Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. AJPRÍL 1988 Kaffirækt í Bretlandi? St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgun- blaðsins. BRESKIR erfðaverkfræð- ingar eru bjartsýnir á að geta ræktað Miðjarðarhafsp- löntur í Bretlandi með því að breyta erfðasamsetningu þeirra. Miklar hættur fylgja því að setja nýjar lífverur út í náttúruna. Vísindalegir ráðgjafar land- búnaðarráðuneytisins og um- hverfismálaráðuneytisins telja mögulegt, þegar til lengri tíma sé litið, að laga ýmsar Miðjarð- arhafsplöntur að loftslagi í Bretlandi með erfðabreytingu. Samkvæmt þessu verður t.d. hægt að rækta appelsínur og kaffibaunir á Bretlandseyjum. Þegar erfðaverkfræðingar vinna að því að breyta erfðum, vilja þeir halda öllum eftirsókn- arverðum eiginleikum uppruna- legu plöntunnar, en gefa henni aðra eiginleika jafnframt. Þetta er ekki auðvelt. í tilraunum við að styrlq'a plöntur gegn sjúk- dómum eða auka framleiðni þeirra í sínu náttúrulega um- hverfí, hafa ýmsir erfíðleikar komið í ljós við að bæta erfðir þeirra. Þegar nýjum eiginleik- um er bætt við, eiga sumir hinna upprunalegu til að hverfa. Miklar hættur fylgja j ví að setja nýjar plöntur út í náttúr- una. Þegar þær eru einu sinni komnar þangað, verður það ekki aftur tekið. GÁRÐUR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Opið 1-3 Hávallagata. 2ja herb. góó ib. á 1. haeð. Nýl. eldhús. '/eðbanda- laus. Laugarnesvegur. 2ja herb. björt og góð kjib. Sérinng. Laus. Verð 2,8 millj. Reynimelur. 2ja herb. ib. á 1. hæð. Verð 3, 5 millj. Skipasund. 2ja herb. ca 65 fm mjög snyrtil. kjib. í tvlbýlish. Ró- legur staður. Stór garður. Verö 3,2 millj. Skipasund. 2ja-3ja herb. (samþ. 3ja herb.) mjög skemmtil. risíb. i tvib. Mikið endurn. íb. Sér- inng. og sérhiti. Verð 3,3 millj. Seljahverfi. Vorum að fá í söiu ca 65 fm 2ja herb. fallega íb. á jarðh. í tvibhúsi. Fallegur garður. Verð 2,9 millj. Álftamýri. 3ja herb. ib. á 4. hæð. Góð ib. á eftirs. stað. Suðursv. Útsýni. Sólheimar. 3ja herb. á 3: hæð í háhýsi. Laus 1. sept. Glæsiíbúð. 3ja herb. óvenju glæsil. ib. á 2. hæð í nýju 7-ib. húsi í Laugarnesi. allar innr., tæki og frág. til fyrirmyndar. Tvennar svalir. Þinghólsbraut. 3ja herb. íb. á neðri hæð i tvib. Mikið endurn. íb. Samþ. teikn. af stórum bílsk. Verð 4,3 millj. V Bugðulækur. 6 herb. fb. á tveimur hæðum. Ca 140 fm auk ca 40 fm bílsk. Góö íb. á góðum stað. Verð 7,6 millj. Tómasarhagi. Sérh. 143 fm í þríbhúsi. íb. er stórar stofur, 3 herb., gott eldhús og bað. Þvotta- herb. í íb. Bílsk. Verð 8,5 millj^ 623444 Opið kl. 1-3 Keilugrandi — 2ja Falleg ib. á 2. hæð ca 60 fm. Vandaöar innr. Góð sameign. Stórar svalir. Bílskýli. Kríuhólar — 2ja herb. Góð íb. á 7. hæö. Þingholtin — 2ja 2ja herb. 80 fm íb: í nýju húsi ásamt rúmg. bílsk. Álftahólar - 3ja Vel skipul. íb. á 3. hæö. Stórar suö- ursv. Góö sameign. Ákv. sala. Nedra-Breidholt 3ja herb. mjög góö íb. á 2. hæö. Ákv. sala. íb. er