Morgunblaðið - 25.03.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. MARZ 1988
61
Vinwælwsta myndin í Bandaríkjununi í dag.
Vinsælasta myndin í Ástralíu í dag.
Evrópufrumsýnd á íslandi.
HÉR ER HÚN KOMIN LANQ VINSÆLASTA GRÍNMYND ARS-
INS „THREE MEN AND A BABY“ OG ER NÚ FRUMSÝND
SAMTÍMIS f BlÓHÖLLINNI OG BfÓBORGINNI.
ÞEIR ÞREMENNINGAR, TOM SELLECK, STEVE GUTTEN-
BERG OG TED DANSON, ERU ÓBORGANLEGIR f ÞESSARI
MYND SEM KEMUR ÖLLUM f GOTT SKAP.
FRÁBÆR MYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA!
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted Danson,
Nancy Hamllsch.
Framleiðendur: Ted Fleld, Robert W. Cort. Tónliat: Mavln
Hamllach. Leikstjóri: Leonard Nlmoy.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
NÚTÍMASTEFNUMÓT
„CANT BUY ME LOVE“ VAR
EIN VINSÆLASTA GRÍN-
MYNDIN VESTAN HAFS SL.
HAUST OG f ASTRALfU
HEFUR MYNDIN SLEGIÐ
RÆKILEGA f GEGN.
Aðalhlutverk: Patrick Demps-
ey, Amanda Peterson.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
ALLTÁFULLUÍ
BEVERLY HILLS
SýndS, 7,9,11.
LAIJGARÁSBÍÓ
:Sími 32075
►IÓNUSTA
SALURA
FRUMSYNIR:
ALLT LATIÐ FLAKKA
MOOH
Allt frá visindaskáldsögum til kvikmynda og sjónvarpsgláps
er tekið til umfjöllunar á miskunnarlausan og hjákátlegan hátt
í þessari mynd. Virðingarlaus árás á nútimalif.
Sýnd kl. 7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
ALVIN OG FÉLAGAR
Ný frábær fjölskylduteikni-
mynd. Alvin og fólagar taka
áskorun um að ferðast i loft-
belg kringum jörðina á 80
dögum. Fyrsta kvikmyndin i
fullri lengd með þeim félögum.
Sýnd í A-sal kl. 5. -
Miðaverð kr. 200.
◄
◄
◄
◄
◄
4
4
SALURB
, Ný, fjörug og skemmtileg gaman-
mynd með gamanleikurunum DAN
AYKROYD OG TOM HANKS i aðal-
' hlutverkum.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
----------------- SALUR
ALLT AÐVINNA
Hörkuspennandi mynd með
Mike Norris (syni Chuck Noit-
is) i aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára. i
Páskamyndin 1988
Vinsaclasta grínmynd ársins:
ÞRÍR MENN 0G BARN
ÞRUMUGNÝR
Sýndkl. B, 7,9og 11.
SPACEBALLS
Sýnd kf. 5,9og 11.
ALLIRÍ
STUÐI
Sýnd kl. 7.
HUGARBURÐUR
(A Lie of the Mind)
eftir: Sam Shepard.
5. sýn. sunnudagskvöld.
6. sýn. þriðjud. 29/3.
7. sýn. fimmtud. 7/4.
8. sýn. sunnud. 10/4.
9. sýn. fimmtud. 14/4.
ATH.: Sýningar á stóra sviðinu
hcfjast kl. 20.00.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
BÍLAVERKSTÆÐI
BADDA
cfur Ólaf Hauk Símonjtrson.
laugardag kl. 16.00.
Sunnudag. kl. 20.30.
Þríðjudag kl. 20.30.
Fásr sýningar eftiri
Sýningnm lýkur U. apríl.
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum
fyrir sýningu!
Miðasalan er opin í Þjóðlcikhús-
inn alla daga nema mánudaga kl.
13.00-20.00. Sími 11200.
Miðap. cinnig i sima 11200 mánu-
daga til föstndaga frá kl. 10.00-
12.00 og mánudaga kl. 13.00-17.00.
síili.)/
ÞJÓDLEIKHÖSID
LES MISÉRABLES
VESALLNGARNIR
Söngleikur byggður á samnefndrí skáldt.
sögu eftir Victor Hugo.
í kvöld Uppsclt.
Laugardagskvöld Uppselt.
Miðvikudagskvöld Uppsclt.
Skirdag 31/3. Uppselt. Annar í páskum,
4/4, Uppselt. 6/4, 8/4. Uppeelt. 9/4.
Uppselt. 15/4,17/4,22/4,27/4, 30/4,
1/5,
0)0
Sími78900
Álfabakka 8 — Breiðholti
MiO
IIH
ísl'enska óperan
II
DON GIOVANNI
eftir:
MOZART
Föstud. 25/3 kl. 20.00.,
Laugard. 26/3 kl. 20.00.
Miðasala alla daga frá kl. 15.00-
19.00. Simi 11475.
ÍSLENSKUR TEXTII
Takmarkaður sýningafjöldil
LITLISÓTARINN
eftir: Benjamin Britten.
Sýningar í íslensku ópemnni
Laugard. 26/3 kl. 16.00.
Miðasala i síma 11475 alla daga frá
kL 15.00-19.00.
Kynning á
grafík og
keramiki
GALLERÍ Borg setti á stofn í
febrúar sl. sérstakt grafík-g-all-
erí í Austurstræti 10. Jafnframt
tók galleríið upp þá nýbreytni
að kynna verk einstakra lista-
manna i glugganum ( Austur-
stræti.
Nú er nýlokið kynningu á verkum
Sigrúnar Eldjám og Bryndísar
Jónsdóttur og hefur verið komið
fyrir grafíkmyndum eftir grafík-
listamanninn Ingiberg Magnússon
og keramikmunum eftir listakon-
una Kristínu ísleifsdóttur. Mun
kynning á verkum þeirra standa *
yfír næsta hálfa mánuðinn.
Sigurður Örlygsson við eitt verka sinna.
Sýningn
Signrðar
að ljúka
SÝNINGU Sigurðar Örlygssonar
myndlistamanns i Vestursal
Kjarvalsstaða lýkur á sunnu-
dagskvöld. Sigurður sýnir 7 stór
myndverk, unnin í olíu og akrýl
á tré og striga.
Sýningin hófst þann 12. mars
slðastliðinn og sagði Sigurður að
aðsókn hefði verið góð. Þetta er
15. einkasýning Sigurðar og er hún
opin daglega frá kl. 14-22.