Morgunblaðið - 06.03.1988, Page 17

Morgunblaðið - 06.03.1988, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 17 28611 Opið í dag kl. 2-4 Lynghagi. 30 fm einstaklíb. í kj. Verð 850 þús. Víðimelur. 60 fm 2ja herb. íb. i kj. Sérhiti. Alftahólar. 87 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Tengt fyrir þwél á baði. Bílsk. Flyðrugrandj. 3ja herb. 80 fm á 3. hæð. Suðursv. Nýtt parket. Grettisgata. 3ja herb. 70 fm risíb. Ósamþ. Hiti sér. Þvhús á hæð- inni. Þægil, lán áhv. Nýlendugata. 3ja herb. 60 fm á 2. hæð. Mjög hagst. lán áhv. Skúlagata. 2ja herb. 50 fm í kj., samþ. Nýir gluggar, nýtt gler, nýtt teppi. Austurberg. 4ra herb. 105 fm íb. á 4. hæð. Bílsk. Bræðraborgarstígur. 135 fm íb. á 2. hæð. Háaleitisbraut. Falleg 130 fm 5 herb. endaíb. á 2. hæð. Þvherb. í íb. Bílsk. Þessi fallega íb. fæst í skiptum fyrir sérh. eða raðh. á Háaleitissv. Lokastigur. 150 fm 6 herb. ib. á 2. hæð og í risi. Lítiö undir súð. Eignahl. ca 50%. Glaðheimar. 140 fm efri sérh. + 30 fm bílsk. Fæst i skiptum fyrir raðh. í Fossvogi eða á Háaleitissv. Holtagerði - Kóp. 130 fm efri sérh. í tvíb. Sérþvherb. og bilsk. 30 fm. Safamýri. 145 fm efri sérh. og bílsk. Fæst í skiptum fyrir raðh. á einni hæð. Háaleitisbraut. - raðh. 160 fm á einni hæð + bílsk. Raðh. Fossvogi. 200 fm á pöll- um + bílsk. Fæst í skiptum fyrir 5 herb. íb. og bilsk. í Fossvogi. Raðh. Seljabraut. 190 fm á þremur hæðum + 30 fm stæði í bílskýli. Einbhús Smáíbhverfi. 160 fm á tveimur hæðum + bílsk. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íb. í Espigerði eða Furugerði. Laugarásvegur. 190 fm nettó, neðri sérh. Lóð 900 fm. Skipti á einb. eða raðh. mögul. Mávahlíð. Neðri sérh., 120 fm. Tvær stofur, 2-3 svefn. Æskil. skipti á 3ja herb. íb. i Hlíöunum. Raðh. Fossvogi. 200 fm + bílsk. fæst í skipt. f. 4ra herb. íb. á 1. hæð á svipuðum slóðum. Sæbraut - Seltj. Einbhús 150 fm og 56 fm bílsk. á 1150 fm hornlóö sem býð- ur uppá mikla mögul. Skipti mögul. Versl- eða iðnhúsn. 300 fm með innkdyrum í Austurborginni. Verslhúsn. 110 fm vestast á Vesturgötu. Laust. Jörð óskast í Mosfellssveit, Kjós. eða Kjalarnes. Gott ibhús. Þarf ekki að vera stór. Skipti á 4ra-5 herb. nýl. íb. i Leitunum í Rvík. Hús og Eignir Bankastræti 6, s. 28611. LúMk Gizurarson hrt, a. 17877. Líbýsku flug- mennirnir sneru heim Kairó, Reuter. LÍBÝSKU herflugmennirnir fjórir, sem flugu orrustuþotum til Egyptalands á þriðjudag, flugu þotunum til Líbýu á fimmtudag að sögu fréttastofu Miðausturlanda, MENA, í Egypt- alandi. Fréttastofan greindi einnig frá því að orrustuþoturn- ar hefðu lent á herflugvellinum í vesturhluta Egyptalands vegna eldsneytisskorts. Þar sem ríkisstjóm Egyptalands hefur ekki gefið yfirlýsingu um málið er talið að frásögn fréttastof- unnar jafngildi því að egypska stjómin hafi staðfest að þoturnar hafi snúið til baka og að frásagnir egypskra blaða um að flugmennim- ir hafi gerst liðhlaupar