Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 3

Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 3 íslenskt umpas 09.45 AMMA í GARÐINUM ijónvarpsleikrit fyrir börn um ömmu og vini hennar í garðinum. 09.45 AMMA í GARÐINUM II 09.45 AMMA í GARÐINUM III 21.20 NÆRMYNDIR ðtalsþattur: Jón Óttar Ragnarsson ræðir við Herra Pétur Sigurgeirsson biskup, 09.45 AMMA í GARÐINUM IV 19.19 FORSETI ÍSLANDS Skyggnsl bak við tjöldin og dregin upp mynd af starfsdegi forseta Islands frú Vigaisar Finnbogadóttur. 20.30 Á FERÐ OG FLUGI Stöð 2 oq Útsýn lögðu land undir fót og könnuðu vinsæla sumardvalarstaði í Evrópu ífylgd Ingólfs Guðbrandssonar. STODTVO FÖSTUD LANGI 1. A.PRÍL L.AUG AR DAGUR 2. APRÍL PASKADAGUR 3. APRÍL MAIMUDAGUR 4. APRÍL 18.00 STUNDIN OKKAR tóttur tyrir yngstu börnin. Meðal efnis er: Brúðurnar þriár segja frá fjörudýruir og leikbrúðuleikhúsið sýnir söguna um litla selinn á Suðurpoinum. 20.30 SPURNINGUM SVARAÐ Ór. Siqurbjörn Einarsson svarar spurningu Halldórs E. Rafnars, framkvæmda- stjóra Blinarafélagsins. 20.40 BJÖRGUNARAFREKIÐ VIÐ LÁTRABJARG - 40 árum síðar- Atburðirnir við Látrabjara rifjaðir upp með brotum úr kvikmynd Óskars Gísla- sonar, jafnframt er rætt við hann og pá sem tóku þátt i björgunarleiðangrinum. 21.25 FRIÐARINS GUÐ Siquriur Bragason óperusöngvari syngur þrjú lög eftir íslensk tónskáld í Krists- kirkju. 15.55 FLÆÐARMÁL Kvlkmynd frá 1981 byggð á sögu eftir Jónas Árnason. Leikstjóri Ágúst Guð- mundsson. Leikarar m.a.: Jón Sígurbjörnsson, Ingunn Jensdóttir, Ólafur Geir Sverrisson, Arnar Jónsson (endursýning). 16.30 HALLGRÍMSPASSÍA -stereo- i fónlist eftir Atla Heimi Sveinsson byggð á fornum Passíusálmalögum úr safni séra Bjarna Þorsteinssonar. Flytjendur eru leikarar og einsöngvarar, Mótettu- kórinn og félaqar úr Sinfóníuhljómsveitinni. Upptakan var gerð í Hallgríms- kirkju *Ath. STEREO útsending samtímis á Rás 1. 20.15 BERGMAN Á ÍSLANDI Svipmyndir frá heimsókn þessa heimskunna leikstjóra til Islands 1986, einnig ræðir Hrafn Gunnlauqsson við hann, m.a. um kvikmyndun Töfraflautunnar sem er á dagskrá kl. 21.00 sama kvöld. 19.00 ANNIR OG APPELSÍNUR fáttur nemenda framhaldsskóla landsins með glensi og gamni-, blandað hæfi- legri alvöru. 19.25 YFIR Á RAUÐU [ Islandsmeistarakeppnin í disco dansi, frjálsri aðferð. 20.40 LANDIÐ ÞITT ÍSLAND j Islenskir sögustaðir kynntir í máli og myndum. 21.00 KRÍSUVÍK Sjonvarpið frumsýnir heimildarmynd um þau náttúrufyrirbæri sem ber fyrir augu á þessu sérkennilega svæði. 22.00 MAÐUR VIKUNNAR 22.10 SKYTTURNAR Islensk vérðlaunakvikmynd frá 1987. Á undan sýningu mvndarinnar er viðtal við leikstjórann Friðrik Pór Friðriksson sem jafnframt er maður vikunnar. 17.00 PÁSKAGUÐSÞJÓNUSTA FRÁ AKUREYRI SeraTalmi Matthíasson prédikar í hinni nýju og glæsilegu kirkju Glerársóknar. 18.00 PÁSKASTUNDIN OKKAR <úkú og Lilli eru á sínum stað, Gutti og Lisa syngja þekkt barnalög, Dindill og Agnarögn bregða á leik í sögunni um páskaeggin tvö. 20.15 SOFANDIJÖRÐ-HENDUR SUNDURLEITAR Islensk! "óansflokkurinn dansar við mjög óvenjulegar aðstæður í gróðurhúsi í Hveragerði. 20.40 STEINARNIR TALA I | Heímlldármynd um uppruna, menntun og ævistarf Guðjóns Samúelssonar fyrr- um húsameistara ríkisins sem teiknaði mörq viðamestu nús þessa lands svo sem Háskólann, Hallgrímskirkju og Þjóðleikhúsið. 00.10 TÓLFMENNINGARNIR j Helgi Skúlason les þýðingu Magnúsar Ásgeirssonar á Ijóði Alexander Block. 16.00 SALKA VALKA | Sænsk/islensk kvikmynd frá árinu 1954 byggð á sögu Halldórs Laxness. 20.30 STEINARNIR TALA II | Heimildarmynd um uppruna, menntun og ævistarf Guðjóns Samúelssonar fyrr- um húsameistara ríkisins. 21.30 ÞAÐ HALLAR NORÐUR AF . . . óaman og alvara frá Akureyri. Norðlenskir popparar og djassgeggjarar bregða á leik og aðrir eru spurðir spjörunum úr. Vtft enim isteiskÉsg««wam op svmim islcnskt cfiti BJARNI 0./SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.