Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988 Nýstárlegar kosn- ingar í Slóveníu Mættu kallast lýðræðislegar ef almenningur fengi að kjósa Belgrað. Reuter. Forsetakosning-ar standa fyrir dyrum í Slóveníu í Júgóslavíu og eru þær að því leyti frábrugðnar fyrri kosningum, að nú hefur ekki aðeins verið um einn fram- bjóðanda að ræða. Fyrir mánuði voru frambjóðend- umir sex talsins en nú hafa fjórir helst úr lestinni. Þeir tveir, sem eftir eru, heyja baráttuna með líkum hætti og gerist á Vesturlönd- um en munurinn er þó sá, að það er ekki almenningur, sem kýs þá, heldur frammámenn í Sósíalista- bandalaginu eða kommúnista- flokknum í héraðinu. Þetta er þó í fyrsta sinn sem frambjóðendur eru beðnir um að kynna stefnumál sín og taka þátt í málefnalegri umræðu í sjónvarpi. Frambjóðendumir tveir, sem val- ið verður á milli 29. þ.m., eru Janez Stanovnik, sem starfað hefur lengi í utanríkisþjónustunni, og blaða- maðurinn Mojca Drcar-Murko. Meðal hinna fjögurra vom kunnir stjómmálamenn í Slóveníu en þeir hættu við framboðið þegar þeirra fyrri störf vom gagnrýnd í dag- blöðunum. Slóvenía er vestrænni og þar er meiri hagsæld en í hinum ríkjunum sjö í Júgóslavíu og leiðtogar þess hafa beitt sér fyrir auknu lýðræði og meira frjálsræði í efnahagsmál- unum. Blöð og tímarit em þar ftjálsari en annars staðar í landinu og hefur tímaritið Mladina, sem ungliðasamtök kommúnistafiokks- ins gefa út, oft komið á óvart fyrir bersögli sína. Sem dæmi má nefna, að nýlega gagnrýndi það vopnasölu Júgóslava til Eþíópíu og í síðustu viku var það bannað en þá hafði verið hvatt til gagnbyltingar í rit- inu. Var banninu raunar aflétt strax. Suður-Afríka: Jóhannesarborg, Reuter. OPINBER útvarpsstöð Suður- Afrfku sakaði f gær Desmond Tutu erkibiskup, sem hlaut friðar- verðiaun Nóbels árið 1984, um að hafa stuðlað að árekstrum kirbju og ríkis. t fréttaskýringaþætti út- varpsins, sem er sagður endur- spegla skoðanir stjómarinnar og oft vera notaður til að ryðja braut- ina fyrir aðgerðir hennar, var sagt að Tutu hefði valdið tog- streitu f Suður-Afrfku. í þættinum, sem útvarpað er dag- lega, var sagt í gær að yfirlýsingar Tutus væm pólitískar ögranir, sem stuðluðu að árekstmm kirkju og ríkis. Vitnað var f „vafasamar yfiriýs- ingar" Tutus, og minnst var á stuðn- ing hans við Nelson Mandela, sem er f fangelsi, og á þau ummæli hans að erlend ríki ættu að grípa til efna- hagslegra refsiaðgerða gegn Suður- Afríku. Sagt var að þótt tekið væri tillit til þess að Tutu hafnaði ofbeldi þyrftu leiðtogar biskupakirkjunnar að gera Suður-Afríkumönnum grein fyrir því hvort stuðningur þeirra við Tutu næði til pólitískra skoðana hans. Rfkisstjómin hefur hótað að grípa til aðgerða gegn prestum sem „boða byltingu", og P.W. Botha forseti hefur gagnrýnt Desmond Tutu sérs- taklega. Biskupar biskupakirkjunnar efndu til skyndifundar á þriðjudag og lýstu yfir stuðningi við Desmond Tutu. Reuter Joao Baena Soares, ritari Samtaka Ameríkuríkja (2. frá vinstri), les upp vopnahléssamkomulag sandin- ista og kontra-skæruliða sem undirritað var á miðvikudag. Með honum á myndinni eru frá vinstri ta- lið: Daniel Ortega, forseti Nicaragua, Miguel Obando y Bravo kardináli, Alfredo Cesar forystumaður kontra-skæruliða og Adolfo Calero formaður saminganefndar kontra-skæruliða. Nicaragua: Tutu sagður hafa valdið togstreitu Samið um tveggja mánaða vopnahlé Vonir vakna um að stríðinu sé að ljúka Hópur manna safnaðist saman f miðborg Jóhannesarborgar f gær- morgun til að mótmæla banni á ka- þólska dagblaðið New Nation, sem „stuðlaði að byltingu," að sögn stjómvalda. Einn mótmælendanna hélt á spjaldi með slagorðinu: „látið Qölmiðlana í friði," og á öðru stóð: „við skrifum á veggina." Sapoa f Nicaragua, Reuter. Sandinistastjómin í Nicaragua og kontra-skæruliðar hafa undir- ritað bráðabirgðasamkomulag sem felur í sér tveggja mánaða vopnahlé, sakaruppgjöf pólit- ískra fanga og aðrar tilslakanir stjómarinnar. Samkomulagið var undirritað á miðvikudagskvöld eftir þriggja daga viðræður í landamæraþorpinu Sapoa. Þetta voru fyrstu viðræð- Hondúras: Bandarískir her- menn á heimleið Waahington, Reuter. Bandaríkjamenn hyggjast kalla heim á næstu dögum 3.200 her- menn sem sendir vom til Hondúr- as á miðvikudag f sfðustu viku. Úrvalssveitir Bandaríkjahers voru sendar til Hondúras eftir að her sandinista fór yfir landamæri Hond- úras og varpaði sprengum á land- svæði Hondúras í viðureigninni við kontra-skæruliða. Hermennimir hafa stundað æfingar í frumskógum Hondúras