laus. Furugrund — 3ja Mjög falleg ca 90 fm rúmg. íb. á 2. hæö. Suðursv. Góö sameign. Ákv. sala. Hverfisgata — 3ja herb. 95 fm ib. á 2. hæð. Laus nú þegar. Þverbrekka — 4-5 herb. 110 fm falleg íb. á 4. hæö i lyftuh. Þvottah. í íb. Stórglæsil. útsýni. Unnarbraut — parh. Mjög gott ca 220 fm vel skipul. parh. Húsiö er á þrem hæöum meö mögul. á rúmg. sérib. í kj. Stór bílsk. Ákv. sala. Atvinnuhúsnaeð Hafnarbraut — Kóp. 190 fm iönaðarhúsn. á jarðh. mikil lofth. Stórar innkeyrsludyr. Til afh. strax. Hverfisgata 130 fm skrifstofuh. á 2. hæð í nýju húsi. Næg bílastæöi. Lyfta. Laust nú þegar. Stórhöföi 220 fm jaröh. meö góöum innkeyrslu- dyrum. 3 m lofthæö. Bíldshöföi 160 fm gott verslunarhúsn. á jaröh. Mörg bílast. Vantar allar geröir eigna á söluskrá. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali Borgartúni 33 s Njörvasund. Vorum að fá i einkasölu 5-6 herb. góða efri sérh. í þribhúsi. Fallegt útsýni. Góður stað- ur. Raðhús Brautarás. Raðh. palia- hús. Falleg 6-7 herb. ib. 187 fm. Ivöf. 40 fm bilsk. Svotil fullb. vandaö hús á góðum stað Mögul. að taka ib. uppí. Laust í júni. Verð 10,0 millj Skólagerði - Kóp. Parh. tvær hæðir 136,6 fm 6 herb. ib. 4 svefnherb. Mjög vel umg. hús. Bílskréttur. Einkasala. Laugarnes. Raðhús, tvær hæðir og kj. 176 fm. Mjög gott hús. M.a. nýtt fallegt eldhús. Skipti mögul. Verð 7 millj. Annað Hveragerði. 136 fm einb. auk 30 fm bilsk. 4 svefnherb. Fallegt sérl. vel umgengiðbús. 2 litil gróð- urhús til heimilisnota. Fallegur garður. Verð 6,0 millj. Mögul. á að taka litla ib. uppi. Jörð. Til sölu stór jörð á Norður- landi vestra. Laxveiði.' Silungs- vatn. Upprekstur og afnot af Arn- arvatnsheiði. 15 km og 23 km á næstu verslunarstaöi. Stykkishólmur. 3ja herb. ca 75 fm 5 ára raðhús. Gott hús á fallegum stað. Verð 3,2 millj. Kópavogur - Suðurhlíðar. vorum að fá i sölu mjög glæsil. tvibhús á einum besta stað í Suð- urhl. Stærri ib. er 208 fm. 3 stór- ar stofur, 3-4 svefnherb. o.fl. Tvöf. bítsk. Minni íb. er 62 fm. Selst fokh. eða lengra komiö. Vandaður frág. Hafnarfjörður Sérhæð 164 fm í tvíbhúsi. Glæsil. 6 herb. íb. Allt sér. Selst fokh., frág. að utan. Vandaður frág. 133 fm sórstök séríbúð í tvibhúsi. Selst fokh., frág. að utan. Vandað- ur frág. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrf. S 29077 Opið 1-3 Einbýlis- og raðhús Giljasel Glæsil. 250 fm einbhús meö innb. tvöf. bílsk. og 40 fm einstaklíb. á jaröh. Stór garöur. Verö 10,7 millj. Aflagrandi Lúxus keöjuhús: Stórglæsil. 188 fm keðjuh. v/opiö útivistarsv. Skilast fullfrág. aö utan m. garöst. en fokh. eða tilb. undir trév. aö innan. Lóö gróf- jöfnuð. Framkv. eru byrjaöar af krafti. Verö 6,7-8,4 millj. eftir byggstigi og staösetn. Þingás: Fallegt 230 fm timburh. m. bílsk. Skilast fullfrág. aö utan og einangraö aö innan. Afh. í ágúst. Verö 5,3 millj. Keilufell: Fallegt 140 fm einbhús á tveimur hæöum. 