Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 45

Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 45 Morgunblaðið/Einar Falur Hans Christiansen myndlistar- maður Hveragerði; Hans Christ- iansen sýnir HANS Christiansen myndlistar- maður opnar sýningu á vatnslita- og pastelmyndum í Safnaðar- heimili Hveragerðiskirkju í dag kl. 20. Sýningin, sem er 14. einkasýning listamannsins, verður síðan opin daglega kl. 14—22 og lýkur henni að kvöldi annars í páskum, 4. apríl. Ritex verjur SETTU ÖRYGGIÐ Á ODDINN -ALUAL! VELDU ÁVALT VIÐURKENNDA VÖRU FÆST í APÓTEKINU A Rómís hf. Póstbox 7094 Nýlistasafnið: Ráðhildur Ingadóttir sýnir RÁÐHILDUR Ingadóttir opnar myndlistarsýningu í Nýlista- safninu, Vatnsstíg 3b, nk. laug- ardag, 2. apríl, kl. 16. Á sýningunni eru málverk, unn- in ýmist með olíu- eða akríllitum á síðastliðnu ári. Þetta er önnur einkasýning Ráðhildar og verður hún opin frá kl. 16—20 á virkum dögum og kl. 14—20 um helgar og annan páska- (Fréttatilkynningr) RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVU HÚSGÖG N Nú eru aðeins nokkrir mánuðir síðan hinn nýi MAZDA 626 kom á markaðinn og erekki of- sögum sagt að fáir nýir bílar hafi fengið eins lofsamlegar umsagnir og viðurkenningar og hann. Hér eru nokkrar: auto motor "sport * Kjörinn,,HEIMSINS BESTI BÍLL“ af lesendum ,,AUT0 MOTOR UND SP0RT“ Nú 5. árið í röð kusu lesendur þessa virta þýska bílatímarits MAZDA .626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í millistærðar- flokki innfluttra bíla. Á annað hundrað þúsund kröfuharðir Þjóðverjar tóku þátt í þessari árlegu kosningu og sigraði MAZDA 626 með yfirburðum í sinum flokki. Blaðamenn AUTO MOTOR UND SPORT höfðu áður gert samanburðarprófun á 5 vin- sælum bílum í millistærðar- flokki á þýskum markaði. Úr- slit urðu: 1. MAZDA 626 GLX 2. Audi 80 1.9E 3. Ford Sierra 2.0i GL 4. Peugeot 405 SRi 5. Renault 21 GTX „Sögulegur viðburður“ sagói Auto Motor und Sport, því þetta er í fyrsta skiptið, sem japanskur bíll vinnur slíka samanburðarprófun. mto ZEITUNG EUR0PA P0KAL Árlega efnir þýska bílatímarit- ið „AUTO ZEITUNG" til sam- keppni um „Evrópubikarinn". Til keppninnar þetta ár voru valdar 12 gerðir bíla, sem kepptu í 3 riðlum. í dómnefnd- inni voru 8 bílagagnrýnendur og gefa þeir stig fyrir samtals 60 atriði. Úrslit urðu: 1. BMW 318i 2. MAZDA 626 GLX 3/4. Audi 80 3/4. Peugeot405 5/6. Opel Ascona 5/6. Volkswagen Passat 7. Renault 21 8. Mercedens Benz 190 9/10. HondaAccord 9/10. Mitsubishi Galant 11. Ford Sierra 12. Citroen BX Munurinn á stigum BMW 318i, sem er dýrari bíll, og MAZDA 626 var þó vart mark- tækur því að hann var innan við þriðjungur úr prósentu- stigi! freie fahrt KLUBJOURNALDESARBÖ 1. gullverðlaun hjá FREIE FAHRT MAZDA 626 hlaut 1. gullverð- laun í samkeppni, sem fram fer árlega á vegum „FREIE FAHRT“ sem er gefið út af fé- lagi bifreiðaeigenda í Austur- ríki. í dómnefndinni voru 43 einstaklingar, þar á meðal hinn heimsfrægi kappaksturs- maður Niki Lauda, en að auki höfðu lesendur blaðsins at- kvæðisrétt. 9 bílar kepptu í ár: MAZDA 626, Toyota Corolla, Honda Prelude, Honda Civic, Daihatsu Charade, Opel Sena- tor, Peugeot 405, Citroen AX og Rover 825. MAZDA 626 sigr- aði keppinauta sína með mikl- um yfirburðum og má geta þess að þetta er í fyrsta skipt- ið, sem japanskur bíll hlýtur þessi eftirsóttu verðlaun! Fyrstu 3 sætin skipuðu: 1. MAZDA 626 2. Peugeot405 3. Citroen AX Mikið hrós ekki satt? En MAZDA 626 á það skilið! Því ekki að kynnast MAZDA 626 af eigin raun? Við bjóðum ykkur að koma og skoða þennan frá- bæra bíl. Verðið mun svo koma ykkur þægilega á óvart, það er frá aðeins698þús. krónum. (Gengisskr. 04.03 88 stgr.verö Sedan 1.8L 5 gíra m/vökvast.) Opið laugardaga frá kl. 1-5 3 BILABORG HF. FOSSHALSI 1. S 68 12 99. MAZDA 626 JIEIMSINS BESTIBILL!!"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.