Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ1988 7 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI Sjóraimsóknaleiðangur Ama Friðrikssonar: Hafísinn gæti orðið þrálátur við landið Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 Hótel Sögu viö Hagatorg; 9.1 -@2-22'77. Akureyri: Skipagötu 14 • 96-2-72-00 Rannsóknaskipið „Ámi Friðriks- son“ var í sjórannsóknaleiðangri á miðunum umhverfis landið dagana 9.-25. febrúar, en þess háttar leið- angrar hafa verið famir á þessum tíma árs allt frá ámnum 1970, oft samhliða loðnurannsóknum. Ekki tókst að þessu sinni að komast á alla áætlaða staði fyrir Norðurlandi vegna hafíss segir í fréttatilkynn- ingu frá Hafrannsóknastofnun. í fréttatilkynningunni segir enn- fremur: „Einnig voru gerðar vistfræði- rannsóknir í ísafjarðardjúpi en þær hófust í febrúar 1987. Sömuleiðis var straummælingadufli lagt í miðju Grænlandssundi til athugunar á rennsli botnsjávar úr íslandshafi suður í Grænlandshaf. í byijun og lok leiðangurs vom svo gerðar hita- mælingar í Hvalfírði í sambandi við erfíðleika fiskeldis í fírðinum. Helstu niðurstöður vom þessar: Hlýsjórinn fyrir Vesturlandi var í meðallagi heitur (4—6°), en áhrifa hans gætti ekki fyrir Norðurlandi. Þar ríkir kaldur vetrarsjór u.þ.b. l—2o heitur og átti rekísinn greiða leið þar um undan veðri og vindum. Fyrir Austurlandi var sjávarhiti um lo og úti við landgmnnsbrún fyrir Norðurlandi í Austur-íslands- straumi var hann +1,59 og selta nálægt 34,7%. Skilin við Suðaustur- land vom að venju við Lónsbugt og hitastig gmnnt með Suðurlandi á loðnuslóð var um 6° eins og oft- ast áður. Hiti dýpra fyrir Suður- landi var í góðu meðallagi eða yfir 7°. Hitastig sjávar á norður- og aust- urmiðum var þannig í vetur mun lægra (u.þ.b. 2° lægra) en á sama árstíma í góðærinu undanfarin fjög- ur ár þegar hlýsjór ríkti á miðunum allt árið. Þetta ástand í vetur ásamt tiltölulega mikilli útbreiðslu hafíss fyrir öllu Norðurlandi austur fyrir Langanes (Austurís) bendir til þess að hafísinn geti orðið þrálátur og borist undan vindi og straumi upp að landinu næstu mánuði. Full ástæða er til að fylgjast vel með hafísnum á næstunni, en útbreiðsla hans er að öllu jöfnu mest í mars, apríl og jafnvel maí. Hitastig sjávar- ins á væntanlega einnig eftir að lækka frá því sem var í febrúar því lágmark þess er venjulega að finna í mars og jafnvel apríl. Hitastig inni í Hvalfirði var eins og fram hefur komið í fréttum mun lægra en áður hafði mælst eða +1° frá yfirborði til botns og jafnvel lægra innarlega. Lítill munur var á hita í byijun leiðangurs (9. febrúar) og í lok leiðangurs (24. febrúar) en þó hafði heldur hlýnað og ísmyndun var engin í samræmi við lofthitann. í Ísaíjarðardjúpi og úti fyrir fjörðunum austanlands var hitastig 0—2°. Leiðangursmenn á rannsókna- skipinu „Áma Friðrikssyni" voru Svend Aage Malmberg leiðangurs- stjóri, Ólafur S. Ástþórsson, Stefán S. Kristmannsson, Jóhannes Briem, Guðmundur Sv. Jónsson og Jón Benjamínsson. Skipstjóri var Guð- mundur Bjamason." Hitastig sjávar umhverfis ísland á 50 m dýpi 9.-24. febrúar 1988 og ísbrúnin ásamt dreifingu ísreks og vetraríss 15. febrúar 1988. : Glæsilegur valkosturallrar Qölskyldunnar Við fljúgum með Flugleiðum til London og höldum þaðan til Sæluhúsanna í Skírisskógi, sem gerðu stormandi lukku í fyrrasumar og eru ekki síður ofarlega á baugi í ár. Sæluhúsin eru hrein eftirmynd hinna stórskemmtilegu Sæluhúsa í Hollandi; þau eru í eigu sömu aðila og bjóða sömu snilldaraðstöðuna á allan hátt. Að auki gefurdvölin í Englandi, í þessu frægasta skóglendi álfunnar, ótal tækifæri til skemmtilegra ferða um t.d. Skotland og Wales og heimsókna til fjölmargra nálægra og nafntogaðra borgaáborðvið Nottingham, Birmingham, Manchester, Sheffield eða London. - 2ja daga ferð til Dublin á írlandi er ekki síðurspennandi ' möguleiki. Sælnhns í l\n styttist í lO.marsog 10 fjölskyldulerðir álOkrónur! Á næstudögum detta 10 fjölskyldur í ; lukkupottinn og fásumarferðinasínaá - 10 kr. fyrir hvern farþega, hvort sem fjölskyldan telur 2,4 eða 10 manns! 10 mars drögum við fimm bókunar- númer út úr staðfestum bókunum. - og fimm fyrstu f jölskyld urnar hreppa þá hnossið! Frípunklar • Badminton • Barnaheimili • Barnalaugar • Billjard • Bíla- leigubílar • Blak • BMX-reiðhjól og brautir • Bogfimi • Borðtennis • Diskótek • Golf • Gönguleiðir • Hjólabátar • Hjólreiðar • Inni- sundlaug meðöllu • íþróttasalur • Kanóar • Keiluspil • Knatt- spyrnuvöllur • Krokket • Körfubolti • Leiktækjasalur • Líkamsræktar- stöð • Lyftingar • Minigolf • Músíkbar • Nuddpottar • Pizzería • Pöbbar • Reiðhjól • Seglbretti • Siglingar • Skoðunarferðir • Skokkbrautir • Skógartúrar • Sól- bekkir • Sundlaugar • Sundlauga- rennibrautir • Tennis • Tilbúnirfossar og flúðir • Tyrkneskt bað • Upphitaðar útilaugar • Útreiðartúrar • Veiðar • Veitingastaðir • Veggjatennis • Verslanir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.