Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 57 Morgunblaðið/Sverrir Hópur úr sjö ára bekk Mýrarhúsaskóla á Sehjarnarnesi með páskabaksturinn. Frá vinstri: Kolfinna Jonatansdóttir, Berglind Jóhannsdóttir, Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir, Jón Davíð Ásgeirsson, Sölvi Þórðarson, Páll Ragnar Pálsson, Guðni Rúnar Valsson, Sara Antonsdóttir Holt. Opið í kvöld frá kl. 22-03 HLYNUR og DA TUNGLSINS snú pDI sjá um aö TÓNLIST st í takt vió tilveruna. 20 ára aldurstakmark.Ényrtilegur klæönaöur. Miöaverö 650,- «• * Opið öll kvöld frá kl. 18-01, föstudaga og í<^ci:CCcL7~i7 z MÝRARHÚ S ASKÓLI Páskahérar, ormar og fljúgandi furðuhlutir Viltu rétta mér segulnaglana." „Þú meinar negulnaglana, ég þarf aðeins að nota þá í veiðihár..." Krakkar úr sjö ára bekk Mýrar- húsaskóla á Seltjamamesi em í óða önn. að móta og skreyta allkyns fígúmr úr deigi í tilefni páskanna. Þau eru búin að mála á egg sem þau setja í deigið áður en það fer í ofninn. Útkoman er býsna fjöl- breytt; ormur með egg í skoltinum, fljúgandi furðuhlutur með negul- nöglum, ■ bústnir páskahérar og rúsínuskreytt hreiður með eggi, svo eitthvað sé nefnt. Krísín Gestsdóttir kennir heimil- isfræði í Mýrarhúsaskóla. Hún kveðst skipta flestum bekkjum í þrennt, þannig að hver hópur kem- ur til hennar í eldhúsið þriðju hveija viku. Nemendur skólans em tæp- lega 450 talsins, á aldrinum sex til tólf ára. Krakkamir gefa sér tíma við deigmótunina til að segja Fólki í fréttum að tveir sjö ára bekkir séu í skólanum. Þau segjast vera í tímum frá níu til tólf á hádegi og bæta við að sumir fari á skóladag- heimilið Sólbrekku eftir hádegi. Þau segjast hafa bakað heilsu- bollur og kanelsnúða, soðið gijóna- graut og blandað mysudrykk í heimilisfræðinni. Sumir höfðu svo útbúið eitthvað af þessu heima hjá sér. Ólíkar skoðanir vom í hópnum á því hvað væri skemmtilegast í skólanum. Einum fannst skemmti- legast að stríða, öðrum í smíði og reikningur var í uppáhaldi hjá nokkmm. Berglind og Guðrún Margrét at- huga málsháttinn undir páska- héranum. Guðni Rúnar notar matarlit tíl að mála á eggið sitt. Kolfinna, Sara, Berglind og Guðrún Margrét pensla páskabrauðin með eggjunum áður en þau fara í ofninn. laugardaga til kl. 03. i Avosmni undir Læk|artungli Slmai 11340 og 621625 Hljómsveitin _______CENTAUR_______________ i Bíókjalldranum í kvöld frá kl. 00.30 Engin aðgangscyrir virka daga. Fösiudagas- og laugardagakvöld cr frftt inn fyrir matargcsti lil kl. 21.30 Alh: Um h'clgar er boðið uppá 19 rélla sérnSltascðil "A1 a Canc". Léttur næturmatscðill ( gangi cftir miðnætti. Miðapantanir og miðasala er í Hótel Selfoss sími 99-2500 Bjóðum uppá helgarpakka. Önnumst sætaferðir sé þess óskað. 4. sýning laugardaginn 26. mars. Aukasýning laugardaginn 9. apríl vegna fjölda áskorana. Þríréttaður veislumatur lACíf'i^l Húsið opnaðkl. 19.00 VEITUM HÓPAFSLÁTT! jElfQS Stórbrotin skemmtun sem enainn má missa af! Sölvi penslar páskaorm með egg>- Wéí MANSTU> VINURa SUNNLENSK SVEITABOLL Arin '59- 67 rifjuð upp Þeir sem koma fram eru: Hjördís, Úlla, Arnór, Sídó, Steini Guömar, Halli, Bjössi rak, Óli Back, Rúnar og Gvendur ásamt hljómsveitinni KARMA, sem annast undirleik og leikur fyrir dansi í anda kvöldsins. tjútt Halli og Laddi sjá um kynn- ingar og rifja upp atburði frá þessum árum. — Dansarar sýna tvist og rock með ótrúlegum sveiflum. Hljómsveitin LIMBÓ kemur fram í sinni upprunalegu mynd Almennur dansleikur á eftir með KARMA til kl. 03
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.