Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Plánetumolar í dag ætla ég að birta nokkur orð um hvetja plánetu, útfrá hegðun í daglegu lífi sem allir ættu að geta þekkt. Eins og við vitum flest eru það plánet- urnar sem eru táknrænar fyrir orkusvið okkar (sbr. Tungl- tilfínningaorka, Merkúr-hug- arorka) en merkin segja til um það hvemig orkan er (Merkúr í Nauti er jarðbundin, raunsæ og stöðug hugarorka) o.s.frv. Elvis Presley Ég heyrði ( útvarpinu um dag- inn lýsingú á Elvis í’resley á tónleikum. „Hann átti til að standa kyrr í eina mínútu eða svo og taka síðan allt í einu kipp, eins og hleypt væri á hann rafmagnsstraumi.“ Þetta er lýsing á Uranusi. Fólk sem hefur hann sterkan kippist oft skyndilega til og tekur snögga og óvænta spretti. Feiti kallinn Við könnumst öll við stóra og feita viðskiptajöfurinn eða stórar, feitar og glaðlyndar konur. Þetta fólk er kraftmik- ið, opið og lífsglatt og hefur stóra vinalega hramma sem það leggur gjaman á öxlina á þér. Þetta er Júpitersfólk. Eins og við vitum er Júpíter pláneta þenslu og útvíkkunar, en einn- ig bjartsýni og stórhugs. Fólk sem er fætt undir honum er því gjaman stórt, bæði líkami og skap. Stifi kallinn Við þekkjum öll stífu og öguðu manngerðimar. Geðvondi verkstjórinn sem gengur á milli orða þungur á svip með frosið andlit. Hann bendir fólki á að vinna, að nýta tímann og hráefiiið vel og allir eru hálf hræddir við hann. Hann er Satúmus. Ferkantaði skrif- stofumaðurinn með stresstösk- una er einnig Satúmus. Draumlyndi maÖurinn Stóru draumlyndu augun sem stundum blasa við þér, þegar þú kemur í vinnu á morgnana, ásamt vingjamlegu brosi, eiga rætur sínar að rekja til Nept- únusar. Þeir sem hafa þessa plánetu sterka, eru manngerð- imar sem eru utanvið sig og seinar fyrir. „Fyrirgefðu, ég svaf yfir mig, ég gáði ekki að því hvað klukkan var, ég gleymdi bíllyklunum inni og fann þá svo ekki.“ Þetta er fólkið sem svífur um í þoku og draumaheimi og er aldrei alveg með á nótunum. Dökku augun Og svo er það manngerðin með dökku og stingandi augun. Þau geta einnig verið blá en þegar þetta fólk lítur á þig, er sem það horfi ! gegnum þig. Þú ert alltaf hálf var um þig gagn- vart þessari manngerð. Þetta fólk segir gjaman brandara sem flokkast undir gálgahúm- or. Það segir einnig: „Þetta er nú meiri blekkingin hjá þessum mönnum. Ætlast þeir til að við trúum þessu, eins og hver heil- vita maður sjái eki í gegnum svona yfirborðsmennsku og rugl.“ Þetta er að sjálfsögðu fólk sem hefur Plútó sterkan. Þeir sem rífa niður og vilja sjá í gegnum yfirborðið. Fólkið sem hefur augun opiii fyrir dekkri hliðum tilverunnar. Margar plánetur Eins og með merkin þá getur hver einstaklingur haft fleiri en eina af þessum plánetum sterka. Eddie Murphy í Lög- reglan í Beverly Hills var t.d. að leika Júpíter, Plútó, Úranus þegar hann beitti hressilegum og óvæntum brögðum við að afhjúpa spillingu stórborg- anna.