Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 55 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Notendaráðgjafi Laust er til umsóknar starf notendaráðgjafa á notendaráðgjafasviði SKÝRR. Notendaráðgjöfin beinist fyrst og fremst að vinnslu upplýsinga í gagnasöfnum og tölvu- neti SKÝRR. Þar með er talin notkun boð- og skjalaveitu, úrvinnsla úr gagnasöfnum, flutningur gagna milli tölva SKÝRR og ein- menningstölva og aðlögun gagna að vinnslu þar. Veigamikill þáttur í starfi notendaráðgjafa er að kynna og kenna notendum að beita fyrirspurnarmálum á gagnasöfn, sem þeir eiga eða hafa heimild til að nota. Þeir stuðla að því, að notandinn vinni á eigin spýtur úr og með upplýsingar sínar án milligöngu sér- fræðinga þegar það er hagkvæmt. Starfið felst meðal annars í: ★ Að aðstoða viðskiptavini við að nota þann hugbúnað sem SKÝRR bjóða. ★ Hafa frumkvæði í því að bjóða hugbúnað- inn fram til nýrra notenda. ★ Aðstoða viðskiptavini við úrvinnslu úr gagnasöfnum. ★ Að kenna og kynna undirstöðuatriði tölvuvinnslu og þess hugbúnaðar. sem boðinn er. SKÝRR leita að starfsmanni sem: ★ Kemur vel fyrir og á gott með mannleg samskipti. ★ Sýnir frumkvæði og sjálfstæði í starfi. ★ Hefur háskólamenntun eða menntun og starfsreynslu, sem meta má til jafns við háskólamenntun í þessu starfi. ★ Hefur reynslu og þekkingu á tölvum. Nánari upplýsingar veita Lilja Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri notendaráðgjafarsviðs og Jón Sigurgeirsson, yfirmaður notendaráð- gjafar. Umsóknareyðublöð eru afhent í afgreiðslu og hjá starfsmannastjóra. Umsóknir ásamt afriti prófskírteina skulu hafa borist SKÝRR fyrir 14. mars 1988. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Framkvæmdastjóri óskast Framkvæmdastjóri óskast fyrir nýtt fram- leiðslufyrirtæki í Stór-Reykjavíkursvæðinu. Starfið: Framkvæmdastjórinn mun frá byrjun vera ábyrgur fyrir rekstri og uppbyggingu fyrirtækisins. Hann verður að hafa frum- kvæði í vöruþróun og markaðsmálum. Þar sem fyrirtækið er nýtt mun framkvæmda- stjórinn móta stefnu þess, skipulagningu og gera áætlanir um framtíðarfyrirkomulag. Umsækjandinn: Þess er vænst, að umsækj- endur hafi reynnslu í rekstri fyrirtækja og menntun á sviði viðskipta- eða tæknimála, eða aðra sambærilega reynslu og menntun. Leitað er að manni með góða stjórnunarhæfi- leika og áhuga á vöruþróun og markaðsmálum. Fyrirtækið: Fyrirtækið er nýstofnað og mun sérhæfa sig íframleiðslu fullbúinna matvæla. Reiknað er með að leitað verði eftir aðstoð erlendis frá í vöruþróun. Áætluð velta á fyrsta starfsári er um kr. 90 milljónir. Skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, leggist inn á aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „F - 6636“ fyrir 15. mars nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umboðsmenn óskast Við erum að byggja upp umboðsmannakerfi í kringum landið og viljum því gjarnan kom- ast í samband við einstaklinga eða fyrirtæki staðsett á eftirtölum landsvæðum: 1. Akranes - Borgarnes - Snæfellsnes. 2. Vestfirðir. 3. Norð-Austurland. 4. Austfirðir til og með Höfn. 5. Suðurnes. Hér er um að ræða sölu og dreifingu á eftirt- öldum umboðum, sem flokkast undir ræst- ingar og/eða rekstarvörur fyrirtækja: 1. ARROW: Ýmis sérhæfð hreinsiefni og efnablöndur. 2. DARENAS: Efni, tæki og áhöld til hrein- gerninga og þrifa. 3. HOLMEN: Katrin vc-pappír og pappírs- handþurrkur í misrriunandi stærðum og gerðum, ásamt statífum fyrir þær. 4. VERIPLAST: Allar gerðir af einnota plast-, pappírsmálum og bökkum, t.d. kaffimál. 5. PAPER MATE: Allar gerðir af pennum. Nánari upplýsingar veitir Sveinbjörn Péturs- son í síma 681555. Globusp Lágmúla 5 128 Reykjavík R^ÐGJÖF OG RftÐNINGAR Viðskiptafræðingur Framleiðslufyrirtæki á Akureyri óskar að ráða viðskiptafræðing eða starfsmann með hlið- stæða menntun. Starfssvið: Lánamál, markaðsmál, verðút- reikningar, hráefniskaup, kjarasamningar og áætlanagerð. Æskilegt er að umsækjandi •hafi reynslu af ofangreindum þáttum og nauðsynlegt er að hann hafi vald á ensku og einu Norðurlandamáli. Hann þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Nánari upplýsingar á skrifstofunni á Brekku- götu 1, Ákureyri, sími 96-27577 milli kl. 13.00 og 17.00. Stefanía Arnórsdóttir, Valgerður Magnúsdóttir. Starfskraftur óskast nú þegar á skrifstofu í Reykjavík hálfan dag- inn eftir hádegi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „K - 6637“. Trésmiðir Viljum ráða trésmiði til starfa á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar í síma 622700. ístak hf., Skúlatúni 4. J_______________________________ Fasteignasala Sölumaður óskast. Upplýsingar hjá fasteignasölunni Hús og eignir, Bankastræti 6. Ritari Útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða sem fyrst ritara til almennra skrifstofu- starfa. Framtíðarstarf. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsækjandi þarf að hafa lokið prófi frá Verzlunarskóla, Samvinnu- skóla, viðskiptasviði í Fjölbrautaskóla eða hafa sambærilega menntun. Handskrifaðar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíð - 4493“. Höfn Hornafirði Forstöðumaður leikskóla - fóstrur Hafnarhreppur auglýsir eftir forstöðumanni leikskóla og fóstrum til starfa. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um launakjör, yfirvinnu og hlunn- indi er störfunum fylgja gefur skrifstofa Hafn- arhrepps, Hafnarbraut 27, Höfn Hornafirði, sími 97-81222. Höfn 4. mars 1988, Sveitastjórinn Höfn Hornafirði. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Afleysingar Starfsmaður óskast til að leysa af dag og dag á barnaheimili. Upplýsingar hjá Sigurlínu í síma 45550 virka daga. Tæknifræðingur - mælingamaður Eftirfarandi stöður á tæknideild Kópavogs- kaupstaðar eru lausar til umsóknar. A. Tæknifræðingur. B. Mælingamaður. Umsóknarfrestur er til 20. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu bæjarverkfræðings Kópa- vogs, Fannborg 2. Bæjarverkfræðingur. Starfsfólk óskast Óskum eftir fólki nú þegar til flökunar og roðflettingar á síld í Kópavogi, Vesturbæ. Góð aðstaða í nýju húsnæði. Upplýsingar í síma 41455. BORGARSPÍTALINN Meinatæknar Meinatækna vantar í sumarafleysingar á Rannsóknadeild. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir í síma 696405.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.