Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir óskast Álftárós óskar að ráða trésmiði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 641340. SMIÐJUVEG 11200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Bóka- og ritfangaverslun óskar eftir starfskrafti á aldrinum 25-40 ára til framtíðarstarfa. Vinnutími frá kl. 13-18 virka daga. Einhver enskukunnátta æskileg. Nánari upplýsingar á staðnum. BOftAHÚSIÐ LAUGAVEGI 178, SÍMI 686780 Banki íKópavogi Búnaðarbankinn í Kópavogi óskar eftir fólki til aimennra bankastarfa. Einnig vantar manneskju til starfa í eldhúsi ca 4 klst. á dag. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra, Austurstræti 5 og í Búnaðarbankanum í Kópavogi, Hamraborg 9. BÚNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI Skólastjóri Bréfaskólans Starf skólastjóra Bréfaskólans er laust til umsóknar. Starfið er fólgið í alhliða stjórn- un og rekstri skólans. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Birna Bjarnadóttir, og skulu skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun og fyrri störf, berast skólastjóra fyrir 29. mars næstkomandi. Bréfaskólinn er sameignarstofnun í eigu Bandalags starfsmanna ríkis- og bæja, Far- manna- og fiskimannasambands Islands, Kvenfélagasambands íslands, Sambands íslenskra samvinnufélaga og Stéttarsam- bands bænda. Um 1000 nýir nemendur inn- ritast í skólann árlega. Bréfaskótinn, Suðurlandsbraut 32. Simi:91- 68 97 50. óskar að ráða: 1. Afgreiðslumann í verslunina. 2. Afgreiðslugjaldkera i verslunina. Vinnutími frá hádegi kemur til greina ki. 12.30-18.30. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Bilanaust hf., Borgartúni 26. Garðyrkjudeild Kópavogs Garðyrkjumaður óskast til verkstjórnarstarfa hjá garðyrkjudeild Kópavogs. Um er að ræða nýtt og fjölbreytilegt starf sem krefst reynslu í skrúðgarðyrkju og verkstjórn. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf eigi síðar en 1. apríl nk. (í fyrstu er gert ráð fyrir hálfs árs starfi.) Umsóknum skal skilað á garðyrkjudeild Kópavogs, Fannborg 2, fyrir 11. mars nk. Frekari upplýsingar veitir garðyrkjustjóri Kópavogs í síma 41570. Garðyrkjustjóri Kópavogs. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Nesjavöllum. Þar er í gangi uppsteypa á húsum fyrir Hita- veitu Reykjavíkur. Frítt fæði og húsnæði á staðnum. Allt eins manns herbergi í nýjum húsum. Öll vinna er unnin í uppmælingu. Öruggar launagreiðslur á tveggja vikna fresti. Tilvalið fyrir trésmiði utan af landi. Aðeins koma til greina smiðir vanir borðauppslætti. Upplýsingasími 54644. IvnIbyggðaverk hf. Filmuskeytingar- maður óskum eftir fjölhæfum filmuskeytingarmanni með starfsreynslu. Um er að ræða fjölbreytilegt framtíðarstarf, sem felst í að veita forstöðu hönnunar- og prentmótadeild okkar. Þeir sem áhuga hafa á starfinu leggi inn skriflega umsókn til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „F-39“. Öllum umsóknum verður svarað og fullum trúnaði heitið. KæssífeiKs KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 671900 Vöruafgreiðsla Starfsmaður óskast í vöruafgreiðslu við pökkun á vöru, útsendingar, frágang á fylgi- bréfum og fleira. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist starfsmannastjóra er veitir frekari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Afgreiðslustörf Óskum eftir að ráða í eftirtalin störf í verslun okkar: 1. Bakarí 2. Kjötafgreiðslu 3. Kassar Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /UIKLIG4RÐUR MARKAÐUR VIDSUND Auglýsingasala - áhugavert starf Forlag í alhliða útgáfustarfi óskar eftir starfs- krafti í markaðsdeild til auglýsingasölu. Hlutastarf kemur til greina. Góð kjör í boði. Einhver reynsla æskileg þó ekki nauðsynleg. Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar m.a. um fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „G - 3932“. Byggingavöru- verslun Óskum að ráða vanan og röskan mann í byggingavöruverslun í austurbæ Reykjavíkur. Saumakonur Viljum ráða saumakonur, helst vanar, í vand- aðan saumaskap á saumastofu í Múlahverfi, Reykjavík. Snyrtifræðingur eða stúlka vön snyrtivöruafgreiðslu óskast í verslun við Laugaveg. Vinnutími kl. 13.00- 18.00. Upplýsingar í símum 13646 og 42661. ^grVETTVANGUR ^ STARFSM I DLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Smurbrauðsstúlka óskast til starfa sem fyrst. Dagvinna. Góð laun í boði. Einnig óskast til starfa fólk til afgreiðslu- starfa. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00. Húsi verslunarinnar. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk til afgreiðslu- og lager- starfa. Eingöngu er um að ræða störf allan daginn eða eftir hádegi (frá kl. 13.00). Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.