Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 29

Morgunblaðið - 31.03.1988, Page 29
.... síðan fórum við að smíða fólksbílakerrur, jeppakerrur, bótaflutninga- vagna og yfirleitt allar kerrur sem nöfnum tjóir að nefna............. . . . . nú hafði okkur aukist kjarkur og hafin var framleiðsla á tjald- vögnum í samvinnu við CAMPLET. VIÍCUVAGNAR breyttu vögn- unum, settu tvöfaldan botn, sterkari öxla ag 13’ ’ dekk í stað 8 sem aðrir Evrópubúar nota.......... *x- V PPW>, Ai* /' ll'! Æk' Sölu- og umboðsaöili VÍKURVAGNA er SÖLUTJALDIÐ Borgartúni 26 - Sími 626644 1) Sérstakiega sterkur undirvagn. Galvanis- eraöur. 2) 6 fet milli hjóla radial dekk, sjálfstæö snerilfjööur, mjög þýö. 3) Sérstaklega hönnuö til aö taka litinn vind á sig. Mjög stööug. 4) Stórt hólf fyrir gas, varadekk, vatn o.fl. 5) Gólf og veggir einangraöir meö 26mm Steryne-einangrun. 6) Þakeinnig veleinangraö.7)Tvöfaltlitaö gler í rúöum. 8) Vel búiö eldhús meö Electoutux-fsskáp. 9) Góöur Carver-hitaofn. 10) Smekklega innréttað úr Ijósum viö falleg áklæöi. 11) Ótrúlega hagstætt verö. 12) Frábær greiðslukjör. . . . . og svo tókum við stóra stökkið og sömdum við CARAVAN-lnternational um smíði ó Cl-W Hjólhýsum, sem er stoltið okkar í dag. Þetta ævintýri er ekki úti, því að eftir- spurnin er slík að við höfum vart undan að framleiða. Stöndum saman og veljum íslenskt Sölu- og umboðsaðili VÍKURVAGNA er Gísli Jónsson & Co hf. Sundaborg 11 - Sími 686644 auglýsingastofa magnúsar ólafssonar SAGAN AF ÆVINTÝRINU í V(K Þetta byrjaði allt saman árið 1977 þegar að Loran-stöðinni í Vík í Mýrdal var lokað og fótunum kippt undan öðru bílaverkstæðinu. Og hvað var þá til taks, gefast upp, nei ekki aldeilis. Viðsettum upp nýtt fyrirtæki í sama húsi og kölluðum það VÍKURVAGNAR HF. og þar með var ævintýrið hafið... . . .. við byrjuðum á því að smíða sturtu- vagna fyrir landbún- aðinn og bygging- ariðnaðinn af öllum stærðum og gerð- um....... MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.