Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 31.03.1988, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 C 59 Um kennaraverkfall f er vona ég að þið sofið ekki vel í við sannarlega ekki gera. nótt, né næstu nótt, því það munum 72-árgangurinn Leiðin um Kerlinga- skarð alltof há Árni Helgason f Stykkishólmi skrifar: Sú ógnvænlega frétt hefur borist okkur aumum 9. bekkingum til eyma að kennarar ætli í verkfall þann 11. apríl næstkomandi. En samræmdu prófín eru þann 25. sama mánaðar. Talað er um að skóli sé vinna og efast ég um að kennarar vinni meira en nemendur. En samt fá nemendur engin laun, þeir þurfa að borga fyrir vinnuna! Ef við ættum fyrir fjölskyldu að sjá þá yrðum við hungurmorða. í stað þess verðum við að setjast upp hjá vinum og vandamönnum. Við get- um ekkert borgað fyrir okkur nema þræla baki brotnu allt sumarið. Kennarar! Já ég er að tala við ykkur. Viijið þið eiga ábyrgðina á því að gera 72-árganginn að fallist- um og eyðileggja lífíð endanlega fyrir þeim sem féllu í fyrra. Ef svo David kom- inn í heims- metabókina Athygli Velvakanda hefur verið vakin á því, að herferðin til að koma krabbameinssjúka drengnum David í heimsmetabókina er um garð gengin. Raunar er nokkuð um liðið síðan málið var sett í gang og náð- ist markmiðið fljótt og vel. Hins vegar fór keðjubréf síðan í gang þar sem hvatt var til að senda drengnum sem flest kort þótt allt væri afstaðið. Fólk er því beðið að senda ekki kort, þar sem sjúkrahús- ið þar sem drengurinn er, hefur orðið fyrir truflunum af völdum þessa bréfs. ÞAÐ ERU vegirnir sem gilda og því betri vegir, því betri umferð. Það hefir sannast áþreifanlega í vetur því þótt stundum hafi harðnað á dalnum hefir rútan og bílstjórarnir harðnað því meir og komið far- þegum, pósti og farangri á ákvörðunarstað á merkilega réttum tima. Það hefír einnig sannast á þess- um vetri, eins og vitað er, að okk- ar gamla góða leið um Kerlingar- skarð er alltof há og menn eru alltaf að verða vissari í því að svo- nefnd vatnaleið yfir fjallið sé framtíðarleiðin. Ég hefí rætt þessi mál við rútubílstjórana og þeir eru ekki í vafa um það. Fyrir skömmu hitti ég vörubifreiðarstjóra, sem hér hefír ekið um margra ára skeið og því oft þurft að fara um Kerling- arskarð. Hann sagði að það væri ekkert vit í að bæta leiðina þar. Nýr vegur um vatnasvæðið, eins og það er orðað, væri mesta vitið og sú leið þyrfti að komast sem Athugasemd við grein Svanhildar Gísladóttur, formanns fímleika- fyrst í gagnið. Hann sagði að mik- ið væri búið að ræða þessi mál meðal bifreiðastjóra hér og víðar og hefði hann ekki heyrt neina rödd sem vildi ekki skiþti. Kunnugastir leiðinni eru auðvit- að rútubflstjóramir og hafa þeir oft séð hann svartan á skarðinu og þeirra hagsmunir eru auðvitað að þessi mál komist sem fyrst í réttan farveg og ákvörðun vega- málastjórnar. í haust átti ég tal við Birgi Guðmundsson umdæmisverkfræð- ing Vegagerðar ríkisins í Borg- amesi og er hann hér öllum hnút- um kunnugur því hann hefir kynnt sér þessi mál undanfarin ár. Hann sagði að vatnaleiðin væri 92 metr- um lægri en hin og þar sem hún væri hæst væri það aðeins á stuttri leið. Vonandi fer að styttast í að rétt- ur vegur komist í rétta höfn. Þeir em nú ekki margir kílómetramir sem eftir er að leggja á bundið slitlag og ganga frá á leiðinni til Reykjavíkur. deildar ÍBV í Velvakanda miðviku- daginn 23. mars 1988. Þar sem undirrituð virðist vera miðpunktur þessarar greinar langar mig að fá svör við ýmsum atriðum. 1. Hvað kemur starf mitt sem flug- freyja beinni sjónvarpsútsend- ingu af fimleikamóti við? 2. Hvar geri ég lítið úr okkar besta fimleikafólki? 3. Hvar kom hlutdrægni fram í mínu máli? í áðumefndri grein fínnst mér mjög vera á mig hallað og vildi því gjaman fá að heyra hvaða rök Svanhildur hefur fyrir sér í þessum ásökunum. Með fyrirfram þökk og fimleika- kveðju. Karólína Valtýsdóttir P.s. Undirrituð er fímleikaþjálfari og starfar í tækninefnd kvenna f áhaldafimleikum. Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur lesendur til að skrifa þættinum um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 12, mánudaga til föstudaga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábend- ingar og orðaskiptingar, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilisföng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundur óski nafnleyndar. Sérstaklega þykir ástæða til að beina því til lesenda blaðsins utan höfuðborgarsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki eftir liggja hér í dálkunum. Athugasemd við grein Það er heillaráð að halda raWiinna hjá okkur Hótel Loftleiðir býður fjölda fundasala í mörg- - j um stærðum, sem allir eru vel búnir fullkomn- ustu tækjum er til þurfa. Við erum vanir menn, þegar ráðstefnur eru annars vegar, enda höfum við haldið flestar ráðstefnur íslenskra hótela. TvegðJf^^úkr. 1.245-” *• UflTCI ■ ■’KmÍ I CLi LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL .Heimur út af fyrlr sig“ Hafið samband við ráðstefnusérfræðing okkar, ísleif Jónsson, sem er boðinn og búinn til að ráð- leggja og aðstoða við ráðstefnuhaldið. t»að ar okkl RÁÐ noma í tíma sé toklðl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.