Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988
21
Söfnun Biblíufélagsins
gekk betur nú en fyrr
segir herra Pétur Sigurgeirsson biskup
SÖFNUN Biblíufélagsins til
kaupa á Biblíum sem senda á til
Sovétríkjanna fór fram við guðs-
þjónustur og samkomur síðastlið-
inn sunnudag, á Biblíudaginn.
Að sögn herra Péturs Sigurgeirs-
sonar biskups og forseta Biblíu-
félagsins virðist söfnunin hafa
gengið vel.
Biskupinn sagði að þessi söfnun
hefði gengið mun betur en fyrri
safnanir á Biblíudeginum. Ekki er
enn ljóst hve mikið hefur safnast
alls, en það kemur í ljós þegar
Biblíufélagið hefur fengið féð sent
eftir um það bil þijár vikur.
Biblíufélagið er nú elsta starfandi
félag á landinu, en það var stofnað
á prestastefnu 10. júlí 1815. Félag-
ið er ekki bundið við þjóðkirkjuna
og tilgangur þess er fyrst og fremst
að vinna að útgáfu, útbreiðslu og
notkun Biblíunnar. Framkvæmda-
stjóri félagsins er Hermann Þor-
steinsson, aðsetur þess er í Guð-
brandsstofu í Hallgrímskirkju og
fastur starfsmaður þar er Astráður
Sigursteindórsson.
Biblíudagsins var minnst í kirkj-
um landsins á sunnudaginn í fertug-
asta sinn. Að venju var dæmisagan
um sáðmanninn gerð að umtals-
efni, en séra Guðmundur Oskar
Olafsson í Neskirkju predikaði í
útvarpsguðsþjónustu. Jafnframt
hélt Biblíufélagið fund í Seljakirkju
Viðlegnplássið
stækkar á Siglufirði
Siglufjörður.
NÚ lítur út fyrir að sé að rætast
40-50 ára gamall draumur Sigl-
firðinga, þar sem nú er unnið
að dýpkun á höfninni við þil, sem
rammað var niður á stríðsárun-
um. Við það eykst viðlegupláss í
höfninni, en það hefur vantað
mjög.
Það er skip Dýpkunarfélags Sigl-
Myndlistarþing
hefst á morgun
Myndlistarþing verður haldið
11. og 12. febrúar nk. í Borgar-
túni 6 í Reykjavík. Það er hið
þriðja i röðinni og ber yfirskrift-
ina „Höfundarréttur í myndlist“.
Vemdari þingsins er forseti ís-
lands, Vigdís Finnbogadóttir.
Þingið hefst klukkan 10 árdegis
á morgun, 11. febrúar með ávarpi
menntamálaráðherra, Birgis ísleifs
Gunnarssonar. Þá flytja framsögu-
erindi Knútur Bruun, lögmaður
Sambands íslenskra myndlistar-
manna, Þórunn Hafstein, lögfræð-
ingur og deildarstjóri í mennta-
málaráðuneytinu, og Sigurður
Pálsson, rithöfundur, formaður Rit-
höfundasambands íslands.
Forseti þingsins er Bjöm Th.
Bjömsson, listfræðingur, fundar-
stjóri Valgerður Bergsdóttir og rit-
arar Sigrún Guðjónsdóttir, Ingunn
Eydal og Gylfi Gíslason.
í fréttatilkynningu frá aðstand-
endum þingsins segir m.a.: „Ýmis
samtök listafólks hér á landi hafa
náð ágætum árangri hvað snertir
eftir guðsþjónustu séra Valgeirs
Astráðssonar og rætt var um Bibl-
íuna og unga fólkið.
Þeir sem vilja leggja málefninu
lið geta greitt inn á gíróreikning
númer 15002.
TOLLSKJÖL
Láttu fagfólkið annast tollskjala-
gerðina. Það marg borgarsig.
Combi Cargo - Flutningaþjónustan hf
Vesturgötu 5. Símar 623722 - 623822.
firðinga, Grettir, sem hefur verið
notað til þessa að undanfömu. Gert
er ráð fyrir að kostnaður við fram-
kvæmdimar verði 14,9 milljónir og
greiðir ríkið 75% þess kostnaðar.
