Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 23 Grettisgata 400 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð. Hægt að skipta í fjóra parta, getur hentað sem verslungr,- lagerhús- næði eða heilsuræktarstöð. Uppl. á skrifstofu. Jöklafold Efri hæð ca 165 fm með bílsk. Neðri hæð ca 90 fm. Steypt neðri hæð, efri hæð timburhús, klætt að utan með múrsteini. Skilast fokh. eða tilb. u. tréverk í júlí- ágúst. Teikningar á skrifst. Lúxus keðjuhús " Glæsil/188 fm (20Ö fm m. rísí)7 atfT steypt lottplata í risi, á nýju byggingarsvæði við Aflagranda, (Meistara- velli). Húsin skilast fullfrág. utan, húðuð marmara, (við- haldslaust), en fokh. innan. Sérlega skemmtil glerstofa ásamt tvöföldum hurðum út á tvennar svalir, ásamt arinröri. Afh. er áætluð í okt.-nóv. 1988. Framkvæmdir eru þegar hafnar. Verð frá 6,7-7,3 millj. eftir staðsetn- ingu, eða frá 33.500 pr. fm til 36.500 pr. fm. 26600% fMn Þorstelnn Steingrimsson tfflf Iðgg. fasteignasali Galv-a-grip þakmálning Ætlarðu að mála þakið og láta það breyta um svip? Erþá ekki alveg rakið að nota Galv-a-grip? Jú, svo sannarlega, þvíþað segja þeir, sem notað hafa Galv-a-grip (ein umferð). „Þetta er mjög góð málning." Gunnar Ingimarsson, Rauðagerði 60, R. „Galv-a-grip er afbragðsmálning." Albert Wathne, Nökkvavogi 33, R. „Galv-a-grip er hörku góö málning og ótrúlega sterk." IngvarHerbertsson, Neðstaleiti 28, R. „Ég mæli eindregið með Galv-a-grip.“ Oli Runólfsson, Háaleitisbraut 15, R. Laxeldisstööin Norðurlax hf. er máluð með Galv-a-grip. „Hún er sú besta málning sem ég hef reynt.“ Björn Jónsson, framkvæmdastjóri, Laxamýri. 7ára reynsla ■fi IIMNR %m -^ii Efþú notar Galv-a-grip, þarftþú aðeins eina umferð. Nú errétti tíminn til að panta, því afgreiðslufresturer2-3 mánuðir. M. THORDARSON, SÍMI 687862 í HADEGI OG Á KVÖLDIN. TELEX GALV. Ps. Að láta þakjárn veðrast í 3-5 ár er tóm vitleysa, með Galv-a-grip geturðu málað strax. ^/^uglýsinga- síminn er 2 24 80 resið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminner2 SKRIFSTOFA NORRÆNU RÁÐHERRANEFNDARINNAR óskar eftir að ráða RÁÐUNAUT á sviði fiskveiða og sjávarútvegsmála Samvinna ríkisstjórna Norð- urlanda fer fram á vettvangi Norrænu ráðherranefndar- innar. Samvinnan tekur til flestra sviða samfélagsins. Skrifstofa ráðherranefndar- innar hefur með höndum undirbúning og framkvæmd þeirra verkefna sem ráð- herranefndin fjallarum. Skrifstofan skiptistí fimm sérdeildir (fagavdeiinger), fjárhags- og stjórnsýsludeild, upplýsingadeild og skrifstofu framkvæmdastjóra. Ráðunauturinn mun starfa við eina deildina þar sem fjallað erum byggðamál, nýtingu lands og skóga, samgöngur og umferðaröryggi, ferða- mannaþjónustu auk neyt- enda- og atvinnumála. STARFSSVIÐ: Ráðunauturinn mun vinna að þeim verkefnum sem deildin hefur með höndum og mun einkum sinna því starfi sem þar fer fram vegna Norrænu embættismannanefndarinnar um fiskveiðimál (Nordisk Embedsmandskomitó for Fiskerispörgsmál). Hann mun sinna undirbúningsvinnu og hafa með höndum fram- kvæmd þeirra verkefna sem ráðherranefndin, og þær nefndir og stofnanir sem und- ir hana heyra, ákveða að ráð- ist skuli í. Auk þessa mun viðkomandi einnig stjórna verkefnum á norðurlöndunum og er til þess ætlast að hann eigi frumkvæði að frekari sam- vinnu Norðurlandanna á sviði fiskveiða og sjávarútvegs. Honum kunna einnig að verða falin önnur verkefni sem heyra undir skrifstofu ráð- herranefndarinnar. KRAFIST ER: Viðeigandi menntunarog starfsreynslu. Reynslu af stjórnunarstörfum innan einka- eða rikisgeirans. Stað- an krefstþess að viðkomandi sé lipurisamstarfi og geti jafnframt starfað sjálfstætt. Viðkomandi verða aðhafa gott vald á norsku, dönsku eða sænsku. Æskilegt er að umsækjendur þekki til norrænnar samvinnu og málefna sjávarútvegsins. Góð laun eru i boði og vinnu- aðstaða er til fyrirmyndar. Starfinu fylgja ferðalög innan Norðuríanda. Staðan er veitt til fjögurra ára. Rikisstarfsmenn eiga rétt á leyfi frá núverandi starfi. Skrifstofa ráðherranefndar- innareri Kaupmannahöfn og aðstoðar hún við að útvega húsnæði þar i borg. Á vettvangi norrænnar sam- vinnu erlögð áhersla á jafn- rétti og eru því konurjafnt sem karlar hvattar til að sækja um stöðu þessa. NÁNARI UPPLÝSINGAR um starf ið veita Terje T veito deildarstjóri og Poul Ander- sen ráðunautur. Mette Vestergaard og Harald Lossius veita upplýsingar um kaup og kjör. Sími skrifstofunnar í Kaup- mannahöfnerOI 11 47 11. Umsóknarfresturertil 25. mars 1988. Skriflegar umsóknir skal senda: NORDISK MINIS- TERRÁD Store Strandstræde 18, DK-1255 Köbenhavn K Danmark.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.