Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 -S Kaffiumsjón Fyrirtækið er virt og rótgróin prentsmiðja í Reykjavík. Starfsmaðurinn mun sjá um morgunkaffi, léttan hádegisverð auk annars tilfallandi í eldhúsi. Hæfniskröfur er að viðkcmandi sé snyrti- legur, reglusamur og eigi auðvelt með að umgangast fólk. Vinnutfmi er kl. 9-14. Öll aðstaða er mjög góð. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 11. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Aíleysmga- og rádningaþjonusta Lidsauki hf. Skólavordustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hrafnista, Hafnarfirði Sjúkraþjálfarar ath! Sjúkraþjálfari óskast til afleysinga frá júní 1988 til næstu áramóta eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veita Ósk Axelsdóttir eða Bryndís Guðmundsdóttir, sjúkraþjálfarar, í síma 54288. Ritari óskast Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar eftir að ráða ritara á Keldnaholti. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Upplýsingar í síma 82230. Rannsóknastofnun landbúnaðarins. Rafeindavirkjar Okkur vantar rafeindavirkja til viðgerða á sigl- inga- og fiskileitartækjum og annan til starfa á radíóverkstæði. Aðstoðum við útvegun húsnæðis og greiðum fiutning búslóðar. Upplýsingar í vinnutíma veita Óskar eða Guðjón í síma 94-3092 og utan vinnutíma Guðjón í síma 94-3703. Póllinn hf., Isafirði. Efnaverkfræðingur óskar eftir starfi. Upplýsingar í símum 79217 (hs.) og 92-16955 (vs.). Yfirvélstjóri Yfirvélstjóra vantar á 230 tonna skuttogara. Upplýsingar í síma 91-53686 og 94-1308. Verkamenn - smyrjari Óskum eftir verkamönnum í ýmis störf í olíu- stöðina í Laugarnesi. Einnig er óskað eftir starfsmanni í smurstöð. Mikil vinna. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma 689800. Olís. Olíuverslun íslands hf. Skrifstofustarf Lítið innflutningsfyrirtæki vill ráða starfs- mann í hálft starf fyrir hádegi. Leitað er að aðila með góða bókhalds- og tölvuþekkingu. Verslunarpróf æskilegt svo og reynsla af öllum almennum skrifstofu- störfum. í boði er starf á góðum vinnustað þar sem góður starfsandi ríkir. Góð laun fyrir réttan aðila. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. Umsóknum skal skila til Ráðgarðs fyrir 9. mars. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLLJN NÓATÚNI 17, 105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Sjúfcrflbúsíð í Húsnvík s.f. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar og til sumarafleysinga. Ljósmóðir óskast til sumarafleysinga. Frá Húsavík er stutt til margra sérkennilegra og fagurra staða. Er ekki tilvalið að koma til okkar og njóta jafnframt þingeyskrar náttúru- fegurðar? Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Armannsfell hf. Sendiferðabílstjóri Óskum eftir að ráða bílstjóra með meirapróf til útréttinga fyrir byggingarstað okkar bygg- ingu 7 á Landspítalalóð, tannlæknadeild. Upplýsingar í síma 25966 kl. 14.00-18.00 mánudaginn 7. mars. Ármannsfell hf. Vantar dreifingaraðila Heildverslun óskar eftir að komast í samband við dreifingaraðila um land allt. Við erum með mikið úrval af sælgæti og skyldum vörum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merkt: „Dreifing - 88“. Vantar dreifingaraðila Verslun óskar eftir að komast í samband við dreifingaraðila um land allt. Við erum með mikið úrval af sælgæti og skyldum vörum. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. mars merkt: „Dreifing - 88“. Háseta vantar á 100 tonna togbát sem gerður er út frá Hornafirði. Upplýsingar í síma 985-21975 og á kvöldin í síma 97-81305. HOSBABJAlP A SDÐUHMESJUM SUÐURVÖLLUM 9 - 230 KEFLAVÍK - S(MI 3330 NAFNNR. 9842-7171 Sjúkraþjálfarar Endurhæfingarstöð Þroskahjálpar á Suður- nesjum óskar eftir að ráða tvo sjúkraþjálfara í fullt starf frá 1. maí nk. eða síðar eftir nán- ara samkomulagi. Endurhæfingarstöðin er staðsett í björtu og rúmgóðu húsnæði og er vel búin tækjum. Þar fer fram fjölbreytt starfsemi, öll almenn göngudeildarsjúkraþjálfun þ.á m. sjúkraþjálf- un barna. Upplýsingar veittar í síma 92-15331. Smiðir Framtíðarvinna hjá vaxandi fyrirtæki Óskum eftir að ráða smiði eða smíðaflokka til starfa við byggingu bílageymslu í Kringl- unni og til annarra verkefna hjá fyrirtækinu. Mikil framtíðarvinna fyrirsjáanleg. Nú með vorinu er rétti tíminn til að breyta til. Upplýsingar i síma 652221. S.H. VERKTAKAR HF. fir STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Húsnæði Traustur aðili eða lítil fjölskylda óskast til að sjá um eldri hjón á góðum stað í Reykjavík. 2ja herb. íbúð með sérinng. fylgir. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „Traust fólk - 2297“. Tækniteiknari Tækniteiknari óskast í afleysingastarf frá 1. apríl til 15. september nk. Þarf að hafa ein- hverja kunnáttu í ritvinnslu. Umsókn fylgi upplýsingar um fyrri störf. Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 13. mars merktar: „Teiknari - 4749“. Sölumaður óskast Sölumaðuróskast til starfa hjá heildsölufyrir- tæki hálfan eða allan daginn. Æskilegur ald- ur 22-28 ára. Verður að hafa bíl til umráða. Reynsla í sölustörfum æskileg. Góðir tekju- möguleikar fyrir réttan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Sölumaður". Vel rekin fasteignastofa óskar eftir dugandi lögmanni sem meðeigenda. Lítið fjárframlag. Fast- eignastofan hefur áratuga reynslu að baki og góða starfsaðstöðu. Vaxandi algeng mál- flutningsstörf fyrir viðskiptamenn stofunnar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merkt: „Trúnaðarmál - 4946“. Afgreiðslustarf Starfsmann vantar hálfan daginn eftir hádegi í bóka- og ritfangaverslun Máls og menning- ar í Síðumúla 7-9. Upplýsingar gefur Erla Hallgrímsdóttir. Mál og menning. ———
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.