Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 21 Söfnun Biblíufélagsins gekk betur nú en fyrr segir herra Pétur Sigurgeirsson biskup SÖFNUN Biblíufélagsins til kaupa á Biblíum sem senda á til Sovétríkjanna fór fram við guðs- þjónustur og samkomur síðastlið- inn sunnudag, á Biblíudaginn. Að sögn herra Péturs Sigurgeirs- sonar biskups og forseta Biblíu- félagsins virðist söfnunin hafa gengið vel. Biskupinn sagði að þessi söfnun hefði gengið mun betur en fyrri safnanir á Biblíudeginum. Ekki er enn ljóst hve mikið hefur safnast alls, en það kemur í ljós þegar Biblíufélagið hefur fengið féð sent eftir um það bil þijár vikur. Biblíufélagið er nú elsta starfandi félag á landinu, en það var stofnað á prestastefnu 10. júlí 1815. Félag- ið er ekki bundið við þjóðkirkjuna og tilgangur þess er fyrst og fremst að vinna að útgáfu, útbreiðslu og notkun Biblíunnar. Framkvæmda- stjóri félagsins er Hermann Þor- steinsson, aðsetur þess er í Guð- brandsstofu í Hallgrímskirkju og fastur starfsmaður þar er Astráður Sigursteindórsson. Biblíudagsins var minnst í kirkj- um landsins á sunnudaginn í fertug- asta sinn. Að venju var dæmisagan um sáðmanninn gerð að umtals- efni, en séra Guðmundur Oskar Olafsson í Neskirkju predikaði í útvarpsguðsþjónustu. Jafnframt hélt Biblíufélagið fund í Seljakirkju Viðlegnplássið stækkar á Siglufirði Siglufjörður. NÚ lítur út fyrir að sé að rætast 40-50 ára gamall draumur Sigl- firðinga, þar sem nú er unnið að dýpkun á höfninni við þil, sem rammað var niður á stríðsárun- um. Við það eykst viðlegupláss í höfninni, en það hefur vantað mjög. Það er skip Dýpkunarfélags Sigl- Myndlistarþing hefst á morgun Myndlistarþing verður haldið 11. og 12. febrúar nk. í Borgar- túni 6 í Reykjavík. Það er hið þriðja i röðinni og ber yfirskrift- ina „Höfundarréttur í myndlist“. Vemdari þingsins er forseti ís- lands, Vigdís Finnbogadóttir. Þingið hefst klukkan 10 árdegis á morgun, 11. febrúar með ávarpi menntamálaráðherra, Birgis ísleifs Gunnarssonar. Þá flytja framsögu- erindi Knútur Bruun, lögmaður Sambands íslenskra myndlistar- manna, Þórunn Hafstein, lögfræð- ingur og deildarstjóri í mennta- málaráðuneytinu, og Sigurður Pálsson, rithöfundur, formaður Rit- höfundasambands íslands. Forseti þingsins er Bjöm Th. Bjömsson, listfræðingur, fundar- stjóri Valgerður Bergsdóttir og rit- arar Sigrún Guðjónsdóttir, Ingunn Eydal og Gylfi Gíslason. í fréttatilkynningu frá aðstand- endum þingsins segir m.a.: „Ýmis samtök listafólks hér á landi hafa náð ágætum árangri hvað snertir eftir guðsþjónustu séra Valgeirs Astráðssonar og rætt var um Bibl- íuna og unga fólkið. Þeir sem vilja leggja málefninu lið geta greitt inn á gíróreikning númer 15002. TOLLSKJÖL Láttu fagfólkið annast tollskjala- gerðina. Það marg borgarsig. Combi Cargo - Flutningaþjónustan hf Vesturgötu 5. Símar 623722 - 623822. firðinga, Grettir, sem hefur verið notað til þessa að undanfömu. Gert er ráð fyrir að kostnaður við fram- kvæmdimar verði 14,9 milljónir og greiðir ríkið 75% þess