Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988
53
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Kaupum bækur
og málverk
Gamalt og nýlegt. Metum einnig
bóka- og málverkasöfn fyrir
tryggingafélög og dánarbú.
Bókavaröan,
Vatnsstíg 4, Rvk.
Simi 29720
I.O.O.F. 1 = 169325872 = Sp.
Svigmót Víkings
laugardaginn 26.3.
Dagskrá:
Brautarskoöun i flokki 11-12 ára
hefst kl. 11.30. Keppni hefst kl.
12.00.
Brautarskoðun í flokki 9-10 ára
kl. 14.00.
Mónu páskaeggjamót í flokki 8
ára og yngri hefst kl. 15.00.
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 27. mars:
1) Kl. 10.30 Bláfjöll - Kleifar-
vatn / skíðaganga.
Ekið að þjónustumiðstöðinni í Blá-
fjöllum og gengið þaðan. Þeir sem
ætla i skíðagönguferðina til Land-
mannalauga ættu að nota þessa
ferð til undirbúnings. Verð kr. 800.
2) Kl. 13.00 Fjallið eina - Sand-
fellsklofi - Sveifluháls.
Ekið um Krýsuvikurveg að
Hraunhól, gengið þaðan á Fjallið
eina, siðan um Sandfellsklofa á
Sveifluháls. Létt og þægileg
gönguleið. Verð kr. 600.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Farmiðar við bil.
Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
Komið með í dagsferðir Ferðafé-
lagsins, hæfileg áreynsla -
skemmtilegur félagsskapur.
Feröafélag íslands.
Framhaldsaðalfundur
Farfugladeildar Reykjavíkur
verður haldinn þriðjudaginn 29.
mars nk. kl. 20.00 á Sundlauga-
vegi 34 (nýja Farfuglaheimilinu).
Stjórnin.
Ungt fólk
Biblíufræðsla
og bænastund
Fræðslusamvera verður í Grens-
áskirkju á morgun, laugardag,
kl. 10.00 árdegis. Séra Örn B.
Jónsson talar um leiðir til að efla
safnaðarstarf - byggt á bók
Nehemía. Bænastund verður
síöan á sama stað kl. 11.30.
Allir velkomnir.
AGLOW - kristileg
samtök kvenna
Fundur verður haldinn i Gerðu-
bergi 26. mars kl. 16.00. Gestur
fundarins verður Ester Terrazes.
Allar konur velkomnar.
Keflavík
' Slysavarnadeild kvenna í
Keflavík heldur sinn árlega köku-
basar laugardaginn 26. 3. kl.
14.00 í Iðnsveinafélagshúsinu
við Tjarnargötu. Félagskonur
munið að koma með kökur milli
kl. 11.00 og 12.00.
Stjórnin.
Frá Guðspeki-
fólaginu
Ingótfsstrntl 22.
Askriftarsfml
Gsnglers er
39673.
i kvöld kl. 21.00: Haraldur Er-
lendsson: Táknfræði hins heilaga
húss.
Á morgun kl. 15.30:
Sigvaldi Hjálmarsson, snælda.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
fundir — mannfagnaðir
v LANDSSAMTOK
lr HJARTASJÚKLINGA
Pósthólf 835 - 121 Reykjavík
Fundarboð
Landssamtök hjartasjúklinga halda aðalfund
sinn laugardaginn 26. mars (á morgun) á
Hótel Sögu, hliðarsal.
Stjórnin.
kennsla
Tölvunám íNoregi
Samkvæmt skýrslum OECD um tölvunám í
Evrópu er Noregur þar í fremstu röð.
EDB-Skolen í Porsgrunn hefur haft tölvu-
kennslu í 22 ár. Árið 1987 voru í námi hjá oss
í Noregi um 10 þúsund nemendur.
Nú höfum við hug á að bjóða nám okkar til
íslendinga.
Hvar er Porsgrunn?
í dag eru þrír íslendingar við nám í EDB-
Skolen í Porsgrunn. Og þótt vér höfum
kennslu í næstum öllum borgum og stærri
bæjum Noregs, höfum við áhuga á að fá
fleiri íslendinga til okkar.
Porsgrunn er meðalstór norsk borg. Tveggja
klukkustunda ferð er til höfuðborgarinnar
Osló.
Hvenær hefst námið?
Kennsla hefst í EDB-skólanum um miðjan
ágústmánuð. Námið tekur eitt ár í dag-
kennslu, en tvö ár í síðdegiskennslu.
Hvað er kennt?
Tölvunámið er byggt upp frá grunni og síðan
tekur við hagnýtt nám á PC-tölvur og fram-
haldsnám í forritun, gagnavinnslu og tengd-
um greinum.
í tengslum við tölvunámið er viðskiptafræði-
braut, sem kennir rekstrarhagfræði, mark-
aðssetningu, viðskiptarétt og skipulagningu.
EDB-skólinn aðstoðar nemendur við útvegun
húsnæðis.
Möguleiki er á íslenskum námslánum til
þessa náms.
Þeir, sem áhuga hafa, geta hringt „kollekt"
til skólans og fengið upplýsingar á íslensku
hjá nemanda okkar, Snorra Leifssyni.
EDB-Skolen,
Storgt. 70,
3900 Porsgrunn,
Norge,
Sími: 3-55-9306.
