhlíð og
eru verðlaunin einn frír leikur fyrir
liðin, sem eru að keppa. Eitt lið
verður valið í hverri deild eða móti,
en ef tvö lið hreinsa áberandi best
eftir sig, verður dregið um verð-
launin.
■ LOKAHÓF sWtsl deilda verður
haldið að Hótel íslandi laugardag-
inn 24. apríl.
FÉLAGSMÁL
Víkingsfundur
Aðalfundur fulltrúaráðs Víkings
verður haldinn miðvikudaginn
17. febrúar í félagsheimili Víkings
við Hæðargarð og hefst klukkan 20.
HANDKNATTLEIKUR / ÞÝSKALAND
Verður
Ivanescu
aðhætta
sem þjálfari
Dormagen?
VESTUR—ÞÝSKA handknatt-
leikssambandið hefur farið
fram á það við Petre Ivanescu
að hann þjálfi eingöngu vest-
ur-þýska landsliðið næsta
keppnistímabil. Ivanescu hefur
þjálfað Bayer Dormagen með
góðum árangri. Kom liðinu upp
í fyrstu deild í fyrra og er nú
með það í 6. sæti 1. deildar.
Ivanescu, sem hefur náð mjög
góðum árangri með vestur-þýska
landsliðið, er ekki ánægður með
þessa málaleitan vestur-þýska sam-
Frá bandsins. „Þetta
Jóhanni Inga kemur mér mjög á
Gunnarssyni óvart og er brot á
í Þýskalandi samningi mínum við
vestur-þýska sambandið."
Önnur félög en, Dormagen, eru
sammála vestur-þýska sambandinu
og segja að Ivanescu geti haft áhrif
á dómara og gæti fengið leikmenn
til að leika með Dormagen ög lofað
þeim landsliðssæti í staðin. „Þetta
eru hlægileg rök og ég sætti mig
ekki við þau,“ sagði Ivanescu.
Ivanescu hefur sannað hæfni sína
sem þjálfari. Vestur-þýska landslið-
ið hefur leikið 24 leiki undir stjórn
hans og unnið 18, gert tvö jafn-
tefli og tapað fjórum. Hann stýrði
liðinu til sigurs í Super-Cup í Vest-
ur-Þýskalandi og síðan í heims-
bikarkeppninni í Svíþjóð.
Patre Ivanescu, landsliðsþjálfarí Vestur-Þýskalands, er ekki sáttur við að
þurfa að vera eingöngu með landsliðið.
íslandsmótið í keilu
l.delld
Þrettánda umferö
KeQubanar — Fellibylur 0:8
PLS-Keflir 6:2
Yfiriiðið — MFS 0:8
Þröstur — Vikingasveitin 8:0
KeUuvinir—T-Bandið 2:6
STAÐAN:
Leik U.
Þröstur 52 37
FelUbylur 52 37
MSF 52 37
PLS 52 35
KeUubanar 52 33
T-Bandið 52 22
KeiUr 52 19
KeUuvinir 52 15
Yfirliðið 52 13
Víkingasveitin 52 12
Hæstaskorieinumleik Stig
Halldór R. Halldórsson Keilubönum ’ 246
Alois Raehliofer Þresti 244
Geir Oddsson MSF 242
Ólafur Skúlason Fellibyl 241
Sigurður V. Sverrisson Keilubönum 236
Hæsta seria
Sigurður V. Sverrisson Keilubönum 621
HaUdór Halldórsson Keilubönum 607
2. deild
T. Skor Stig
15 26306-25261 74
15 26238-24806 74
15 25927-24645 74
17 26051-24872 70
19 26237-25595 66
30 24760-25486 44
33 24261-25077 38
37 23896-25341 30
39 24127-25454 26
40 23702-24968 24
Þorgrimur Einarsson Fellibyl 602
HaUdór R. Halldóreson Keilubönum 601
Guðjón Garðareson T-Bandið 600
Hæsta meðaltal
Sigurður V. Sverrisson Keilubönum 179,1
Halldór R. Halldórason Keilubönum 178,9
Alois Raehhofer Þresti 178,2
Höskuldur Höskuldsson Fellibyl 177,4
Jón Á. Jónsson PLS 174,8
J.
