Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 62

Morgunblaðið - 31.03.1988, Síða 62
62 C MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. MARZ 1988 Brids Juksa-Robot Unique tölvuvinda sameinar marga góða kosti sem auðvelda veiðarnar MS uksa-Robot Unique er ein fullkomnasta & tölvuvinda sem fáanleg er I dag. If-i ® Afkastamikil og fjölhæf, búin grunnkerfum s.s. botnveiðikerfi, tröppuveiðikerfi, sjálfvirkt fiskileitunarkerfi og smokkfiskkerfi. Stillanleg veióiþyngd, stillanlegt átak. Af lóöréttu stjórnborði vindunnar er auövelt aö stjórna veiöikerfunum. Tölvuskjár sýnir upplýsingar um hvaö er mikið úti af Knu og gefur til kynna þegar fiskur er á og hvar hann tók. Vindan gefur hljóömerki í hálfa mln. þegar veiðiþyngd er náö og aftur þegar hún er komin upp. Þótt slökkt sé á Juksa-Robot vindunni, geymir hún allar innsettar skipanir og er tilbúin aö vinna eftir þeim þegar kveikt er á henni. En ofan á alla þessa kosti er Juksa-Robot Unique tölvuvindan létt (meðförum, ódýr (viðhaldi og sparneytin. Meö vindunum fylgja allar festingar, rofi með öryggi, hlífðarpoki og notendahandbók á íslensku. Greiðsukjör eða kaupleiga til 3ja ára. Þjónustuaðilar um land allt. JUKSA-ROBOT UNIQUE tryggir góðan hlut. Öll rafmagnsþjónusta fyrir smábátaeigendur RAFBIORG vSp7 RAFVÉLAVERKSTÆÐI SÚÐARVOGI 4 SÍMI 84229 Mótorkerfi. Stillanlegur skakhraði, stillanlegur hraði upp. Stillanlegt veiðidýpi. Stillt inn ákveóið dýpi og vindan fer og veiðir þar. Vindan getur talið í fetum, metrum eða föðmum. Skjárinn sýnir hvaða kerfi er i notkun. Botnveiðikerfi sem hentarvið ýmsar veiðiaðferðir. Tröppuveiðikerfi. Línan dregin inn i þrepum. Smokkfiskikerfi. Allur aukabúnaður fáanlegur. Arnór Ragnarsson Bikarkeppni Brids- sambands Austurlands Nýlega lauk fírmakeppni Brids- sambands Austurlands í sveita- keppni. Tíu sveitir tóku þátt og var dregið til fyrstu umferðar um miðj- an október. í fyrstu umferð spiluðu saman sveit Eskfírðings og sveit Hraðfrystihúss Eskifjarðar, Hrað- frystihúsið vann. Rörasteypan, Eg- ilsstöðum spilaði við Síldarvinnsl- una, Neskaupstað og sigraði Röra- steypan. í annarri umferð spiluðu saman Hraðfrystihús Eskifjarðar og Búnaðarbankinn, Egilsstöðum, Hraðfrystihúsið vann. Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar spilaði við Borgey, Homafírði og sigraði Borg- ey. Trésfld, Reyðarfirði spilaði við Samvinnubankann, Vopnafírði og sigraði Trésfld. Sveit Hólma, Eski- firði lék við_ Rörasteypuna og sigr- aði Hólmi. I undanúrslitunum spil- aði sveit Borgeyjar, Homafírði við Trésfld og sigmðu Homfirðingar örugglega. Hólmi, Eskifírði og Hraðfrystihús Eskifjarðar spiluðu tvísýnan leik sem Hraðfrystihúsið vann. Úrslitaleikurinn fór fram á Eskifírði og þar sigraði Borgey frá Homafírði sveit Hraðfrystihúss Eskifjarðar í jöfnum og spennandi leik. Þess má geta að Aðalsteinn Jónsson fyrirliði Hraðfrystihúss- sveitarinnar var veðurtepptur suður í Reykjavík og stjómaði liði sínu þaðan. Fyrir Borgey spiluðu Guð- brandur Jóhannsson, Ingi Már Að- alsteinsson, Hl}mur Garðarsson, Viðar Ólason, Jón Gíslason og Gutt- ormur Kristmannsson. (Fréttatilkynning: frá Brids- sambandi Austurlands.) Framhaldsskólamótið 1988 Framhaldsskólamótið í sveita- keppni 1988 var spilað í Sigtúni 9 um síðustu helgi. Þátttaka var frek- ar dræm en mótið gott. Sigurvegar- ar (og raunar til fjölda ára) varð Menntaskólinn á Laugarvatni A- sveit. Sveitina skipuðu: Ari Kon- ráðsson, Gunnlaugur Karlsson, Ing- ólfur Haraldsson og Karl Olgeir Garðarsson. í 2. sæti, eftir hörkukeppni við sigurvegarana, varð sveit Mennta- skólans við Hamrahlíð A-sveit. Hana skipuðu: Ámi Loftsson, Einar Jón Ásbjömsson, Steingrímur Gautur Pétursson og Sveinn Eiríks- son. Og í 3. sæti, eftir að hafa leitt mest allt mótið, varð Tölvunardeild Háskóla íslands. Þá sveit skipuðu: Bemódus Kristinsson, Bjami Hjarð- Klippið út auglýsinguna og fylltið út reitinn og sendið hana síðan til Bókaklúbbsins, eða hringið bara í síma 8 39 99 I l tmVch' sjzfí ÚÍ'JÖ MM lífjjlg B ókaklúbbur Arnar og Örlygs býður þér öndvegisverk á viðráðanlegu verði. !ú færð glæsilegt, litprentað félagsblað sex sinnum á ári sem kynnir aðaltilboð hverju sinni, auk margvíslegra aukatilboða. í\i ú er í boði FUGLAHANDBÓKIN eftir Þorstein Einarsson, óskabók allra sem hafa áhuga á umhverfi sínu og ómissandi í hvert ferðalag. Gríptu hana á tilboðsverðil Það borgar sig að vera í Bókaklúbbi Arnar og Örlygs. Síðumúla 11, 108 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.