en ekki komið nærri raun- verulegum átökum. Orðrómur hefur verið á kreiki um að Bandaríkja- stjóm hefði hyggju að láta hermenn- ina skilja búnað sinn eftir á staðnum og fara þannig í kringum þá vilja- yfirlýsingu þingsins að kontra- skæruliðum skuli ekki veitt hemað- araðstoð. Starfsmenn vamarmála- ráðuneytisins neita þvf að slíkt standi til. Þeir segja ennfremur að nær allir hermenn sandinista séu nú famir aftur yfir landamærin án þess að hafa eyðilagt þær birgðir af vopn- um, matvælum og lyflum sem kontra-skæruliðar hafa komið sér upp rétt innan við landamærí Hond- úras. umar milli háttsettra manna beggja aðilja sem fram fara í Nicaragua. Að sögn átti sú staðreynd mikinn þátt í því að tókst að bijóta ísinn. Samkomulagið virðist bjóða upp á fyrsta raunhæfa möguleikann til að binda enda á sjö ára styijöld í Nicaragua. Vopn vom lögð niður þegar á mánudag er viðræðumar hófust en formlegt vopnahlé hefst samkvæmt samkomulaginu þann 1. apríl. Hald- inn verður fundur þann 28. mars til að afmarka svæði þar sem kontra-skæruliðar mega hafast við fyrstu 15 daga vopnahlésins. Talið er að skæruliðamir séu nú 12.000 talsins. Samkomulagið skuldbindur skæruliða til að þiggja hvorki né leitast eftir hemaðaraðstoð. Það kveður einnig á um miklar pólit- ískar tilslakanir af háltu sandinista. Þar á meðal heita stjómvöld því að láta pólitíska fanga lausa. Fjöl- miðlafrelsi er heitið og heimila á andófsmönnum sem yfírgefið hafa landið að snúa aftur án allra skil- yrða. Fyrstu 100 pólitísku fangam- ir verða látnir lausir þann 12. apríl. Þar á meðal em margir gallharðir köíitra-skæmliðar. í samkomulaginu segir að Sam- tök Ameríkuríkja muni fylgjast með því að pólitfskum föngum verði sleppt. Báðir aðiljar fallast á að sérstök nefnd fylgist með því að staðið sé við gmndvallaratriði sam- komulagsins. Einnig er tekið fram f samkomulaginu að félagar f kontra geti tekið þátt í kosningum í Nicaragua. Rætt um varan- legan frið Sandinistar og kontra-skæraliðar samþykktu að halda viðræðum áfram á meðan vopnahlénu stend- ur. Fundur verður haldinn í Mana- gua þann 6. apríl þar sem ræddur verður endanlegur fríðarsamningur í stríðinu sem kostað hefur 50.000 mannslff frá árinu 1981. í sam- komulaginu sem undirritað var á miðvikudag segir að um leið og tekist hafí endanlegir friðarsamn- ingar þá verði 1.800 fyrmm félög- um f þjóðvarðliði Somozas einræðis- herra sleppt úr haldi. Daniel Ortega forseti sagði á miðvikudag þegar samkomulagið var undirritað að það væri af- sprengi friðarsamkomulags fimm Mið-Ameríkuríkja sem undirritað var f ágúst á síðasta ári að frum- kvæði Oscars Arias forseta Costa Rica. Ortega sagði að „samkomu- lagið ætti að leiða til þess að allt erlent herlið hverfi á brott frá Mið- Ameríku". Jafnframt skoraði hann á Bandaríkjamenn að leggja sitt af mörkum til þess að samkomulagið næði fram að ganga. „Við höfum komist að heiðarlegu og lffvænlegu samkomulagi sem hægt er og verður að framfylgja," sagði Adolfo Calero, formaður samninganefndar kontra-skæm- liða. Sovétríkin: Gorbatsjov vill nú- tímalesri samyrkjubú Moftkvu, Reuter. MÍKHAÍL Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna, hvatti & miðviku- dag til þess að sovésk samyrigubú yrðu gerð afkastameiri og hag- kvæmari. Kom þetta fram f ræðu á fyrsta þingi sovéskra samyrkju- bænda f nær tnttugu ár. Hann sagði að uppkast að lögum um samyrigubú, sem fyrirhugað er að rseða á þinginu, ætti að vera f samræmi við stefnu hans varðandi efnahagslega endurnýjun. Um flögur þúsund fiilltrúar taka þátt f þinginu, sem stendur f þijá daga, og ráðgert er að þeir ræði einn- ig uppkast að lögum um fram- kvæmdir f samyrkjubúum, sem ætlað er að auka framboð afurða. Á þing- inu verður einnig flallað um lagalega stöðu samyrkjubúanna. Gorbatsjov sagði, þegar hann ávarpaði þingið að blása þyrfti nýju Ufi í samyrkjubúin, sem hefðu oft verið of frumstæð. Þau þyrfti að færa f nútfmalegra horf og auka þyrfti gæði framleiðslunnar. Hug- myndir Lenfns um samyrkjubú hafa að hans sögn verið útþynntar. Gorbatsjov sagði ennfremur að nú væra 150 þúsund manns f 14 þúsund samyrkjubúum, en úrelt lög hefðu komið í veg fyrir fjölgun þeirra, en úr þvf ætti nú að bæta. Lögin sem nú em til umræðu gæfu einkafram- takinu meira svigrúm og sa- myrkjubúunum færi á að koma á beinum tengslum við Vesturlönd. Gorbatsjov gaf þó til kynna að um- bætumar ættu að vera innan þeirra marka sem kommúnisminn setti. A morgun5 laugardagmn 26.mars...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.