kostnaðar. Ekki hefur verið hægt að nýta þetta þil til þessa vegna þess hversu grunnt hefur verið við það. Matthías höfundarrétt og má i því sambandi benda á STEF og Rithöfundasam- bandið. Myndlistin hefur setið á hakanum og á Myndlistarþingi verður mörkuð stefna Sambands íslenskra myndlistarmanna í þess- um málum. Einnig verður rætt um mikilsverðasta áfanga myndlistar- manna í höfundarréttarmálum hingað til, en það eru ný lög um fylgirétt („droit de suite“). Þessi lög eru fyrstu sinnar tegundar á Norð- urlöndum en í þeim felst m.a. að við endursölu listaverks skuli ákveðinn hluti endursöluverðsins renna til höfundar verksins (lög nr. 36/1987 um listmunauppboð)." Framkvæmdaraðili Myndlistar- þings 1988 er samstarfsnefnd Sambands íslenskra myndlistar- manna og í henni sitja eftirtaldir: Bryndís Jónsdóttir (Leirlistarfélag- ið), Halldóra Gísladóttir (íslensk grafík), Kristín Jónsdóttir (Textíl- félagið), Rut Rebekka Siguijóns- dóttir (Fél. ísl. myndlistarmanna), Þórdís Alda Sigurðardóttir (Mynd- höggvarafélagið). "JÓRNUNAR Wl INNRITUNTIL 19.FEB. SÍMl: 621066 INNRITUNTIL 19.FEB. dBASE 3 111+ 22.2. ERT PÚ AÐ FÁST VIÐ FÉLAGATÖL, PÓSTLISTA EÐA AÐRAR SKRÁR? dBASE 111+ GERIR ÞETTA AÐ EINFÖLDU MÁLI. EFNI: Um gagnasafnakerfi • Skipulagning og upp- setning gagnasafna • fíöðun gagna • Útreikningar og úrvinnsla • Útprentun skýrslna, límmiða og gíróseðla. LEIÐBEINANDI: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur. TÍMIOG STAÐUfí: 22.-24. febrúarkl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15. ORÐSNILLD SIMI: 621066 HÆTTA Á STAFSETNINGARVILLUM OG RITVILLUM HVERFUR NÁNAST EF PÚ BEITIR ORÐSNILLD Orðsnilld inniheldur m.a. orðabók með 106.000 íslenskum orðum sem auka má við eftir þörfum notenda. Allar valmyndir og skipanir eru á íslensku. EFNI: Skipanir kerfisins • Æfingar í notkun Orðsnilldar • Möguleikar orðasafns • Helstu stýrikerfisskipanir LEIÐBEINANDI: fíagna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. TÍMI OG STAÐUfí: 22.-25. febrúar kl. 8.30-12.30 að Ánanaustum 15. MULTIPLAN - FRAMHALD INNRITUNTIL 19.FEB. GOTT VALD A MULTIPLAN GERIR VALKOSTIAUGLJÓSA - í TÖLUM, MÁLI OG MYNDUM Multiplan töflureiknirinn hefurmjög öflugar skipanir og aðgerðir sem lítið eru notaðar hversdagslega, en opna oft leið til hagkvæmari og öflugri vinnslu. SIMI: 621066 CHAfíT forritið sér um myndræna framsetningu talna úr Multiplan. EFNI: Samsetning reiknilíkans á diski • Að láta forritið leita að lausn (iteration) • Notkun innbyggðra falla • Notkun texta við uppbyggingu formúla • Flutningur talna til CHAfíT og myndræn framsetning gagna. LEIÐBEINANDI: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur. TÍMIOG STAÐUfí: 22.-24. febrúarkl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15. INNRITUN ERAÐ LJUKA /.- MS dos, framhald 15.-18. febrúar, Word 15.-18. febrúar og Querý/36 15.-17. febrúar VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM. Stjórnunarfélag Isíands TÖLVUSKOLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.