4 svefnh., stór lóö. Skipti óskast á 3ja-4ra herb. íb. 5 gistiherb.: v/Ránarg. Öll m. snyrtiaöst. Húsnæöiö mikiö endurn. Verð 5 millj. Gistiheimili: meö 11 herb. og matsal á 1. hæö. Mjög vel staösett í miöborginni. Selst m. öllum bún. og tækjum. Verö 15 millj. Sérhseðir Stangarholt: Falleg 115 fm íb. á 1. hæö Þar af 2 herb. í kj. m. snyrt. 30 fm bílsk. Verö 5,5 millj. Kjartansgata: Falleg 4ra herb. sérh. 110 fm á 1. hæö i þrib. ásamt bílsk. Nýl. eldhús. Nýtt gler. Nýtt rafm. Verö 6,7 millj. Barmahlíð: Falleg 110 fm íb. á 2. hæð í fjórb. 2 stofur og 2 svefnherb. Eignin er öll endurn. á mjög smekkl. hátt. Verö 6,3 millj. 4ra-6 herb. ibúðir Vallarbard Hf.: Glæsil. I35fm íb. á tveimur hæöum i nýju húsi. Á neðri hæö er glæsil 2ja-3ja herb. fb. Ris 46 fm er óinnr. en býður upp á mikla mögul. Verö 5,5 millj. Bragagata: Gullfalleg 117 fm íb. á 1. hæö. 3 stofur, 3 svefnherb. Öll endurn. Verð 6,2 millj. Frakkastígur: 80 fm ib. á 1. hæö i timburh. 2 stofur, 2 svefnherb. Rauðalækur: Falleg 100 fm jarö- hæö í fjórb. Sórinng. og sérhiti. Laus 1. maí nk. Ákv. sala. Verö 4,5 millj. 3ja herb. ibúðir Bragagata: Falleg 60 fm íb. á 2. hæð í steinh. 2 svefnherb. Ágæt stofa. Verö 3,4 millj. Hverfisgata: Falleg 100 fm 3ja- 4ra herb. íb. á 1. hæö. Eign í toppstandi. 2ja herb. Dúfnahólar — bílsk.: Glæsil. 65 fm íb. á 5. hæð ásamt mjög góðum upphituöum **8 fm bílsk. Stórkostl. útsýni yfir bæinn og út á Sundin. Verö 4,3 millj. Skúlagata: Góö 50 fm risíb. Verö 2,2 millj. Njálsgata: Góö 65 fm 2ja-3ja herb. íb. Njálsgata: Góö 50 fm risíb. í timb- urh. m. sérinng. Verö 2-2,3 millj. T ryggvagata Falleg 40 fm einstaklíb. á 2. hæö. Atvinnuhúsnæði Eiöistorg: Glæsil. 390 fm skrifst- húsn. á 3. hæö. Skiptanl. í 3 ein. Laust strax. Skuldlaust. Verö pr. fm aöeins 29 þús. eöa samtals 11 millj. Stapahraun: Splunkunýtt 216 fm iönhúsn. á tveimur hæöum. Langtímal- án geta fylgt. Verö 5,5 millj. Söluturnshúsn.: Mjög gott 63 fm húsn. fyrir söluturn í Gbæ. 5 ára leigusamn. Góöar leigutekjur. Verö 3,4 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 38A VIÐAR FRIÐRIKSSON H.S. 27072 TRYGGVI VIGGÓSSON hdl. XJöfðar til n fólks í öllum starfsgreinum! Opið 1-6 í smíðum PARH. I GRAFARVOGI 4ra-5 herb. ib. 136 fm ásamt 30 fm bílskúr og 3ja herb. íb. 70 fm ásamt bílskúr. Teikn. á skrifst. GARÐABÆR - EINB. Fallegt 220 fm steinh. á tveimur hæöum ásamt 33 fm bilsk. Skilast fokh. í júní. Mögul. aö taka íb. upp í. Teikn. á skrifst. ÞINGÁS - EINBÝLI Fallegt einbhús á einni hæö 150 fm ásamt 35 fm bílskúr. Teikn. á skrifst. MOSFELLSBÆR Tvær glæsil. sérh. 160 fm hvor auk bílsk. Skilast fokh, frág. aö utan. ÁLFTANES Tæpl. 1100 fm sjávarl. Öll gjöld greidd. LÓÐ ÓSKAST Einbhúsalóð á Seltjnesi óskast. Raðhús/einbýl DALTÚN - KÓP. Glæsil. parh. kj., hæö og ris ca 270 fm ásamt góðum bílsk. Góöar innr. Garö- stofa. Mögul. á 2ja-3ja herb. íb. i kj. Ákv. sala. SELÁS Glæsil. fullbúið raðh. kj. og tvær hæðir um 200 fm ásamt tvöf. bilsk. Fallegar