Morgunblaðið - 06.03.1988, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 06.03.1988, Qupperneq 64
vispnso 64 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 Útvegsbanki íslands hf Minning: Kristín Valgerður Einarsdóttir Að lokinni þessari löngu útivist kom Valgerður heim, giftist Stefáni Ólafssyni í Kalmanstungu og var húsfreyja þar til 1959, að Kalman sonur hennar og Stefáns tók við búi. Börn þeirra Valgerðar og Stef- áns eru Ólafur lögfræðingur, fyrrver- andi fulltrúi í fjármálaráðuneytinu, ókvæntur og bamlaus; Jóhanna Lind, búsett á Flórída, vinnur við hjúkrun og á þtjú uppkomin böm; Gunnlaug- ur Kalman bóndi í Kalmanstungu, kvæntur Bryndísi Jónsdóttur. Eiga þau þijú uppkomin böm. Eftir að Stefán og Valgerður brugðu búi sáu þau um drengjaheim- ilið í Breiðuvík 1959 til 1960 en flutt- ust þá til Reykjavíkur. Tók Valgerð- ur þá upþ þráðinn á ný og gerðist hjúkrunarkona á Hrafnistu. Þar starfaði hún í 21 ár, lengst af sem yfirhjúkrunarkona. Hún hætti störf- um áttræð og hafði þá lengstan starfsaldur þeirra, er þar höfðu starf- að. Valgerður var mikil húsmóðir og góð heim að sækja. Það reyndum við, ungir frændur hennar, þegar við komum í heimsókn að Kalmansungu. Alltaf var okkur tekið með kostum °g kynjum. Um það voru þau hjón samhent mjög. Stefán fór með okkur í veiðiferð en Valgerður útbjó-forláta nesti. Þó að húsmóðurstörfin létu henni vel var dugnaður hennar enn augljós- ari við heyvinnu og önnur útiverk. Það sópaði að henni, enda þurfti oft Minning: Fædd 30. nóvember 1901 Dáin 27. febrúar 1988 Látin er mæt kona eftir langa og starfsama ævi. Valgerður var dóttir sr. Einars Pálssonar prests í Reyk- holti og konu hans, Jóhönnu K.K. Eggertsdóttur Briem. Hún var hin fimmta í röð sjö systkina. Eftir lifír Vilhjálmur, fyrrum bóndi á Laugar- bökkum í Ölfusi, nú búsettur á Sel- fossi. Ævi Valgerðar var viðburð- arík. Hún fæddist á Hálsi í Fnjóska- dal, þar sem faðir hennar var þá prestur, en fluttist með foreldrum sínum að Gaulveijabæ 1903 og ól þar bemsku sína til sjö ára aldurs. Þá fluttist sr. Einar með fólk sitt að Reykholti og þjónaði þar til 1930. 1 Valgerður var atorkusöm þegar á unga aldri og entist henni þrek fram yfir áttræðisaldur og reyndar allt fram undir andlátið. Hún lét aldrei bilbug á sér fínna. Þegar Valgerður var 23 ára fór hún ríðandi austur á land ásamt vin- konu sinni, Ástríði Jósepsdóttur frá Signýjarstöðum í Hálsasveit. Voru í þeirri ferð heimsóttir frændur og ættingjar allt austur í Mjóafjörð. Valgerður og Ástríður fóru nítján ára gamlar til Skotlands og lærðu þar hjúkrun. Þar unnu þær við hjúkr- unarstörf til 1924. Komu þá heim og fóru áðumefnda ferð til Austur- lands. Þær fóra síðan til Ameríku og störfuðu bæði í Kanada og Banda- ríkjunum frá 1925 til 1930. Tékkareikningur. BETRI TÉKKAREIKNINGUR , í NÝJUM BÚNINGI! Tékkareikningur Útvegsbankans hefur tekið stakkaskiptum. Tékkheftin eru komin í nýjan búning og settar hafa verið nýjar reglur er varða yfirdráttarheimild, tekjulán og sparnaðarsamkomulag. Þetta eru breytingar til batnaðar sem gera verslun þína og viðskipti þægilegri og ánægjulegri. Kynntu þér þessar breytingar á næsta afgreiðslustað bankans. TÉKKAREIKNINGUR *Eigir þú bankakort - átt þú kost á yfirdráttarheimild á tékkareikningi þínum, allt að kr. 30.000 þú greiðir ekkert aukagjald fyrir heimildina einungis vexti af upphæðinni sem þú færð að láni. *Tekjulán færðu eftir samfelld viðskipti við bankann í 3 mánuði allt að kr. 150.000,- Lánshlutfallið eykst að sjálfsögðu í hlutfaJli við viðskipti þín við bankann og meðalveltu hvcrju sinni. *Sparna'ðarsamkomuIagið er ekki bindandi. Þú getur byrjað og hætt hvenær sem þú óskar. Kynntu þér þessar breytingar, sem gera verslun þína og viðskipti þægilegri og ánægjulegii. FÁÐU ÞÉR BÆKLING Á NÆSTA AFGREIÐSLUSTAÐ ÚTVEGSBANKANS. Þórhildur Frímanns dóttir - Árgerði Fædd 1. nóvember 1912 Dáin 24. desember 1987 Mér er það bæði Ijúft og skylt að minnast Þórhildar Frímanns- dóttur sem lést 24. desember 1987, hún hafði átt við langvarandi veik- indi að stríða. Hún var gift Guðmundi Bene- diktssyni og áttu þau þijá syni, Hermann, Svavar og Ingvar. Svav- ar son sinn misstu þau í sorglegu slysi á síðasta ári. Eg var lengi hjá þessari fjöl- skyldu til sjós og var ég þá mikið hjá þeim hjónum í Árgerði. Vegna fjarlægða nú á seinni áram hefur sambandið ekki verið eins mikið og ég hefði viljað, en ég vil þakka fyr- ir þær stundir sem við áttum saman. Það var alltaf gaman og gott að koma til Þórhildar og út í garðinn hennar sem hún hafði svo mikið yndi af, og stóra fallegu rósimar hennar koma alltaf upp í huga minn þegar ég minnist hennar. Eg þakka kærri vinkonu góða kynningu og góð ráð á lífsleiðinni. Með þessum fátæklegu orðum bið ég góðan guð að styrkja fjöl- skylduna á sorgarstund, söknuður- inn er sár en minningin bjarta lifir. á því að halda því að Stefán var stundum ekki heill heilsu á seinni búskaparáranum þeirra. Valgerður þótti stundum nokkuð skapmikil en hún var hörðust við sjálfa sig og hlífði sér aldrei. Hún var jafnframt blíð og nærgætin við þá sem minna máttu sín og áttu bágt. Hún var ættrækin með af- brigðum og þoldi engum að hall- mæla ættingjum sínum, en hún hafði mjög gott skopskyn og gat græsku- laust sætt sig við spaugilegar hliðar fólks, jafnvel náinna ættingja. Valgerður var hreinskiptin og fals- laus. Það var gott að eiga hana fyr- ir frænku. Böm hennar bera foreld- ram sínum fagurt vitni og bamaböm hennar era öll mannvænlegt fólk. Votta ég þeim öllum dýpstu samúð. Haraldur Árnason Hvíli hún í friði. Guðmundur Njálsson og fjölskylda.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.