Morgunblaðið - 23.03.1988, Page 38

Morgunblaðið - 23.03.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ísafjörður Blaðburðarfólk óskast á Seljalandsveg 44-78, Miðtún, Sætún og Stakkanes. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 94-3884. jL Hafnarfjörður s^-“ Víðivellir Þroskaþjálfi óskast nú þegar á sérdeild Víði- valla. Ráðning er til óákveðins tíma. Upplýsingar gefur deildarþroskaþjálfi í síma 54835. Norðurberg Fóstra óskast til starfa á leikskólann Norður- berg. Vinnutími er eftir hádegi. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 53484. Smáralundur Fóstra/starfsmaður óskast til starfa á leik- skólann Smáralund. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 54493. Fóstrur Fóstrur og annað uppeldismenntað starfs- fólk óskast til starfa á nýtt dagvistarheimili í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 652495 og dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Sölumaður Vantar ekki einhvern í Reykjavík eða á Reykjavíkursvæðinu umboðsmann úti á landi. T.d. í sölumennsku. Hef bíl til umráða. Tilboðum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. fyrir 31. mars merkt: „Sölumaður - 872“. Stýrimann og vélavörð vantar á Eldeyjar-Boða GK-24, sem er að hefja dragnótaveiðar. Upplýsingar í símum 92-15111 og 985-27051. Útgerðarfélagið Eldeyhf. Verkamenn Okkur vantar nokkra verkamenn til starfa nú þegar. Næg vinna. Bæði úti- og innivinna. Upplýsingar í síma 76747 eftir kl. 19.00. Eyktsf., byggingaverktakar. 1. vélstjóra vantar á mb. Hrafn Sveinbjarnarson III GK-11. Aðalvél 1065 hö Bergen diesel. Þarf að geta leyst af yfirvélstjóra. Upplýsingar í símum 92-68090 og 985- 22672. Þorbjörn hf. Söiuherferð Okkur vantar harðduglegt og eldklárt sölu- fólk til sölu skráninga hjá Gulu línunni. Við erum að byrja og herferðin stendur fram í júní. Frekari upplýsingar veitir Ágúst Tómasson í síma 622288 og á skrifstofu Gulu línunnar, Ægisgötu 7, Reykjavík. Laus staða Staða bókara er laus til umsóknar hjá Siglu- fjarðarkaupstað. Krafist er góðrar bókhalds- kunnáttu og reynslu í notkun tölvu við bók- hald. Laun samkv. kjarasamningi Siglufjarð- arkaupstaðar við SMS. Umsóknarfrestur er til 28. mars nk. Viðkom- andi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknum sé skilað á bæjarskrifstofuna, Gránugötu 24, Siglufirði. Bæjarstjórinn Siglufirði. Sölumenn - bóksala Vantar nokkra duglega og sjálfstæða sölu- menn, helst vana, til sölustaría um land allt. Verða að hafa bíl. Góð sölulaun í boði. Prósenta. Upplýsingar í símum 689815 og 689133 milli kl. 9.00-17.00 virka daga. Borðsalur Starfsfólk óskast í borðsal. Vinnutími frá kl. 10-14 og 16-20. Upplýsingar í síma 689323. Barnaheimili á staðnum. Vélritun - innskrift Starfsfólk óskast til innskriftar á setningatölvu. Umsækjendur þurfa að kunna vélritun og hafa gott vald á íslensku máli. Þeir sem hafa reynslu af tölvuinnskrift ganga fyrir. Vinsam- Tiband við verkstjóra milli kl. 16.00 og 18.00. Prentsmiðjan Oddi hf., Höfðabakka 7, 110 Reykjavík. Sími 83366. Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á dagvistun MS-félagsins. Góð laun. Góð vinnuaðstaða og hagkvæmur vinnutími. Umsóknir um starfið skulu vera skriflegar og sendist til MS-félags íslands, Álandi 13, 108 Reykjavík, og skulu okkur borist fyrir 15. apríl. Varahlutaverslun Pökkun og afgreiðsla Viljum ráða áhugasaman og röskan starfs- mann, karl eða konu, til pökkunar- og af- greiðslustarfa í varahlutaverslun fyrir fólks- bifreiðar o.fl. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur Guðmundur Kr. Erlends- son, verslunarstjóri. Frjálst framtak hf. óskar að ráða starfskraft í fullt starf í afgreiðslu og í hálft starf í innheimtudeild. Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindum störf- um, eru vinsamlega beðnir að senda okkur skriflegar umsóknir, sem tilgreini aldur, menntun, starfsreynslu og persónulegar upplýsingar, er að gagni gætu komið við mat á hæfni. Öllum umsóknum verður svarað. Frjálstframtak Ármúla 18, 108 Reykjavík, sími82300. 25 ára gamall maður óskar eftir framtíðarstarfi í landi. Hef starfað sem vélstjóri og stýrimaður, einnig við trésmíðar. Öll vel launuð störf koma til greina. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 4697“ fyrir föstudag. Hafnarfjarðarbær - áhaldahús Óskum að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja. Góður vinnutími, góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 652244. Yfirverkstjóri. Stýrimaður óskast á 160 tonna netabát sem gerður er út frá Keflavík. Upplýsingar í símum 92-12587 og 92-11867. Deildarstjóri búsáhaldadeild Fyrirtækið er eitt af stærstu byggingavöru- verslunum landsins. Starfið felst í að annast daglegan rekstur deildarinnar, umsjón með innlendum og erlendum innkaupum, afgreiðslu og öðrum tilfallandi störfum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu þjón- ustulundaðir og þægilegir í samskiptum. Áhersla er lögð á sjálfstæð og skipuleg vinnubrögð. Umsóknarfrestur ertil og með 25. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Liösauki hf. W Skólavordustig la - 101 Reykjavik - Sími 621355 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar á Náttfara HF-185. Upplýsingar í síma 43320. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða bréfbera hjá póst- og símstöðvunum í Garðabæ og Hafnarfirði. Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi frá kr. 33.726.- til kr. 43.916.-. Upplýsingar hjá stöðvarstjórum, í Garðabæ í síma 656770 og í Hafnarfirði í símum 50555 og 50933.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.