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Þrettánda umferð
Toppsveitin — Bjórmenn
Keilusveitin — Sparigrísir
JP-kast — Stórekotaliðið
Gúmmígæjar — Kakkalakkar
Kaktus — Stormsveitin
8:0
6:2
4:4
4:4
8:0
Leik U. J. T. Skor Stig
Keilusveitin 52 44 0 8 25005-23040 88
Toppsveitin 52 35 0 17 24292-23414 70
KaJctus 52 30 0 232 23550-23068 60
Stórskotaliðið 52 26 1 25 22779-22823 53
Sparigrísir 52 26 0 26 23231-23320 52
Gúmmígæjar 52 23 2 27 23022-23499 48
Kakkalakkar 52 23 0 29 22967-23141 46
Stormsveitin 52 21 0 31 22503-22906 42
JP-kast 52 20 0 32 22490-22887 40
Bjórmenn 52 10 1 41 21366-23107 21
3.<Mld
Þrettánda umferð
Gandaflokkurinn — Úlfamir 0:8
Egilsliðið — Læriingar 4:4
Stjömusveitin — Gúmmíkappar 8:0
Sveigur — Keiluklaufar 6:2
Tritiltoppur — Útilegumenn frestað
STAÐAN:
Leik U. J. T. Skor Stig
Stjömusveitin 52 42 0 10 24262-21958 84
ÚÍfamir 52 40 0 12 22949-21528 80
Egilsliðið 52 39 0 13 23110-20963 78
Læriingar 52 34 0 18 22287-21439 68
Gandaflokkurinn 52 26 0 26 22727-22296 52
Gúmmfkappar 52 22 0 30 21654-22059 44
Trítiltoppar 48 17 0 31 19218-19740 34
KeUuklaufar 52 16 1 35 20414-20445 33
Sveigur 52 11 1 40 19862-20254 23
Útilegumenn 48 8 0 40 15080-20881 16
Hæsta skor f einum leik Stig Hæsta meðaltal
Heiðar Sverrisson Stjömusveitinni 237 Guðmundur Guðmundsson Stjömusveitinni
Jón Hjaltason Úlfunum 224 161,3
Gunnar Þoreteinsson Egilsliðinu 218 Guðmundur Kristófersson Gandaflokknum
Gunnar Gunnarsson Ulfunum 218 157,5
Guðmundur Kristófereson Gandaflokknum212 Jón Hjaltason Úlfunum 157,3
Hæsta seria Ingólfur Jónsson EgUisliðinu 156,4
Gunnar Gunnarsson Úlfunum 568 Heiðar Sverrisson Stjömusveitinni 155,0
Heiðar Sverrisson Stjömusveitinni 558
Jón Hjaltason Ulfunum 554
Guðmundur Kristófersson Gandaflokknum550
Ingólfúr Jónsson Egilsliðinu 538
Kvennadeild
Þrettánda umferð
Feykjumar—Afturgöngur 6:2
Stjömumar — Stelpumar 6:2
Kúlumar — Skutlumar 6:2
STAÐAN:
Leik U.
Afturgöngur 52 43
Feykjumar 48 33
Stjömumar 48 20
Skutlumar 48 17
Stelpumar 52 6
J. T. Skor Stig
i 8 22881-20472 87
0 15 19982-18764 66
0 28 18555-18597 40
0 31 17440-18918 34
1 45 17956-20506 13
Hæsta skor í einum leik Stig
Jóhann Ingibergsson KeUusveitinni 231
Guðni Siguijónsson Toppsveitinni 226
Pétur Jonsson Sparigrfsum 224
Sveinn Sigurjónsson KeUusveitinni 223
Sigursteinn Gunnarsson Toppsveitinni 223
Hæsta seria
Bjami Ágústsson Kakkalökkum 567
Sigursteinn Gunnarsson Toppsveitinni 566
Sölvi Hiimareson Kakkalökkum 563
Jón B. Jónsson Kaktusi 559
Oddur Hannesson Gúmmlgæjum 549
Hæsta meðaltal
Davið Löve KeUusveitinni 167,5
JóhannlngibergssonKeilusveitinni 163,4
Guðni Sigurjónsson Toppsveitinni 161,8
Jón B. Jónsson Kaktusi 160,1
Bjami Ágústsson Kakkalökkum 159,3
Hæsta skor f einum letk Stig
Karen Mogensen Kúlunum 221
ÁsdísSteingrímsdðttirFeykjunum 217
Dóra Sigurðardóttir Stjömunum 203
Heiðrún Þorbjömsdóttir Afturgöngunum 202
Sólveig Guðmundsdóttir Afturgöngunum 200
Hæsta seria
Asdís Steingrimsdóttir Feykjunum 607
Karen Mogensen Kúlunum 543
Dóra Sigurðardóttir Stjömunum 534
Ragna Matthíasdóttir Afturgöngunum 524
Sólveig Guðmundsdóttir Afturgöngunum 522
Hæsta meðaltal
AsdísStfiingrfmsdóttirFeykjunum 159,5
Dóra Sigurðardóttir Stjönunum 152,3
Sólveig Guðmundsdóttir Afturgöngunum 150,9
Bima Þórðardóttir Afturgöngunum 149,2
Heiðrún Þorbjömsdóttir Afturgöngunum 147,1