séu rangar. Nokkrum klukkustundum áður en egypska fréttastofan skýrði frá heimför þotanna hafði líbýska fréttastofan JANA sagt frá því að flugmennimir hefðu lagt af stað til Líbýu. JANA hafði eftir talsmanni líbýska flughersins að þoturnar hefðu ekki getað lent í Líbýu á þriðjudag vegna veðurs. Talsmað- urinn sagði að vegna eldsneytis- skorts hefðu flugmennirnir beðið um leyfi til að lenda á egypska herflugvellinum, þar sem vel hefði verið tekið á móti þeim. AUSTURBRÚN Vorum að fá í sölu 2ja herb. íb. á 9. hæð i einu eftirsóttasta háhýsi borgarinnar. Laus fljótl. Ákv. ‘sala. Verð 3500 þús. FLYÐRUGRANDI Vorum að fá í, sölu 2ja-3ja herb. sérl. rúmg. íb. (70 fm nettó) á jarðh. íb. er sérl. smekkl. innr. Afh. jan. '89. Góð fjárfesting. LAUGAVEGUR Rúmg. 2ja herb. íb. á 3. hæð ofarl. v/Laugaveg. Laus fljótl. Verð 2700 þús. LINDARGATA 100 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð i þríb. ásamt 55 fm bílsk. Hagkvæm lán áhv. Verð 4,4 millj. MIÐBRAUT - SELTJ. Verulega björt og rúmg. 2ja herb. íb. ca 70 fm í kj. Fráb. útsýni. Laus strax. Verð 3300 þús. ÓÐINSGATA Einsaklíb. í miðbænum. Nýl. innr. Sérinng. Sérhiti. Verð 2,2 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 2ja herb. snotur íb. á 3. hæð. íb. er talsv. endurn. Eignask. á stærri íb. á svipuöum slóðum mögul. eða bein sala. Verð 2,9 millj. SKÓGARÁS Sérl. rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Sér inng. Ákv. sala. Verð 4,2 millj. SKAFTAHLÍÐ Mikið endurn. 3ja herb. íb. í kj. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. ÁLFTAHÓLAR Mjög góð 3ja herb. íb. á 3. hæð i lyftublokk. Góður bílsk. Fráb. útsýni. Opið í dag 1-3 BLIKAHÓLAR Sérl. rúmg. 3ja herb. íb. á 6. hæð i lyftuh. Stórkostl. útsýni. Ákv. sala. Mögul. eignaskipti á stærri eign í Laugarnesi. Verð 4000 þús. BRATTAKINN Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Verð 2700 þús. BÚÐARGERÐI Rúmg. 3ja herb. ósamþ. kjíb. Sér- geymsla og þvhús. Laus. Verð 3100 þús. VESTURBERG Rúmg. 3ja herb. ib. Stórkostlegt útsýni. Eignask. mögul. á 4ra herb. íb. m. stórum bílsk. Verð 3900 þús. AUSTURBERG Rúmg. 4ra herb. íb. ásamt bílsk. Verð 4400 þús. GRETTISGATA Mjög rúmg. 4ra herb. ib. á 3. hæð. Mjög mikið endurn. Verð 3800 þús. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. góð íb. ásamt herb. i kj. Suðursv. Ákv. sala. Verð 4400 þús. HÁALEITISBRAUT ÞINGÁS 165 fm raðh. í smíðum. Afh. fokh. innan í júní-júlí. Verð 4600 þús. ÞINGÁS 160 fm raðhús afh. tilb. u. trév. i sept. '88. Verð 5,9 millj. UNNARSTÍGUR - HF. Vorum að fá til sölu lítið en skemmtil. einbhús. Mikið endurn. s.s. gler, innr. og gólfefni. VESTURBÆR - LÁGHOLTSVEGUR 120 fm nýtt raðh. að mestu fullkl. Hagst. lán áhv. Verð 6200 þús. 4ra herb. kjib. m. sþrinng. Laus í júlí. Verð 4200 þús. HRAUNBÆR Mjög rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Eignask. mögul. á sérb. i Vesturbae. GOÐHEIMAR Rúmg. 4ra herb. íb. á