Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjórar Vélstjóri óskast til starfa á bv. Þórhall Daní- elsson SF 71, Hornafirði. Upplýsingar í símum 97-81818 (skrifstofan) og 985-23071 (skipið). Borgeyhf. Aðstoð á tannlækningastofu Aðstoðarmaður óskast til starfa á tannlækn- ingastofu í Reykjavík nú þegar. Hálfsdagsstarf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf fylgi umsókn sem sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 9/3 merktar: „Að- stoð - 6633“. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða starfskraft á skrifstofu. Starfið felst m.a. í innslætti gagna, innslætti og merkingu bókhaldsgagna, ritvinnslu og skjalavörslu. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í sambærilegum störfum, sé töluglöggur og geti starfað sjálfstætt. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og launaóskir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „S - 504“ eigi síðar en 7. mars nk. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Suðurlands óskar eftir hjúkrunar- fræðingum í sumarafleysingar við sjúkrahúsið, báðar deildir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 99-1300. Heilsugæslu- stöð Kópavogs Hjúkrunarfræðingar óskast. Einnig er laus staða læknaritara. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri alla virka daga kl. 9.00-11.00 í síma 40400. Vantar þig dúklagn- ingamann? Get bætt við mig verkefnum í dúklögn, teppa- lögn, veggfóðrun og öðru sem tilheyrirfaginu. Upplýsingar í síma 12381. Þorleifur Gunnlaugsson, veggfóðrara- og dúklagningameistari. Framleiðslustörf Maður með langa reynslu, þekkingu og stjórnun við framleiðslustörf óskar eftir vel launuðu starfi. Margt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 4689“. Sölumaður Sölumaður óskast í áhugavert og kröfuhart starf. Umsóknir sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. mars merktar: „B - 6184“. Skipstjóri Skipstjóra vantar á 80 tonna bát til netaveiða. Upplýsingar í símum 52264 og 51897. ilndire!!' Herbergisþernur Óskum eftir að ráða herbergisþernur. Vaktavinna. Útivinna Óskum eftir að ráða starfsmann í snyrtingu utandyra. Upplagt starf fyrir eldri mann. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri. HótelSaga, v/Hagatorg, sími29900. A iS&J Starfskraftur óskast Óskum að ráða starfsmann að íþróttamann- virkjum Kópavogs nú þegar. í starfinu felst meðal annars umsjón, baðvarsla og ræsting í íþróttahúsi Snælandsskóla. Umsóknarfrestur er til 11. mars. Nánari upplýsingar veitir íþróttafulltrúi í síma 45700. Félagsmálastjóri. „Au-pair“ f Danmörku Stúlka óskast á danskt-íslenskt heimili á Sjá- landi. í heimili eru tveir fullorðnir og eitt barn. Skilyrði er að umsækjandi hafi bílpróf. Fæði, húsnæði og bíll fylgir ásamt föstum mánaðarlaunum. Upplýsingar í síma 41170. Sérhæft afgreiðslustarf Fyrirtækið er einn stærsti aðili á sviði rit- fanga og tölva hér á landi. Starfið felst í afgreiðslu og ráðgjöf við viðskiptavini. Við leitum að hressri manneskju á aldrinum 25-40 ára sem hefur áhuga á fjölbreyttu og lifandi framtíðarstarfi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá kl. 9.00-15.00. Stor/sAliðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Ármúla 19 -108 Reykjavík • 0 689877 Borgarskrifstofur innheimtudeild Austurstræti 16 Skrifstofumaður óskast til almennra skrif- stofustarfa. Upplýsingar gefur deildarstjóri innheimtu- deildar í síma 18800. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Framleiðslustjóri Ungt, íslenskt, alþjóðlegt fyrirtæki á sviði rafeindatækni óskar eftir að ráða framleiðslu- stjóra. Verk- eða tæknifræðimenntun og reynsla nauðsynleg. Góð laun og framtíðar- möguleikar fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „A - 888“. '.„rjómaís ísgerð Okkur vantar fólk til starfa nú þegar. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma) mánu- daginn 7. mars frá kl. 16.00-18.00. Mjólkursamsalan/ísgerð, Laugavegi 164, (Brautarholtsmegin). Viljum ráða bifvélavirkja Ákvæðisvinna. Upplýsingar gefur yfirverk- stjóri Atli Vilhjálmsson. BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14, sími 38600. ORKUBÚ VESTFJARÐA Rafvirki Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða raf- virkja til starfa með aðsetur í Bolungarvík. Upplýsingar veitir Jón E. Guðfinnsson, vinnu- sími 94-7379, heimasími 94-7242. Rekstrarstjóri Fyrirtæki í sérhæfðum veitingarekstri vill ráða rekstrarstjóra til að sjá um hluta af daglegum rekstri, m.a. innkaup, ráðningar og yfirbragð staðarins. Sérstakrar menntunar er ekki krafist, en viðkomandi þarf að vera röggsamur og ákveðinn, geta unnið sjálfstætt og haft eigið frumkvæði. Vinnutími er sveigjanlegur eftir samkomulagi. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Við hvetjum þá er áhuga hafa á þessu að hafa samband við skrifstofu okkar, því ýmsir möguleikar eru fyrir hendi. rTUÐNTTÓNSSON RÁÐCJÓF RÁÐN I NCARMÓN USTA TÚNGOTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Trésmiðir — verkamenn Okkur vantar nokkra trésmiði og verkamenn til vinnu strax í Reykjavík og Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 652477 í dag frá kl. 13.00-18.00 og á kvöldin í símum 52247 og 651117. ' Reitursf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.