innr. Góö staö- setn. Mögul. að taka íb. upp í. Laus fljótl. Ákv. sala. BREKKUBYGGÐ - GBÆ. Glæsil. raöh. á einnih. ca 90 fm ásamt bílsk. Vandaðar innr. Rólegur og góöur staður. UNUFELL - RAÐHÚS Fallegt 150 fm endaraöh. á einni hæö ásamt bílskúr. Vönduö eign. Hagst. lán. Mögul. að taka 3ja herb. íb. í sama hverfi uppí. Ákv. sala. Verö 7,2 millj. KAMBASEL - RAÐHÚS Fallegt endaraöh. á tveimur hæöum um 200 fm auk bílsk. Verö 8 millj. PARHÚS - KÓP. Parh. á tveimur hæðum 125 fm ásamt 50 fm bílsk. 4 svefnherb. Suöursv. Verö 6,5-6,7 millj. SELTJARN ARNES Glæsil. 160 fm nýl. einbhús á einni hæö ásamt stórum bílsk. Vönduð eign. SEUAHVERFI Glæsil. húseign á tveimur hæðum ásamt risi um 200 fm. Bílskplata. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. í Seljahverfi. BAKKASEL - RAÐH. Fallegt endaraöh. kj. og tvær hæöir, alls 280 fm ásamt bílsk. Séríb. í kj. Fallegur garöur. Gott útsýni. Ákv. sala. SELTJARNARNES Glæsil. 180 fm húseign ásamt bílsk. Vel staös. Stofa, boröst., 4 svefnh. Vönduö eign. Verð 11,0 millj. FLATIR - GARÐABÆR Fallegt 200 fm einb. á einni hæö ásamt tvöf. bílsk. Góöur garöur. Ákv. sala. LAUGARÁS Glæsil. 300 fm einbhús á tveimur hæö- um ásamt bílsk. HúsiÖ er mikið endurn. Mjög fallegt útsýni. Uppl. á skrifst. SEUAHVERFI - RAÐH. Vandað raöh. á þremur hæöum um 200 fm ásamt bílskýli. Tvennar suöursv. Mögul. á sóríb. á jarðh. Verö 7,5-7,7 millj. KEILUFELL Einbýli, hæö og ris, 140 fm ósamt bílskúr. Verð 6,5-6,9 millj. LAUGALÆKUR - RAÐH. Fallegt raöh. sem er tvær hæöir og kj., 180 fm. 5 svefnherb. Endurn. Mögul. aö taka 4ra herb. uppí. Verö 7,0 millj. FAGRABERG - HF. Eldra einbhús á tveimur hæöum 130 fm. Mögul. á tveimur íb. Fallegt útsýni. f HAFNARFIRÐI Eldra einbhús á tveimur hæöum um 160 fm. Mögul. á tveimur íb. Ákv. sala. 5-6 herb. BREIÐVANGUR - HF. Falleg 5 herb. íb. á 3. hæð. Ca 135 fm. 4 svefnh. Þvottaherb. og búr innaf. eldh. Verö 5,8-6 millj. NORÐURBÆR - HF. Glæsil. neðri sórhæö í tvíb. ásamt rúmg. bílskúr. Stofa m. arni, boröst., sjónvhol, 3 svefnh. Parket. Vönduö eign. Ákv. sala. Verö 7,1-7,2 millj. ÞINGHOLTIN Glæsil. 125 fm íb. á 1. hæö í þríb. Mik- iö endurn. Suöursv. úr stofu. Hagst. langtímaián. Ákv. sala. SKÓLAGERÐI - KÓP. Falleg 5 herb. sérh. í þrib. á 1. hæö um 125 fm. Mikiö endurn. Bílskróttur. Ákv. sala. Laus strax. Verö 5,6 millj. KAMBSVEGUR Góö endurn. efri hæö í þrib. um 140 fm. Bílskróttur. Verö 5,9 millj. TÓMASARHAGI Glæsil. nýl. 150 fm neöri sérh. ásamt bílskúr. Tvær stofur, stórar suöursv. 3 góö svefnh. Ákv. sala. 4ra herb. GARÐABÆR Óskum eftir 4ra herb. íb. í fjölbhúsi í Garöabæ fyrir trausta kaupendur. ÁLFTAMÝRI Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð 117 fm, ásamt bílskúr. Stofa, boröst., suöursv. 