efstu hæð í fjórbhúsi. Ákv. sala. Verð 4800 þús. F^JRNASTR SELTJ 330 fm einb. ásamt góðum tvöf. bílsk. Mögul. er á sérib. á neðri hæð. Hús- ið er laust strax. Eignask. mögul. KELDUHVAMMUR - HF. Mikið endurn. efri sérhæð ca 117 fm. Nýlegar innr. Verð 5300 þús. BRATTHOLT - MOSBÆ Einnar hæðar einbhús ca 145 fm ásamt 40 fm bílsk. Nánast fullb. Eignask. mögul. á íb. ásamt bílsk. i Hólahverfi. Verð 7300 þús. EINILUNDUR - GBÆ 120 fm einb. ásamt tvöf. bílsk. Mögul. er á einst.íb. í hluta bílsk. Hús í sérl. góðu ástandi. Ákv. sala. NESBALI - SELTJARNARNESI 220 fm óvenju vandað og smekklegt endaraðhús. Innb. bílsk. Ákv. sala. Verð 9800 þús. LOGAFOLD Einbhús ca 240 fm á tveimur hæðum. Húsið er nánast full- klárað innanhúss. Hagstæð lán áhv. Eignaskipti mögul. á raðhúsi í sama hverfi. Verð 9500 þús. SÖLUTURN - DAGSALA Vorum að fá í sölu söluturn. Mikil íssala. Góð meðalálagn- ing. Verð 2800 þús. DVERGHAMRAR 90 fm sérl. góð neðri sérh. ásamt bílsk. Afh. fokh. maí/j- úní. Teikn. á skrifst. SEUAHVERFI Vorum að fá í sölu stórglæsil. hús m. tveimur íb. á góðum útsstað í Seljahverfi. Ákv. sala. Eignask. mögul. á eign í sama hverfi. LAUFAS SÍÐUMÚLA17 gl MIKIL EFTIRSPURN FJÖLDIKAUPENDA Á KAUPENDASKRÁ SKOÐUM OG VERÐMETUM ALLA DAGA OG KVÖLD LÁUFAS SÍÐUMÚLA 17 3 26277 HIBYLI & SKIP 26277 Opið 13-15 2ja herb. Flyðrugrandi Mjög góð 2ja herb. íb. Skipti fyrir 3ja herb. íb. Keilugrandi Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Bílskýli. Sérhæðir Hafnarfjörður Sérhæð ca 156 fm í 6 ára gömlu tvíbhúsi. Innb. bílsk. auk lítillar 2ja herb. ib. i kj. Kleppsholt 4ra herb. sérh. á 1. hæð. Skipti á íb. m. 3 svefnh. koma til greina. Einbhús raðhús Árbæjarhverfi Einbhús, 142 fm auk bílsk., í skiptum fyrir stærri eign. Birkigrund Raðh. ca 220 fm. Stór bílsk. Mögul. að hafa litla ib. i kj. Ákv. sala. ★ Mikil eftirspurn. Vantar allar eignir á söluskrá. ★ s-ssr hibyli&skip Skúli Pilsson hrl. HAFNARSTRÆT117-2. HÆÐ 26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277 Opið kl. 12-15 Glæsilegar íbúðir á einum eftirsóttasta stað íVesturborginni Til sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir við Álagranda. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign að utan og innan verður frágengin. Bílastæði í bilageymslu fylgja flestum íbúðunum. Afhending fyrstu íbúðanna fer fram í árslok 1988. 1. Greiðslukjör: Hagstæð greiðslukjör, m.a. beðið eftir láni frá Húsnæðismálastjórn. Útborgun við samning 400-500 þús., mánaðagreiðslur (og hús- næðislán). 2. Teikning: Arkitektar, Laufásvegi 19. 3. Byggingaraðili: Hagvirki hf. Einkasala. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. EIGNAMIÐIUNIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTl 3 Sverrir Krisfinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 r*K Mörgblöð með einni áskrift! M.jgnus A xolsson Muqnus A xolssof’

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.