Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988
57
Morgunblaðið/Sverrir
Hópur úr sjö ára bekk Mýrarhúsaskóla á Sehjarnarnesi með páskabaksturinn. Frá vinstri: Kolfinna
Jonatansdóttir, Berglind Jóhannsdóttir, Guðrún Margrét Gunnsteinsdóttir, Jón Davíð Ásgeirsson, Sölvi
Þórðarson, Páll Ragnar Pálsson, Guðni Rúnar Valsson, Sara Antonsdóttir Holt.
Opið í
kvöld
frá kl. 22-03
HLYNUR og DA
TUNGLSINS snú
pDI sjá um aö TÓNLIST
st í takt vió tilveruna.
20 ára aldurstakmark.Ényrtilegur klæönaöur. Miöaverö 650,-
«• *
Opið öll kvöld frá kl.
18-01, föstudaga og í<^ci:CCcL7~i7 z
MÝRARHÚ S ASKÓLI
Páskahérar, ormar og
fljúgandi furðuhlutir
Viltu rétta mér segulnaglana."
„Þú meinar negulnaglana, ég
þarf aðeins að nota þá í veiðihár..."
Krakkar úr sjö ára bekk Mýrar-
húsaskóla á Seltjamamesi em í óða
önn. að móta og skreyta allkyns
fígúmr úr deigi í tilefni páskanna.
Þau eru búin að mála á egg sem
þau setja í deigið áður en það fer
í ofninn. Útkoman er býsna fjöl-
breytt; ormur með egg í skoltinum,
fljúgandi furðuhlutur með negul-
nöglum, ■ bústnir páskahérar og
rúsínuskreytt hreiður með eggi, svo
eitthvað sé nefnt.
Krísín Gestsdóttir kennir heimil-
isfræði í Mýrarhúsaskóla. Hún
kveðst skipta flestum bekkjum í
þrennt, þannig að hver hópur kem-
ur til hennar í eldhúsið þriðju hveija
viku. Nemendur skólans em tæp-
lega 450 talsins, á aldrinum sex til
tólf ára.
Krakkamir gefa sér tíma við
deigmótunina til að segja Fólki í
fréttum að tveir sjö ára bekkir séu
í skólanum. Þau segjast vera í
tímum frá níu til tólf á hádegi og
bæta við að sumir fari á skóladag-
heimilið Sólbrekku eftir hádegi.
Þau segjast hafa bakað heilsu-
bollur og kanelsnúða, soðið gijóna-
graut og blandað mysudrykk í
heimilisfræðinni. Sumir höfðu svo
útbúið eitthvað af þessu heima hjá
sér. Ólíkar skoðanir vom í hópnum
á því hvað væri skemmtilegast í
skólanum. Einum fannst skemmti-
legast að stríða, öðrum í smíði og
reikningur var í uppáhaldi hjá
nokkmm.
Berglind og Guðrún Margrét at-
huga málsháttinn undir páska-
héranum.
Guðni Rúnar notar matarlit tíl
að mála á eggið sitt.
Kolfinna, Sara, Berglind og Guðrún Margrét pensla páskabrauðin
með eggjunum áður en þau fara í ofninn.
laugardaga til kl. 03.
i Avosmni undir Læk|artungli Slmai 11340 og 621625
Hljómsveitin
_______CENTAUR_______________
i Bíókjalldranum í kvöld frá kl. 00.30
Engin aðgangscyrir virka daga. Fösiudagas- og laugardagakvöld cr
frftt inn fyrir matargcsti lil kl. 21.30
Alh: Um h'clgar er boðið uppá 19 rélla sérnSltascðil
"A1 a Canc". Léttur næturmatscðill ( gangi cftir miðnætti.
Miðapantanir og miðasala er í Hótel Selfoss sími 99-2500
Bjóðum uppá helgarpakka. Önnumst sætaferðir sé þess óskað.
4. sýning laugardaginn 26. mars.
Aukasýning laugardaginn 9. apríl vegna fjölda áskorana.
Þríréttaður veislumatur lACíf'i^l
Húsið opnaðkl. 19.00
VEITUM HÓPAFSLÁTT! jElfQS
Stórbrotin skemmtun sem enainn má missa af!
Sölvi penslar páskaorm með
egg>-
Wéí
MANSTU>
VINURa
SUNNLENSK SVEITABOLL
Arin
'59- 67
rifjuð
upp
Þeir
sem koma
fram eru:
Hjördís, Úlla,
Arnór, Sídó, Steini
Guömar, Halli, Bjössi rak,
Óli Back, Rúnar og Gvendur
ásamt hljómsveitinni KARMA,
sem annast undirleik og leikur
fyrir dansi í anda kvöldsins.
tjútt
Halli
og Laddi
sjá um kynn-
ingar og rifja upp
atburði frá þessum
árum. — Dansarar sýna
tvist og rock með ótrúlegum
sveiflum. Hljómsveitin LIMBÓ kemur fram
í sinni upprunalegu mynd
Almennur dansleikur á eftir með KARMA til kl. 03