------------=------- GARPUR EG 0JÖS-TEKK/ V/E> flO PÚ G/eFfcTUPP 0AKOAG/U.AUST... /JEJ,HMÐSé G/HHU J V/NKOMA TEEL/UOGOK&IH FOE/NG/'GOTr AE> E/GA FÖOOK. /HMKE/ STÖÐU.aKK/ SHTT, P stolkuk/nd ?/ A /HEÐHN ER AOAA1 PR/NS A HE/M- LEtÐ OG VONAST EFTHZ FRlÐt OG tó.EN VEIT EKK/ UAt VAND&EEXH /»ETTlAtH... GRETTIR ALLT I LAGbÉG HEJr, *----I AMNAM I HUGA hvokt 1 EE> EI&OM GLÖTU& IvJAfl \ ötuðí/ ÉG BZAÐ FAEA í GDLF.6RETTIR, VILTU VEKA GOLF-SVETNM 7 ( ALPElLlS ' ElCtO f ÉG EI2 (.EKKI Þ.8Æ.LL 1 NEINS útN\ £7AVfe> 0-6 Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Með breyttu efnahagskerfí hér á landi hefur bandaríska slagorðið „það kostar peninga að græða peninga" öðlast gildi í hugum ínnlendra kaupahéðna. Þessi viðskiptaregla á stundum við í brids líka. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ KDG1093 VÁ42 ♦ 75 + D8 Vestur ♦ Á4 ▼ DG1087 ♦ G1062 ♦ KG Austur ♦ 8765 ♦ 63 ♦ 84 ♦ 97543 Suður ♦ 2 ♦ K95 ♦ ÁKD93 ♦ Á1062 Vestur Norður Austur Suður — — 1 tígull 1 hjarta 2 spaðar Pass ' 3 lauf Pass 3 spaðar Pass 6 grönd Pass Pass Pass DÝRAGLENS UÓSKA Útspil: hjartadrottning. Suður drepur útspilið heima að sækir spaðaásinn. Besta vöm vestur er að halda áfram með hjartað. Þannig neyðist sagnhafi til að taka spaðaslagina áður en , hann fær tækifæri til að prófa tígulinn, eða taka laufásinn og undirbúa þannig Vínarbragð á hvom mótherjann sem er. Slagimir eru nú ellefu, og svo virðist sem tígulinn verði nauð- synlega að brotna 3-3 til að spil- ið vinnist. En það er til snotur leið til að bæta vinningslíkumar. í stað þess að halda eftir Qórum tíglum og laufás í lokastöðunni, fómar sagnhafi laufásnum og heldur í alla tíglana í staðinn. Þannig nær hann stigmagnandi kastþröng — þríþröng — á vest- ur ef hann á ijóra tígla með lauf- kóngnum: Norður T—:----:—■—r'• ~ I— JUAl Bo, PBR ALV66 SA/VIA bó ÞO s JÁIR /MiS BÍE7A Tl/VWNUAÓ SAAIAN EFTIR þvi AÐNOTA VATNlÐ T W, FERDINAND SMAFOLK 5URE, UMAT UiOULP VOU LIKE TO KNOW? UJELLJM SEVENTV-EIGHT YEAR5 OLR ANP THIS AFTERNOON l‘M HAVING BVPAS5 5URGERY... Auðvitað, hvað viltu vita? Ja, ég er 78 ára gömul og Ekkert að þakka. í dag á ég að ganga undir hjartauppskurð____ Ég þarf ekki að fara í sum- arbúðimar. Vestur ♦ 3 ♦ 2 ♦ 75 ♦ D8 Austur ♦ - ♦ - ♦ 10 II ♦ - ♦ G1065 ♦ 84 ♦ k ♦ 9754 Suður ♦ - ♦ - ♦ ÁKD93 ♦ Á Laufásinn er látinn §úka í spaðaþristinn og vestur lendir í óveijandi klemmu. Ef hann held- ur tígii gengur liturinn upp, og það er ekki nema frestun á vand- anum að kasta hæsta hjartanu eða laufinu, því þá verður kast- þröngin einfaldlega endurtekin með fríspilinu í þeim lit. SKÁK í áttundu umferð Reykjavíkur- skákmótsins kom þessi staða upp í viðureign stórmeistaranna Walt- ers Browne, Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Lev Polugajevsky, Sovétríkjun- um. Báðir voru í mikiu tímahraki. Bxe2? (Eftir 34. — Bd7 hefði hvítur orðið að sætta sig við jafn- tefli með þráskák) 35. Dg6+ — Kf8, 36. Df6+ - Kg8, 37. Hc7 og svartur gafst upp, því eftir 37. — Dfl+, 38. Kh2 á hann ekkert méira mótspil.'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.