Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.03.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 51 Bridsspilarar að gæða sér á veitingum á Hótel Höfn. Morgunblaðið/Jón G. Gunnarsson Brids á Hótel Höfn: Suðursveitungar töpuðu naumlega arunnnamsi Margpætt, hagnýtt og skemmtilegt byrjendanámskeið í notkun Macintoshtölva. Dagskrá: • Grundvallaratriöí Macintosh • Teikniforritið MacPaint • Ritvinnslukerfið Works • Gagnagninnurinn Works • Tófíureiknirinn Works Helgarog kvöldnámskeiö Næstu namskeið hefjast 12. og 28. mars: Halldór Kristjánsson verkfræóingur Tölvu- og verkfræftiþjenustan Grensásvegi 16, simi 68 80 90 einnig um helgar (T55T | [mmmm m f ■E* I L Hiifn, Homafirði. UM NOKKURT árabil hafa bridsmenn á Höfn att kappi við spilara úr Suðursveitinni. Hefur verið keppt heima og heiman tvisvar á vetri. Það vekur alltaf jafn mikla að- dáun að 120 íbúa byggðarlag skuli geta sent 4 bridssveitir til keppni ár eftir ár. Nú á sunnudaginn 28. febrúar komu Suðursveitungarnir svo í heimsókn og var spilað á átta borðum á Hótel Höfn. Keppnin var jöfn og tvísýn því hvor aðili sigraði á tveimur borðum. En þar eð Hafnarbúar höfðu heldur betur í samanlagðri stigakeppni var þeim úrskurðaður sigurinn. Þeir eru því handhafar Vélsmiðjubikarsins annað skiptið sem um hann er spil- að. En höfuðtilgangurinn með þessu er nú eftir sem áður að koma sam- an og eiga góðan dag. - JGG Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Síðasta þriðjudag, 1. mars, lauk Butlerkeppni félagsins með sigri Jóns Þorvarðarsonar og Guðna Sig- urbjarnarsonar, en þeir leiddu keppnina frá upphafi. Röð efstu para varð sem hér seg- ir: Jón Þorvarðarson — Guðni Sigurbjamarson Anton R. Gunnarsson — 287 Hjördís Eyþórsdóttir Ragnar Hjálmarsson — 254 Haraldur Ragnarsson Hjálmar Pálsson — 253 Jörundur Þórðarson Sveinn Þorvaldsson — 237 Steingr. G. Pétursson Baldur Asgeirsson — 230 Magnús Halldórsson 226 Næst verður spilaður fjögurra kvölda barometer sem hefst þriðju- daginn 8. mars. Skráning er þegar hafin og þátttaka og tilkynnist til Hjálmtýs í síma 26877 eða 77057 svo og í síma 687070 eða 35271 til Sigmars. Keppnisstjóri er Hjálmtýr Bald- ursson. Spilað er í Drangey, Síðu- múla 35. Bridsdeild Rang æingafélagins Hafinn er 26 para barometer- tvímenningur og er staða efstu para þessi eftir fyrsta kvöldið: Jóhann Sigmarsson — Helgi V. Gunnarsson Arnór Ólafsson — 37 Ásgeir Sigurðsson Daníel Halldórsson — 35 Lilja Halldórsdóttir Herdís Herbertsdóttir — 32 Guðrún Árnadóttir Loftur Pétursson — 31 Jón Björgvinsson Ámi Jónasson — 29 Jó Viðar Jónmundsson 26 Næsta umferðir verða spilaðar 9. marz. MITSUBISHI LA JV'^JFt 4WD SKUTBÍLL MEÐ SÍTENCT ALDRIF, SEM HÆGT ER AD LÆSA □ Aflstýri □ Rafdrifnar rúðuvindur □ Rafstýrðir útispeglar □ Samlæsing á hurðum □ Rúllubílbelti í öllum sætum v’- '' ' ..js x ' \ i □ Barnalæsingar □ Hæðarstilling á ökumannsstól □ Snertulaus kveikja □ Dagljósabúnaður (samkvæmt nýju umferöarlögunum) > ■■*&-■- • ma *sv„ — " T l ■ > s rvgz fá • - - . . . 1 m Verð frá kr. 737.000 TH afgreiðslu strax BILL FRA HEKLU BORGAR SIG IhJhekla hf Laugavegi 170-172 Simi 695500 00.81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.