Morgunblaðið - 06.03.1988, Page 19

Morgunblaðið - 06.03.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 19 omjxpmmv Húsi verslunarinnar iMh 6869 88 rLii11'!1!!! ii,;: Vorum að fá í einkasölu sex raðhús við Aflagranda. Húsin eru u'm 155 fm auk 25 fm nýtilegs rýmis í risi. Innbyggður bílskúr. Neðri haeð: Eldhús, gestasnyrting, þvottahús og stofa. Efri hæð: Fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol og baðherbergi. Húsin verða afhent fokheld í september nk. og fullfrágengin að utan og máluð í nóv. Lóð verður grófjöfnuð. Verð kr. 6.200 þús. Einnig er hægt að fá húsin afhent tilbúin undir tréverk. Verð kr. 7.500 þús. Byggingaraðili: HÚSVIRKI HF. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum. ÞFKKING OG ÖRYOGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánud.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Ingvar Guðmundsson, Pétur Ólafsson, Hilmar Baldursson hdl.________________ & 26933 rinn Hahwratrali 20, «1(111 26033 (Nýja húsinu við Lakjartorg) Brynjar Fransson, sími: 39558. Opið ki. 1-3 26933 Atvinnuhúsnæði ÖRFIRISEY. Atvinnuhúsn. 180 fm að grunnfl. gert ráð fyrir 60 fm millilofti. Tilb. u. tróv. Til afh. strax. Einbýli/raðhús LAUGARÁSVEGUR. Glæsil. einbhús 260 fm auk bílsk. Hús- ið er allt endurn. að innan með glæsil. innr. SELTJARN ARN ES. Glæsil. einbhús á tveimur hæðum m. tvöf. bílsk. um 330 fm. Lítil íb. á neðri hæð. Laust strax. ÁRTÚNSHOLT. Einl. einbh. með stórum bílsk. samtals um 230 fm. GERÐHAMRAR. Glæsil. einb- hús (timbur) um 155 fm með bilsk. á fallegum útsýnisstað. Vel skipulagt hús. Vandaðar innr. BREIÐHOLT. Einlyft einbhús með bílsk. um 150 fm. BREKKUBYGGÐ. Raðh. á tveimur hæðum 90 fm. Vandaðar og fallegar innr. Gott útsýni. GLÆSIL. í KÓPAV. Sérh. (jarðh.) 117 fm við Kópa- vogsbraut. Innr. og allur frágangur íb. í sérfl. VESTURBERG. 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæð. Sér- þvhús. Vel skipulögð og falleg íb. HRINGBRAUT HF. 107 fm ib. á 1. hæð. í þríb. húsi. Bílsk. Einkasala. VESTURBÆR. 4ra herb. 120 fm á 2. hæð tilb.u. trév. Til afh. strax. FOSSVOGUR. Mjög góð 4ra herb. íb. á 3. hæð (efstu). Parket. Stórar sól- arsv. Ákv. sala. ÁLFHÓLSVEGUR. Falleg 3ja herb. 90 fm íb. á 1. hæð. Sérþv- hús. DIGRANESVEGUR. Mjög góð 3ja herb. 80 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. GRENSÁSVEGUR. Góð 3ja herb. 78 fm íb. á .3. hæð. 4ra og stærri HLÍÐARHJALLI. 5-6 herb. 160 fm sérh. í tvíb. 33 fm bílsk. Selst fokh. frág. að utan. HRINGBRAUT HF. 6 herb. hæð og ris í þríbhúsi. Bílsk. Einka- sala. KÓPAV. FJÓRB. Mjög góð 2ja-3ja herb. íb. um 70 fm á 1. hæð. Got útsýni. HLÍÐARHJALLI. 2ja herb. 65 fm íb. i tvíbhúsi. Selst fokh. frág. að utan. HRINGBRAUT HF. 2ja herb. 70 fm íb. í kj. Laus 1. j'úni. Einka- sala. STELKSHÓLAR. Mjög góð 2ja herb. 65 fm ib. á 1. hæð m. bílsk. 26933 Jón Ólafsson hrl. 26933 STORT ATVINNUHUSNÆÐITIL SÖLU SKRIFST0FU- VERKSMIÐJU- og VERSLUNARHÚSNÆÐI 3 loriraiiriTrTiriTriiiirmTiiDTnTiiirnTni ■jn^TrTTTTTTTTTTPTnj i: rai i i 8118 8118 8118 11 Verð á m2 3m lofthæð kr. 28.000,- 5m lofthæð kr. 36.000,- 4m lofthæð kr. 33.000,- GRUNNFLÖTUR HVERRAR HÆÐAR: 788 m: Húsið er annað tveggja sem EFLIR hf. reisir á lóðinni að Járnhálsi 4, um miðbik hins.nýja athafnasvæðis höfuðborgarinnar. Fyrra húsið er þegar selt, enda er bygging þess vel á veg komin. ÞETTA HUS VERÐUR: 1. Tilbúið til afhendingar á næsta vetri. 2. Tilbúið undir málningu að utan. 3. Tilbúið undir tréverk að innan. • Sameign verður afhent fullbúin. • Sölueiningin getur t.d. verið ein hæð, eða hæðarhluti. EFLIR HF. BYGGIR HUSIÐ. SÖLUAÐILAR ERU: Fasteignasalan ÍBÚÐ, Vitastíg 13, símar: 26020 og 26065 Fasteignasalan ÞINGHOLT í Bankastræti, sími 29455.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.