Morgunblaðið - 06.03.1988, Side 67

Morgunblaðið - 06.03.1988, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1988 67 Guðrún með verk þau sem hún sýndi í San Diego í Kaliforníu í listnám. Ég var búin að tala um það við pabba að ég vildi læra meira og hann kom þessu í kring. Eftir að ég kom út til New York, hitti ég frænda minn Jón Bjöms- son, hann og kona hans buðu mér að búa hjá sér og ég þáði það með þökkum. Áður en ég fór út hafði ég kynnst ungum manni, Kolbeini Péturssyni, hann hafði verið við framhaldsnám í verslunarfræðum í Califomíu. Hann var nú farinn að vinna í New York hjá Innflytjendasambandi íslenskra vefnaðarvöruverslana, það fyrírtæki sá um að flytja vefn- aðarvöru til Islands eftir stríðið. Kolbeinn hafði áður unnið um tíma fjögra ára gamall fyrir níu ámm. Minn starfsvettvangur var heim- ilið. Auk venjulegra heimilisstarfa vann ég mikið af fatnaði heimilis- fólksins sjálf. Ég lærði að vefa í hjá Sigurlaugu Einarsdóttur og sú kunnátta kom mér að góðum notum seinna. Ég óf efni í föt á bömin og fléira. Ég man eftir skemmtileg- um kjólum sem ég vann á stelpum- ar mínar. Ég setti upp bleikt ullar- gam og óf svo í það rósagangs- bekki úr hvítu angórugami og ljós- bláu silkigami, pijónaði svo efri hluta kjólanna og bróderaði í bolinn öðru megin. Þetta urðu ágætir kjól- ar. Á þessum ámm vom ekki flutt inn bamaföt og lítið til af slíku hér í búðum svo fólk varð að bjarga sér í þeim efnum sjálft, það var margt brallað á þessum ámm. Við hjónin byggðum okkur hús inni í Laugarási og unnum bæði við bygginguna. Þetta var stórt hús, 180 fermetrar á tveimur hæðum með skála. Húsið var miklu stærra en við gerðum okkur almennilega grein fyrir og við reyndum að gera þetta á eins hagkvæmam máta og hægt var. Ég man t.d. að við notuð- um álplötur í loftið inni f skálanum en slíkar plötur vom yfirleitt notað- ar á þök þá. Maðurinn minn setti þetta upp sjálfur og einangmn und- ir og setti svo falska bita á sam- skeyti. Við máluðum svo alla veggi hvíta en loftið dökk mosagrænt eins og gúmmíplöntumar og bitana Ijósa. Þetta kom mjög skemmtilega út þó þetta væri ódýrt og eigin hugmynd. Þannig unnum við margt á ódýran en hagkvæman máta sem okkur fannst koma mjög vel út. í Laugarásnum vomm við meðan bömin vom að vaxa upp. Seinna byggðum við okkur hús á Amar- nesi og þar fannst mér yndislegt að búa. Ég fór oft í vaðstígvél og gekk meðfram fjörunni, í því um- hverfi var margt sem hvatti mig til myndgerðar, ég hafði aldrei búið við sjó fyrr. Þá var ég líka komin með stálpuð böm og gat meira hugsað um hvað ég vildi gera. Seinna fluttum við að Grenimel 47, þar sem ég bý nú og hef mína vinnu- stofu.Þó ég hefði alltaf nægileg verkefni á heimilinu þá var það nú svo að það bjó alltaf í mér þessi þörf til að teikna og mála. Smám saman safnaðist upp hjá mér bunki af myndum. Ég hafði fengið heil- mikla tilsögn í að fást við liti og með tímanum mjmdaði ég sjálf- stæðan stíl. Ég mála yfirleitt á raunsæjum hátt í olíu en hef gaman af að mála „fígúratívt" á postulínið, einnig hef ég gaman af alls kyns skreytingarlist. Svo kom að því að ég fór að sýna verk eftir mig. Einu sinni sá ég auglýst nám- skeið hjá Dale Camegie og ég ák- vað að prófa. Ég man að ég hugs- aði þegar ég fór upp stigann: „Hvað er ég nú að fara“, en ég var ákveð- in í þessu. Þama var fólk æft í að tjá sig og eitt sinn var hveijum og einum fengið það verkefni að segja frá sínum áhugamálum. Þó ég hefði fram að því haft þessa tómstunda- iðju mína algerlega fyrir mig þá fannst mér hún þrátt fyrir það vera nærtækust og ég sagði frá þessu starfi mínu. Það varð til þess að undir lok námskeiðsins var skorað á mig að koma með myndir og sýna. Ég dreif mig í það og ég sá að fólkið var undrandi. Þetta var heil- mikið af myndum af ýmsu tagi. Menn sögðu við mig að ég ætti ekki- að vera með þetta í felum heldur starfa opið. Þessi hvatning olli því að ég fór að mála meira og lagði í stærri myndir og fékk að síðustu inni í sal til að sýna verk mín. Ég sýndi bæði málverk, málað postulín og eins hluti úr tré sem ég