Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 \ £ if Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals íValhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardög- um frá kl. 10-12. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllunrt borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 26. mars verða til viðtals Katrín Fjeldsted, formaður heilbrigðis- ráðs og Guðmundur Hallvarðsson, formaður hafnarstjórnar. Kökubasar í Fíladelfíu Systrafélag FHadelfíu heldur sinn árlega kökubasar á morgun, laugardaginn 26. mars kl. 14 í neðri sal Fíladelfiukirkjunnar, Hátúni 2. Fólki er gefinn kostur á að setj- ast niður og spjalla yfir kaffibolla og ijómavöfflu. Allur ágóði rennur til starfsemi Systrafélagsins. (Fréttatilkynning) Leikgreglurnar eru einfaldar. Þegar þú hefur greitt fyrir vörurnar á kassanum færðu spilapening. Þú leggur einfaldlega spilapeninginn á þann reit sem þér líst best á, rauðan eða svartan, síðan er rúllettu-hjólinu snúið og kúlunni kastað: * 50% LÍKUR Á 99% AFSLÆTTI VORULOFTIÐ ALLTAÐ FÖT Á AILA FJÖLSKYLDUNA Á ÓTRÚLEGA GÓÐU VBRDI Skipholti 33 sími 689440 ALLIR GERA GÓÐ KAUP.. . Full búð af fallegum fatnaði á óviðjafnanlegu verði s.s. barnaföt, buxur, frakkar, jakkar, jogginggallar, kápur, nærföt, peysur, skór, skyrtur, sokkar, og úlpur. .. .EN ÞEIR HEPPNU GERA PRÁBÆR KAUP. RÚLLETTA SKEMMTILEGUR LEIKUR. Dr. Jacques Mer sem skipaður hefur verið sendiherra Frakk- lands á íslandi. Nýr sendi- herraFrakk- lands á Islandi DR. JACQUES Mer hefur verið skipaður sendiherra Frakklands á Islandi og tekur hann við af Yves Mas. Dr. Jacques Mer er fæddur 17. október 1927 og er með BA-próf í heimspeki og lögum og doktors- gráðu í hagfræði. Hann hefur starf- að sem ráðunautur í franska ut- anríkisráðuneytinu og verið vara- fastafulltrúi Frakklands hjá Efna- hags- og framfarastofnun Samein- uðu þjóðanna (OECD) frá því í jan- úar 1984, segir í fréttatilkynningu. Bókasafnið komið út BÓKASAFNIÐ, tímarit Bóka- varðafélags íslands, Félags bóka- safnsfræðinga og Bókafulltrúa rikisins, er komið út og nú samein- aður 11. og 12. árgangur i einu blaði. Eru f heftinu margar grein- ar er varða bókasöfn og fræðin sem þeim tilheyra. Fyrsta greinin er langt viðtal við dr. Sigrúnu Klöru Hannesdóttur dós- ent, sem nefnist Að stefna á brat- tann. Þá er sagt frá 16. ráðstefnu Alþjóðlegu skólasafnasamtakanna í Reykjavík f fyrrasumar. Gunnar Karlsson prófessor skrifar greinina Öðruvísi kennslubækur? Grein er um notkun einkatölva í bókasöfnum, við- tal við dr. Stefán Aðalsteinsson und- ir heitinu Hvernig verða góðar bamabækur til? Heimir Pálsson skrifar um fjölmiðla og bamabækur, Einar Sigurðsson háskólabókavörður horfir til framtíðar í Háskólabóka- safni, greinar eru um erlend og inn- lend söfn, upplýsingaþjónustu f bóka- söfnum o. fl. Ritið er 63 bls. að stærð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.