Morgunblaðið - 10.02.1988, Side 35

Morgunblaðið - 10.02.1988, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimenn 2. stýrimann vantartil afleysinga um óákveð- inn tíma. Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í síma 94-8200. Fáfnirhf. Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum í eftirtalin störf: Afgreiðslu í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Aðstoðarlagerstjóra. Vinnutími frá kl. 8.00-18.30. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. ® Kringlunni 7, 103 R. Vanir bygginga- verkamenn Hafnarfjörður - blaðberar Vana byggingaverkamenn vantar til starfa hjá byggingadeild Hagvirkis. Fríttfæði á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Pálsson, sími 673855. HAGVIBKI HF SlMI 53999 Starfsfólk Óskum eftir að ráða smiði og handlagið verkafólk, konur og karla, til húsgagna- og innréttingasmíði. Upplýsingar gefur verkstjóri. Smiðjuvegi 9, Kópavogi. Blaðbera vantar í Setbergshverfi, þ.e. Álfa- berg, Furuberg, Fagraberg og Einiberg. Upplýsingar í síma 51880. REYKJkMÍKURBORG AcUCMVl Sfödcci Staða safnvarðar við Árbæjarsafn er laus til umsóknar. Staðan verður veitt frá 1. mars 1988. Umsækjandi skal hafa lokið háskóla- prófi í þjóðfræði eða á sviði norrænnar menningarsögu. Auk þess væri iðnmenntun æskileg. Starfsreynsla á minjasöfnun áskilin. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veitir borgarminja- vörður í síma 84412. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á eyðu- blöðum er þar fást, fyrir 25. febrúar 1988. TEIKNAÐU MEÐ STÍL NÝJUNG: TEIKNIVÉLAR FYRIR ÖRVHENTA LÍKA! Tónleikar á ísafirði ísafirði. TÓNLISTARFÉLAG ísafjarðar á 40 ára afmæli á þessu ári. í tilefni þess er félagið með óvenju marga tónleika á sínum snærum og verða þriðju tónleik- ar ársins nú á fimmtudaginn. Þá koma norðan úr landi þau Páll Jóhannesson tenórsöngv- ari, Waclaw Lazarz flautuleik- ari og Dorota Manczyk pianó- leikari. Leikur Dorota til skipt- ist undir fyrir þá Pál og Waclaw og eru verkin eftir Schubert, Bach, Kaldalóns, Glinka, Verdi, Puccini, Sigfús Einarsson, Þór- arin Guðmundsson og fleiri. Páll Jóhannesson er ísfirðingum að góðu kunnur. Hann hefur kom- ið hér áður, haldið námskeið og verið með tónleika. Hann er menntaður m.a. á Italíu þar sem hann vann til verðlauna á hinni alþjóðlegu Bastianini söngkeppni í Siena. Waclaw Lazarz er pólskur og var í fjölda ára fyrsti flautuleikari við útvarpshljómsveitina í Katowice. Hann hefur allt frá unga aldri verið mjög virkur bæði í einleik og kammertónlist og ferð- ast víða um Austur-Evrópu til tón- listarhalds. Dorota Manczyk er einnig pólsk. Hún lauk námi frá tónlistarskólan- um í Katowice 1984 og vann síðan við kennslu og hljóðfæraleik í Pól- landi þar til hún fluttist til íslands 1986 eins og Waclaw. Þau hafa síðan starfað við tónlistarkennslu og hljóðfæraleik á Dalvík og Akur- eyri. Tónleikamir verða í grunnskól- anum og heijast kl. 20.30. - Úlfar í ítölsku Tecnostil teikniborðunum og -vélunum felst snilldarhönnun sem kemur íslenskum teiknurum - nemum jafnt sem atvinnumönnum -til góða. Þar sameinast nákvæmni, fjölhæfni og þægindi í notkun um að gera þér sem auðveldast að teikna sem best. Með Tecnostil gengurðu að gæðunum vísum -verðið er óvænt ánægja! Magnum80x140cm. Plata hallanleg í 85° Hækkun/lækkun Exact200teiknivél. Kr. 44.695,- Student 1 Hallanleg plata 185° Hækkun/lækkun Exact/Full TGA) teiknivél Kr. 32.508,- Nýjung: Teiknivélar fyrir örvhenta líka! Kit 75x105 cm. Hallanleg plata Léttogmeðfærilegt TS/1 teiknivél Kr. 18.437,- Omni80x140cm. Hallanleg plata í 35° Hækkun/lækkun Kr. 11.258,- ÍTÖLSK HÖNNUN FYRIR ÍSLENSKA HÖNNUÐI FÁST EINGÖNGU í v? RITFANGAVERSLUN MÁLSOG MENNINGAR Mál IMIog menmng Ritföng. Síðumúla7-9. Sími 68 9519. mOnustan/sia

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.