Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 8
8 í DAG er sunnudagur 24. apríl. Þriðji sunnudagur eftir páska. 115. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.03 og siðdegisflóð kl. 12.48. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 5.23 og sólarlag kl. 21.30. Myrk- ur kl. 22.33. Sólin er í há- degisstað kl. 13.26 og tung- liö er í suðri kl. 20.29. (Al- manak Háskóla íslands.) Og það skal verða á hin- um síðustu dögum, að fjall það, er hús Drottins stendur á, mun grundvall- að verða á fjallstindi og gnœfa upp yfir hœðirnar og þangað munu lýðirnir streyma. (Mika 4,1.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 JP “ 11 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 fnykinn. 5 vantar, 6 fjallsbrúnina, 9 veiðarfœri, 10 kind, 11 þyngdareining, 12 rán- fugi, 13 innyfli, 15 tólf, 17 kátir. LOÐRÉTT: - 1 húðstrýking, 2 smávaxið, 3 dvel, 4 ávexti, 7 verkn- aður, 8 þegar, 12 húðmyndunin, 14 dráttardýrs, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fýsa, 6 alda, 6 álka, 7 ss, 8 heiti, 11 af, 12 æfa, 14 gler, 16 sakaði. LÓÐRÉTT: — 1 fjárhags, 2 sakni, 3 ala, 4 hass, 7 Sif, 9 efla, 10 tæra, 13 ani, 15 ek. FRÉTTIR________________ ÞENNAN dag árið 1762 fæddist Sveinn Pálsson, læknir. HÁSKÓLI ÍSLANDS. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir í Lögbirtingi laust til umsóknar, prófessorsem- bætti í tölvunarfræði við stærðfræðiskor Háskóla Is- lands. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Prófessomum er eink- um ætlað að starfa að fræði- legum þáttum tölvunarfræði, t.d. algoribmafræði, forritun- armálum, gagnasafnsfræði, hugbúnaðarfræði eða kerfís- forritun, segir í augl. ráðu- neytisins. VIÐEYJARNEFND og skipulagsnefnd kirkjugarða tilk. í Lögbirtingablaði að Við- eyjamefnd hafí ákveðið ýms- ar framkvæmdir í kirlqu- garði Viðeyjarkirkju til feg- runar og lagfæringar. Verður stærð kirlqugarðsins afmörk- uð með lágri steinhleðslu. Biður Viðeyjamefnd þá sem telja sig þekkja ómerkta leg- staði eða hafa eitthvað við þessar framkvæmdir að at- huga að gera viðvart til Hjör- leifs Kvaran í síma Borgar- stjóraskrifstofunnar í Austur- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Konungshjónin, Sveinn Björnsson sendiherra og Jón Sveinbjörnsson kon- ungsritari voru í Konung- lega leikhúsinu i fyrra- kvöld, er Stefano íslandi kom þar fram i fyrsta skipti í leikhúsinu og söng tenórhlutverkið í óperunni „Madame Butt- erfly". Kaupmannahafn- arblöðin ljúka upp einum munni um að rödd Stef- anos sé dásamleg og hljómmikil, en sögðu framkomu hans á leik- sviðinu vandræðalega og ófullnægjandi. ★ Ný ljóðabók kom í gær i bókabúðir „Sólstafir“ — kvæði eftir Guðmund Inga Kristjánsson, sem þegar er orðinn nokkuð kunnur fyrir Ijóðmæli er birst hafa eftir hann í blöðum. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 stræti, sími 18800, innan 8 vikna. MÁLSTOFA f guðfræði. Nk. þriðjudag 26. þ.m. Flytur sr. Jónas Gislason, dósent, erindi sem hann nefnir: Kristnitakan á íslandi. Til- raun til skýringar. Málstofan er haldin í Skólabæ, Suður- götu 26, og hefst kl. 16. Umræður og kaffí. SAMTOK um sorg og sorg- arviðbrögð munu nk. þriðju- dagskvöld, 26. apríl, veita upplýsingar og ráðgjöf milli kl. 20-22 í síma 696760. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fund annað kvöld, mánudagskvöld kl. 20.30 og verður gestur fundarins Dóra Wild forstöðukona í Reykjavík. FÉLAGIÐ svæðameðferð heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudagskvöld, á Hót- el Holliday Inn kl. 20.30. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI UNDIRFELLSKIRKJ A í Vatnsdal. Fermingarmessa í dag, sunnudag 24. apríl, kl. 14. Prestur Stína Gísladóttir. Fermdur verður: Ólafur Jónsson frá Snæringsstöð- um, Smárabraut 2, Blöndu- ósi. FRÁ HÖFNINNI________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Hekla í strand,- ferð og togarinn Ásgeir hélt við veiða. í gær var togarinn Snorri Sturluson væntan- legur úr söluferð. Um helgina voru væntanlegir inn af veið- um til löndunar togaramir Valdimar Sveinsson VE, Sindri og Kambaröst. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag, sunnudag, er væntan- legt til Straumsvíkur skip, með súrálsfarm til álversins, sunnan úr Ástralíu. Ráðhús við Tjörnina; Umræðunum er lokið og framkvæmdir teknar við - segir Davíð Oddsson borgarstjóri „ÞETTA var gM og áiurgjuleg stund,” ULgði Davfð Oddaaon borganrtjóri I Muutali við Morg- unblaðið ( gmr. eftir að hafa tekið fjntn •kóflustunguna að ráðhúai Reykjaríkur rið Tjðrn- ■TZYí'-iS rr Punkturinn yfir i-ið var settur með glæsilegri sveiflu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28 apríl, að bóðum dögum með- töldum er í Hotts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnamea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 630600). Styaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykjavfkur ó þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt fró og með skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gafa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess é milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og réögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—18 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvenharáögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpains ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deilcf. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadelld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alia daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.3C til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. ViÖ- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaÖir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Rsykjavflc: Sundhöllln: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmárlaug f Mosfallssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Seftjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.