Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988
43
"h
Myndirnar mínar eru
skipulag að nýju samfélagi
- segir Kristján Steingrímur Jónsson myndlistar-
maður, sem opnar sýningn í Glugganum í kvöld
KRISTJÁN Steingrímur Jónsson
opnar málverkasýningu í Glugga-
num, Glerárgötu 34 á Akureyri,
í kvöld, föstudagskvöld, kl. 21.00.
Kristján Steingrimur er fæddur á
Akureyri 1957. Hann útskrifaðist
úr Nýlistadeild Myndlista- og
handíðaskóla íslands 1981 og
stundaði síðan framhaldsnám við
Ríkislistaháskólann í Hamborg
frá 1983 til 1987 undir leiðsögn
Bernds Koberlings. Kristján hef-
ur haldið einkasýningar á Akur-
eyri, í Reykjavík og Þýskalandi,
auk þess að hafa tekið þátt í sam-
sýningum hér heima og erlendis.
A sýningunni i Glugganum verða
aðallega olíumálverk, öll ný af
nálinni.
Kristján Steingrímur flutti frá
heimaslóðunum, Akureyri, fyrir um
tíu árum. Eftir Þýskalandsdvölina
er hann nú sestur að í Reykjavík
þar sem hann hefur komið sér upp
vinnustofu. Hann kennir við Mynd-
listarskólann í Reykjavík, en undan-
fama tvo mánuði hefur hann verið
gestakennari við Myndlistarskólann
á Akureyri. Verkin á sýningu hans
nú eru tæplega tuttugu talsins, allt
olíuunnið. „Myndimar hafa þann til-
gang að bæta mannlífíð. Þær eru
skipulag af nýju samfélagi, þó í list-
rænum skilningi frekar en þjóðfé-
lagslegum enda er ég ekki pólitíkus
heldur listamaður. Eg sé verk mín
meira sem abstraktmyndir heldur
en hlutlægar. Ég hef verið fastur í
þessu sama formi síðustu þijú árin,
en áður málaði ég iandslagsverk.
Ég er einfaldlega búinn að afgreiða
landslagið. Ég var ekki beint að
mála sveitina heima, heldur var
þetta einskonar myndræn glíma.
Mér finnst ég vera að fást við mjög
skemmtileg myndefni þessa dagana,
en auðvitað má búast við að við-
fangsefnið þróist enn frekar í ein-
hveijar áttir."
Kristján Steingrímur er nú þrítug-
ur að aldri. Hann sagðist hafa farið
út í myndlist ungur að ámm gjör-
samlega að vanhugsuðu máli, þetta
hefði verið einskonar bemskubrek,
sem hann hefði síðan fundið sig vel
í og vildi síst af öllu leggja penslana
„ÞAÐ eru verulega minnkuð af-
köst hjá okkur vegna yfirvinnu-
banns Alþýðusambands Norður-
lands, bæði vegna þess að það er
engin yfirvinna í uppskipun og
fiskvinnslu og eins er hægagang-
ur á vinnunni af þvi að bónusinn
er ekki í gangi,“ sagði Gísli Konr-
áðsson, framkvæmdastjóri Út-
gerðarfélags Akureyringa, i sam-
á hilluna. „Þetta er eins og hvert
annað starf og get ég lifað ágæt-
islífí á íslandi," sagði listamaður-
inn.„Ég kann mjög vel við Þjóðveija
og Þýskaland og hef hugsað mér
að heimsækja þá aftur, en í bili á
ég heima í Reykjavík."
Sýningin stendur til mánudagsins
4. apríl. Glugginn er opinn daglega
frá kl. 14.00 til 18.00, en lokað er
á mánudögum, nema annan dag
páska. Þá verður opið eins og aðra
daga. 1 kvöld, hálftíma eftir opnun,
mun Jón L. Halldórsson fara með
fáein kvæði við lágværan undirleik
tali við Morgunblaðið i gær.
Gísli sagði að togumm Útgerðar-
félagsins væri ekki haldið eins mikið
til veiða og annars hefði verið gert,
til að koma í veg fyrir að of mikill
afli bærist á land. Hann sagði, að
ekki væri hægt að meta nákvæmlega
á þessu stigi hve mikið afköstin hefðu
minnkað vegna yfirvinnubannsins,
en sagðist vona að það tæki fljótlega
Kristján Steingrímur við eitt
verka sinna.
félaga sinna. Hluti af verkunum
vom sýnd á IBM-sýningu á Kjarvals-
stöðum á síðasta ári.
enda og samningar næðust.
„Yfirvinnubannið hefur mikil áhrif
á starfsemina hér,“ sagði Kristmann
Kristmannsson, yfirverkstjóri í
frystihúsi KEA á Dalvík. „Það hefur
verið góð veiði undanfarið og margir
togarar á sjó, en menn verða nú að
hætta vinnu um kl. 15 eða 16 til að
vera búnir að hreinsa á réttum tíma.“
Kristmann sagði, að það væri erfitt
að meta það nákvæmlega hvað yfir-
vinnubannið hefði mikil áhrif, þar
sem það hefði aðeins staðið yfir í
einn dag. Það væri þó ljóst, að fisk-
verkunin drægist saman um mörg
tonn á dag í frystihúsi og saltfísk-
verkun KEA á Dalvík, en þar vinna
um 60 manns. Hann sagði að þegar
væri farið að kalla á togarana til að
takmarka það aflamagn sem bærist
á land.
Yfirvinnubannið hefur langmest
áhrif á fiskvinnslu, en það nær til
meirihluta þeirra 8 þúsund manna í
verkalýðsfélögum frá Hvammstanga
til Þórshafnar, sem aðild eiga að AN.
Breska hljómsveitin
AlcaTraz
skemmtirföstu-
dags- og laugar-
dagskvöld ásamt
hljómsveit
Ingimars Eydal
Glæsilegur
þríréttaður
matseðill.
Miða- og borðapantanir í
símum 22970 og 22770.
Sfatíúut
" S/MI 96-22970
Morgunblaðið/Svavar B. Magnússon
Fettur og brettur í vinnunni
LEIKFIMI virðist eiga miklu og bretta i vinnutlmanum. Leik- og samkvæmt upplýsingum
fjöri að fagna þjá starfsfólki fimitímamir eru tveir á dag og þaðan er góð mæting í leik-
fiskvinnslustöðva viða um land. verður þeim örugglega haldið fimitimana og fáir sem svíkjast
Þijár vikur eru nú liðnar síðan áfram ef marka má þá ánægju undan merbjum.
starfsmenn þjá Magnúsi Gam- er ríkir með þá. Um það bil 60
alíelssyni hf. hófu að fetta sig manns starfa hjá fyrirtækinu
Yfirvinnubann Alþýðusambands Norðurlands:
Afköst í fiskvinnslu
hafa minnkað verulega
Reynt aö takmarka af la á land
26. mars
sýnum við
tölvubúnað,
skrifstofutæki
09
skrifstofu-
húsgögn,
í nýju
versiunarsvæði
á annarri hæð.
Kaupvangsstræti 4
Akureyri
Ert þú að
hugsa um
endurbætur
í fyrirtækinu?
Líttu þá við
og kynntu þér
bestu lausnina
Ifu^
ALLTAF AUPPLEIÐ
Landsins bestu . ?PnuP?1rtííT1l
PIZZUR
opið um helgar fró kl 11.30 - 03.00
Virka doga fró kl. 11.30 - 01.00