Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 9

Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 9
'„<»• r t* • i • f . MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 9 ÁRNI FALUR ÓLAFSSON FLUGSTJÓRI HJÁ FLUGLEIÐUM HALDK) í VESTUR MYNDIR OG TEXTI: ÁRNI SÆBERG Íj! JÓSMYIMDARI Morgunblaðsinsfylgdist með Árna Fal Ólafssyni flustjóra og áhöfn hans, þeim Áka Snorrasyni flugmanni og Herði Eiríkssyni flugvélstjóra, í flugi 61 5 til New York. Flogið var með DC-8-þotu Flug- leiða þann 19. mars síðastliðinn. FYLGST var með Árna allt frá því hann hélt að heiman en Árni, sem byrjaði að læra flug árið 1955, lauk atvinnu- flugmannsprófi árið 1958. Hann hóf störf sem loftsiglinga- fræðingur árið 1961 á DC-6B hjá Loftleiðum og varð flug- maðurári síðar. SÍÐASTLIÐIN 18 ár hefur hann verið flugstjóri í far- þega- og vöruflutningaflugi fyrir Loftleiðir og síðar Flug- leiðirog komiðvíða við þá 1 5.500 tíma, sem hann hefur flogið. Þessi ferð var því ekki frábrugðin þeim fjölmörgu, sem hann hefur flogið til New York.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.