@5© Skátar
T ungumálanámskeið
Bandalag íslenskra skáta getur nú boðið 4-6
íslenskum skátum þátttöku á hinum geysivin-
sælu tungumálanámskeiðum Evrópubanda-
lags drengjaskáta.
í ár er boðið upp á
- Enskunámskeið dagana 21. ágúst -
17. september 1988 í Blackwell Court mið-
stöðinni við Birmingham.
- Frönskunámskeið dagana 28. ágúst-
24. september 1988 í nágrenni Parísar.
Þátttökugjald sem innifelur ferðakostnað,
kennslukostnað, fæðiskostnað, gistingu
o.s.frv. eru litlir 850 SFR. Já, 850 svissn-
eskir frankar fyrir allt þetta.
Þátttökuskilyrði eru:
a) Að vera skáti.
b) Að vera tilbúinn að taka að sér sem sam-
svarar 10 daga sjálfboðavinnu við þýðing-
ar á skrifstofu BÍS innan 4ra mánaða frá
námskeiðslokum.
c) Að sækja um símleiðis til skrifstofu BÍS
(s. 91-23190) fyrir kl. 14.00 þriðjudaginn
5. apríl 1988.
d) Að vera á aldrinum 17-50 ára.
tilkynningar
^•r70FN^.N
/UNl
Danssýning
verður haldin laugardaginn 26. mars kl. 15.00
á Sundlaugavegi 34. Sýndir verða barna-
dansar og dansar frá Norðurlöndum, Tékkó-
slóvakíu og Skotlandi. Kaffiveitingar.
Nánari upplýsingar í síma 681616.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Húsverndarsjóður
Reykjavíkur
Á þessu vori verða í annað sinn veitt lán úr
Húsverndarsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðs-
ins er að veita lán til viðgerða og endurgerð-
ar á húsnæði í Reykjavík, sem sérstakt varð-
veislugildi hefur af sögulegum eða bygginga-
sögulegum ástæðum.
Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja
gremargóðar lýsingar á fyrirhuguðum fram-
kvæmdum, verklýsingar og teikningar eftir
því sem þurfa þykir.
Umsóknarfrestur er til 25. apríl 1988 og skal
umsóknum, stíluðum á Umhverfismálaráð
Reykjavíkur, komið á skrifstofu garðyrkju-
stjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík.
nauðungaruppboð
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Hörðuvöll-
um 1, Selfossi og hefjast þau kl. 10.00.
Mánudagur28. mars 1988
Fossheiði 50, 1c, Selfossi, þingl. eigandi Védis Ólafsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er veðdeild Landsbanka íslands.
Þriðjudagur 29. mars 1988
Laufskógum 9, Hveragerði, þingl. eigandi Örn Guðmundsson.
Uppboðsbeiðendur- eru veödeild Landsbanka íslands, Brunabótafé-
lag íslands, Jón Eiríksson, hdl.
Austurmörk 16, Hveragerði, þingl. eigandi Hverá hf.
Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður rikissjóðs, Fiskveiöasjóður,
Brunabótafélag íslands, Ævar Guðmundsson, hdl. Önnur sala.
Hjallabraut 5, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Hólmfriður Georgsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Jón Magnússon, hdl., Klemens Eggertsson,
hdl., Jón Eiriksson, hdl. Önnur sala.
Miðvikudagur 30. mars 1988
Eyrarbraut 28, Stokksteyri, þingl. eigandi Nikulás (varsson.
Uppboðsbeiöandi er veðdeild Landsbanka íslands.
Heiöarbrún 19, Hveragerði, þingl. eigandi Hildur R. Guðmundsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbanki íslands, Iðnlánasjóður, veð-
deild Landsbanka islands, Ævar Guðmundsson, hdb, Jón Þórodds-
son, hdl.
Auðsholti 5, Biskupstungnahr., þingl. eigandf Einar Tómasson.
Uppboðsbeiðendur eru Landsbanki íslands, veödeild Landsbanka
íslands, Sigriður Thorlacius, hdl. Önnur sala.
Austurmörk 7, Hverageröi, talinn eigandi Austurverk hf.
Uppboösbeiöendur eru Jón Egilsson, hdl., Landsbanki íslands, Guö-
jón Ármann Jónsson, hdl. Önnur sala.
Borgarhrauni 38, Hveragerði, þingl. eigandi Theódór Kjartansson
talinn eigandi Friðrik Friðriksson.
Uppboðsbeiöendur eru Landsbanki islands, Búnaðarbanki fslands,
innheimtumaður rikissjóös, veðdeild Landsbanka fslands. Önnur
sala.
Heiðarbrún 2, Stokkseyri, þingl. eigandi Helgi Kristmundsson.
Uppboðsbeiðendur eru Björgvin Þorsteinsson, hdl., Útvegsbanki ís-
lands, veðdeild Landsbanka islands. Önnur sala.
Sýslumaðurinn i Ámessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Þorlákshöfn
Nýjungar í atvinnuháttum og nábýlið
við Reykjavík
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi boðar til
opinnar ráðstefnu um atvinnumál i Þorlákshöfn sunnudaginn 27.
mars nk. kl. 14.00 i grunnskólanum. Allir velkomnir.
Framsögumenn:
Páll Kr. Pálsson, forstjóri Iðntæknistofnunar,
Víglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri,
Einar Sigurðsson, skipstjóri,
Hannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri,
Þorvaldur Garðarsson, framkvæmdastjóri.
Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður og fyrirspurnir.
Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins
i Suðurlandskjördæmi.