3 svefnherb. Parket. Þvottaherb. í íb. Frábært útsýni. Ákv. sala. JÖRVABAKKI Falieg 110 fm íb. á 2. hæö. Þvottaherb. í íb. Aukaherb. í kj. Verö 4,9 millj. NÝBÝLAVEGUR - KÓP. Falleg 128 fm íb. á 2. hæö. Stofa, boröst., 3 svefnherb. Góöur bilskúr. Ákv. sala. Verö 5,9 millj. NJÁLSGATA - EINB. Snoturt járnkl. timburh. sem er kj. og tvær hæöir. Endurn. Verö 3,6 millj. UÓSHEIMAR Góð 112 fm endaíb. á 1. hæö. Stofa m. suðursv. 3 svefnherb. Góö sameign. Ákv. sala. Verö 5 millj. SÓLVALLAGATA Falleg 115 fm íb. á 1. hæö i þríbhúsi. Tvær saml. stofur og 2 góö svefnh. Þó nokkuð endurn. Verö 4,9-5 millj. RAUÐALÆKUR Falleg ca 120 fm íb. á 2. hæö í fjórb. Tvær saml. stofur, 2 svefnh, sjónvherb. Parket. Bílskúrsr. Verö 5,6 millj. SKÚLAGATA Góö 110 fm íb. á 1. hæö. Auðvelt að breyta í tvær 2ja herb. íb. Verö 4,5 millj. SÓLVALLAGATA Falleg 100 fm íb. á 2. hæö i þríb. Stofa, sjónvhol, 2 svefnh. Verö 4,5 millj. LAUFÁS — GBÆ Falleg 115 fm neöri sérh. í tvíb. m. bílskúr. Endurn., parket. Verö 5,1 millj. 3ja herb. Á TEIGUNUM Falleg 90 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sórinng. og hiti. Nýl. gler. Verð 4 millj. í MIÐBORGINNI Góö 90 fm íb. á 1. hæö. Þón. endurn. Suöursv. Nýtt veðdlán áhv. Verö 3,9 millj. STELKSHÓLAR Falleg 90 fm íb. á 3. hæö í 3ja hæöa blokk. Lagt fyrir pvottavél á baöi. Fal- legt útsýni. Ákv. sala. VerÖ 4,1 millj. ASPARFELL Falleg 95 fm íb. á 3. hæö. Lagt f. þvotta- véla á baöi. Mjög góö sameign. Ákv. sala. Verö 4,3 millj. REYNIMELUR Glæsil. ca 100 fm 3ja-4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Stofa m. suöursv., 2-3 svefn- herb. Parket. Björt og góö íb. Ákv. sala. Laus strax. HRAUNBÆR Falleg ca 80 fm íb. á 2. hæö. Góö sam- eign m.a. sauna. Ákv. sala. í GARÐABÆ Góö 80 fm risíb. f tvíb. Nýtt veödlán áhv. Laus 1. maí. Verö 3,6 millj. BERGSTAÐASTRÆTI Eldra tirrtburh. á tveimur hæöum ca 70 fm. Stofa, 2 svefnherb. Verö 3,0 millj. SEUAVEGUR Góö 80 fm íb. á 3. hæö í fjölbh. Mikiö endurn. Verð 3,8 millj. BRATTAKINN HF. Góö 1. hæö í þrib. um 75 fm. Bílskúrsr. Ákv. sala. VerÖ 3,3-3,4 mill. í VESTURBÆNUM Góð ca 80 fm neöri hæö í tvíb. Ákv. sala. Laus strax. Verö 3,3 millj. FLYÐRUGRANDI Glæsil. 80 fm íb. á 2. hæð. VandaÖar innr. Stórar suðursv. Verö 4,5-4,6 millj. HAFNARFJÖRÐUR Tvær 3ja herb. íbúöir á 1. hæö og í risi. Góö áhv. lán. Lausar strax. NÝBÝLAVEGUR Falleg 90 fm íb. á 1. hæö með sérinng. Aukaherb. í kj. Suöursv. Verö 4,4 millj. MIÐBORGIN Góö 65 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sórinng. Sérhiti og rafm. Verö 2,6-2,7 millj. 2ja herb. FURUGRUND - KÓP. Falleg 65 fm íb. á 2. hæö. SuÖvsvalir úr stofu. Mjög góö sameign. Verö 3,6 millj. NJÁLSGATA Falleg ca 65 fm íb. ó 1. hæö í steinh. Mikið endurn. Verö 3 millj. KÁRASTÍGUR Glæsil. 55 fm Ib. á jarðh. i þrib. ib. er öll endurn. Parket. Lagt f. þvottavól á baöi. Ákv. sala. Verö 3,2-3,3 millj. Á MELUNUM Falleg 2ja-3ja herb. íb. i kj. í þríb. um 80 fm. Parket. Áhv. nýtt veödeildarl. ^POSTHUSSTRÆT117 (1. HÆÐ) r=t (Fyrir austan Dómkirkjuna) &j SÍMI 25722 (4 línur) Óskar Mikaelsson iöggiltur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.