málaði. Sýningin í San Diego í sumar kom þannig til að ég var eitt sinn í heimsókn hjá dóttur minni sem býr í Bandaríkjunum. Þar ytra kom- ist ég í kynni við mjög þekkta lista- konu Sigrúnu Stewart, á þann máta að ég pantaði hjá henni gullit til að mála á postulín, en ég sá í blöð- um að hún seldi mjög góða slíka liti. Vegna nafnsins spurði ég hana í símann hvort hún væri frá Norð- urlöndum. Hún sagðist vera dönsk svo ég talaði eftir það við hana á dönsku, sem hún var reyndar farin að ryðga svolítið í. Hún hélt fyrst að ég væri líka dönsk eða gift dana, en ég sagðist vera íslensk. Þegar ég hitti hana hvatti hún mig til að ganga í listafélag sem þama starfar og í gegnum það var mér boðið að taka þátt í sýningu sem þá stóð fyrir dyrum að halda í San Diego á verkum fólks frá ýmsum löndum. S.l. sumar vann ég mjög mikið fyr- ir þessa sýningu, vann dag og nótt undir það sfðasta og fór svo út f haust sem leið. Það var mjög gam- an að taka þátt í slíkri sýningu. Þarna sýndi fólk alls staðar að frá Bandaríkjunum, frá Suður- Ameríku, Mexíkó, FYakklandi og ýmsum öðrum löndum. Mér hefur verið boðið að taka þátt í annarri sýningu þar vestra, stærri en þeirri sem ég tók þátt í sl. haust. Ég hef áhuga á að taka því boði, einnig hef ég áhuga á að koma upp sýn- ingu hér. TEXTI: GUÐRUN GUÐLAUGSDOTTIR Hluti af silfurborðbúnaði sem Halldór faðir Guðrúnar smíðaði og gaf henni. Áletranimar eru allar með rúnaletri Belti hönnuð og skreytt af Guðrúnu hjá þessu fyrirtæki og þeir buðu honum vinnu þegar hann var búinn með nám sitt. Það fór nú svo að það varð minna úr listnámi mínu en til stóð því við Kolbeinn giftum’ okkur þama úti og hófum búskap. Við giftum okkur í þekktri gifting- arkirkju í New York sem heitir Litla kirkjan á hominu. Kolbeinn hafði komist yfir fbúð, sem þá var erfítt, þetta var falleg tveggja herbergja íbúð og þar settumst við að eftir giftinguna, sem fram fór þremur mánuðum eftir að ég kom út. Tæpu ári seinna fæddist okkur dóttir, tveimur árum seinna önnur dóttir og þriðja dóttirin fæddist áður en sú elsta var orðin þriggja ára. Þetta vom mikil umskipti því ég hafði fram að því aldrei skipt um bleiu á bami hvað þá meira. Við fluttum heim til íslands rétt áður en elsta dóttirin fæddist. Eftir þessi umskipti gafst mér ekki mikill tíma til aðteikna eða mála, ég reyndi þó eftir fremsta megni að dunda eitthvað. Eftir að stelpumar fóm að stækka var ég hins vegar stundum fram á nætur að mála. Fyrst málaði ég með vatn- slitum, pastellitum og seinna olíu. Svo fór ég að mála á postulín og rvann mikið að því þegar frá leið. Séinna fæddist okkur hjónum tvö , börn í viðbót svo það var í mörgu að snúast. Jafnhliða störfum mínum á heimilinu fékkst ég við ýmislegt annað, ég fór t.d.að vinna við saumaskap um tíma, saumaði mód- elkjóla fyrir Dömutískuna, ég sneið en fékk stúlku til að sauma með mér. Á tfmabili seldi ég heilmikið af smekkjum eftir nýju sniði, með hólfi að neðan, og setti á þetta myndir og margt fleira fann ég mér til. Mér fannst alltaf gaman að útbúa eitthvað nýtt. Maðurinn minn fór að vinna í málningarverksmiðjunni Hörpu eft- ir að við komum heim. Síðar varð hann forstjóri Málningar við stofn- un þess fyrirtækis. Það var smátt í sniðum til að byija með en óx mjög í höndum hans. Hann var lengst af forstjóri þess fyrirtækis. Hann lést snögglega fimmtíu og í Vogum eru nú til lóðir undir íbúðar- og iðnaðarhúsnæði. Lóðirnar eru við frágengið gatnakerfi, þ.e með slitlagi og gangstéttum. Um er að ræða um það bil 30 lóðir undir íbúðarhúsnæði og 10 undir iðnaðarhúsnæði. Athygli er vakin á því að Vogarnir eru aðeins í um það bil 20 mín. keyrslu frá höfuð- borgarsvæðinu og 10 mín. keyrslu frá aðal þéttbýliskjarna Suðurnesja (Keflavík, Njarðvík og Keflavíkurflugvelli). Þá á sér nú stað mikil atvinnuuppbygging í Vatnsleysustrandarhreppi, svo sem í fisk- eldi og þjónustu. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Vatnsleysustrandarhrepps, Vogagerði 2, Vogum, sími 92-46541. Sveitarstjóri. MICROSOI HUGBÚNAÐUR F1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.