Ekki hefur verið hægt að nýta þetta
þil til þessa vegna þess hversu
grunnt hefur verið við það.
Matthías
höfundarrétt og má i því sambandi
benda á STEF og Rithöfundasam-
bandið. Myndlistin hefur setið á
hakanum og á Myndlistarþingi
verður mörkuð stefna Sambands
íslenskra myndlistarmanna í þess-
um málum. Einnig verður rætt um
mikilsverðasta áfanga myndlistar-
manna í höfundarréttarmálum
hingað til, en það eru ný lög um
fylgirétt („droit de suite“). Þessi lög
eru fyrstu sinnar tegundar á Norð-
urlöndum en í þeim felst m.a. að
við endursölu listaverks skuli
ákveðinn hluti endursöluverðsins
renna til höfundar verksins (lög nr.
36/1987 um listmunauppboð)."
Framkvæmdaraðili Myndlistar-
þings 1988 er samstarfsnefnd
Sambands íslenskra myndlistar-
manna og í henni sitja eftirtaldir:
Bryndís Jónsdóttir (Leirlistarfélag-
ið), Halldóra Gísladóttir (íslensk
grafík), Kristín Jónsdóttir (Textíl-
félagið), Rut Rebekka Siguijóns-
dóttir (Fél. ísl. myndlistarmanna),
Þórdís Alda Sigurðardóttir (Mynd-
höggvarafélagið).
"JÓRNUNAR
Wl
INNRITUNTIL
19.FEB.
SÍMl:
621066
INNRITUNTIL
19.FEB.
dBASE 3 111+ 22.2.
ERT PÚ AÐ FÁST VIÐ FÉLAGATÖL,
PÓSTLISTA EÐA AÐRAR SKRÁR?
dBASE 111+ GERIR ÞETTA AÐ
EINFÖLDU MÁLI.
EFNI: Um gagnasafnakerfi • Skipulagning og upp-
setning gagnasafna • fíöðun gagna • Útreikningar
og úrvinnsla • Útprentun skýrslna, límmiða og gíróseðla.
LEIÐBEINANDI: Valgeir Hallvarðsson, véltæknifræðingur.
TÍMIOG STAÐUfí: 22.-24. febrúarkl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15.
ORÐSNILLD
SIMI:
621066
HÆTTA Á STAFSETNINGARVILLUM
OG RITVILLUM HVERFUR NÁNAST
EF PÚ BEITIR ORÐSNILLD
Orðsnilld inniheldur m.a. orðabók með 106.000
íslenskum orðum sem auka má við eftir þörfum
notenda. Allar valmyndir og skipanir eru á íslensku.
EFNI: Skipanir kerfisins • Æfingar í notkun Orðsnilldar • Möguleikar
orðasafns • Helstu stýrikerfisskipanir
LEIÐBEINANDI: fíagna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari.
TÍMI OG STAÐUfí: 22.-25. febrúar kl. 8.30-12.30 að Ánanaustum 15.
MULTIPLAN - FRAMHALD
INNRITUNTIL
19.FEB.
GOTT VALD A MULTIPLAN GERIR
VALKOSTIAUGLJÓSA - í TÖLUM,
MÁLI OG MYNDUM
Multiplan töflureiknirinn hefurmjög öflugar skipanir og
aðgerðir sem lítið eru notaðar hversdagslega, en
opna oft leið til hagkvæmari og öflugri vinnslu.
SIMI:
621066
CHAfíT forritið sér um myndræna framsetningu talna úr Multiplan.
EFNI: Samsetning reiknilíkans á diski • Að láta forritið leita að lausn
(iteration) • Notkun innbyggðra falla • Notkun texta við uppbyggingu
formúla • Flutningur talna til CHAfíT og myndræn framsetning gagna.
LEIÐBEINANDI: Björn Guðmundsson, kerfisfræðingur.
TÍMIOG STAÐUfí: 22.-24. febrúarkl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15.
INNRITUN ERAÐ LJUKA /.- MS dos, framhald 15.-18. febrúar, Word 15.-18. febrúar
og Querý/36 15.-17. febrúar
VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA
TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM.
Stjórnunarfélag Isíands
TÖLVUSKOLI