Morgunblaðið - 24.04.1988, Page 8

Morgunblaðið - 24.04.1988, Page 8
8 í DAG er sunnudagur 24. apríl. Þriðji sunnudagur eftir páska. 115. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.03 og siðdegisflóð kl. 12.48. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 5.23 og sólarlag kl. 21.30. Myrk- ur kl. 22.33. Sólin er í há- degisstað kl. 13.26 og tung- liö er í suðri kl. 20.29. (Al- manak Háskóla íslands.) Og það skal verða á hin- um síðustu dögum, að fjall það, er hús Drottins stendur á, mun grundvall- að verða á fjallstindi og gnœfa upp yfir hœðirnar og þangað munu lýðirnir streyma. (Mika 4,1.) 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 JP “ 11 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 fnykinn. 5 vantar, 6 fjallsbrúnina, 9 veiðarfœri, 10 kind, 11 þyngdareining, 12 rán- fugi, 13 innyfli, 15 tólf, 17 kátir. LOÐRÉTT: - 1 húðstrýking, 2 smávaxið, 3 dvel, 4 ávexti, 7 verkn- aður, 8 þegar, 12 húðmyndunin, 14 dráttardýrs, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fýsa, 6 alda, 6 álka, 7 ss, 8 heiti, 11 af, 12 æfa, 14 gler, 16 sakaði. LÓÐRÉTT: — 1 fjárhags, 2 sakni, 3 ala, 4 hass, 7 Sif, 9 efla, 10 tæra, 13 ani, 15 ek. FRÉTTIR________________ ÞENNAN dag árið 1762 fæddist Sveinn Pálsson, læknir. HÁSKÓLI ÍSLANDS. Menntamálaráðuneytið aug- lýsir í Lögbirtingi laust til umsóknar, prófessorsem- bætti í tölvunarfræði við stærðfræðiskor Háskóla Is- lands. Umsóknarfrestur er til 1. júní. Prófessomum er eink- um ætlað að starfa að fræði- legum þáttum tölvunarfræði, t.d. algoribmafræði, forritun- armálum, gagnasafnsfræði, hugbúnaðarfræði eða kerfís- forritun, segir í augl. ráðu- neytisins. VIÐEYJARNEFND og skipulagsnefnd kirkjugarða tilk. í Lögbirtingablaði að Við- eyjamefnd hafí ákveðið ýms- ar framkvæmdir í kirlqu- garði Viðeyjarkirkju til feg- runar og lagfæringar. Verður stærð kirlqugarðsins afmörk- uð með lágri steinhleðslu. Biður Viðeyjamefnd þá sem telja sig þekkja ómerkta leg- staði eða hafa eitthvað við þessar framkvæmdir að at- huga að gera viðvart til Hjör- leifs Kvaran í síma Borgar- stjóraskrifstofunnar í Austur- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Konungshjónin, Sveinn Björnsson sendiherra og Jón Sveinbjörnsson kon- ungsritari voru í Konung- lega leikhúsinu i fyrra- kvöld, er Stefano íslandi kom þar fram i fyrsta skipti í leikhúsinu og söng tenórhlutverkið í óperunni „Madame Butt- erfly". Kaupmannahafn- arblöðin ljúka upp einum munni um að rödd Stef- anos sé dásamleg og hljómmikil, en sögðu framkomu hans á leik- sviðinu vandræðalega og ófullnægjandi. ★ Ný ljóðabók kom í gær i bókabúðir „Sólstafir“ — kvæði eftir Guðmund Inga Kristjánsson, sem þegar er orðinn nokkuð kunnur fyrir Ijóðmæli er birst hafa eftir hann í blöðum. MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 stræti, sími 18800, innan 8 vikna. MÁLSTOFA f guðfræði. Nk. þriðjudag 26. þ.m. Flytur sr. Jónas Gislason, dósent, erindi sem hann nefnir: Kristnitakan á íslandi. Til- raun til skýringar. Málstofan er haldin í Skólabæ, Suður- götu 26, og hefst kl. 16. Umræður og kaffí. SAMTOK um sorg og sorg- arviðbrögð munu nk. þriðju- dagskvöld, 26. apríl, veita upplýsingar og ráðgjöf milli kl. 20-22 í síma 696760. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fund annað kvöld, mánudagskvöld kl. 20.30 og verður gestur fundarins Dóra Wild forstöðukona í Reykjavík. FÉLAGIÐ svæðameðferð heldur aðalfund sinn annað kvöld, mánudagskvöld, á Hót- el Holliday Inn kl. 20.30. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI UNDIRFELLSKIRKJ A í Vatnsdal. Fermingarmessa í dag, sunnudag 24. apríl, kl. 14. Prestur Stína Gísladóttir. Fermdur verður: Ólafur Jónsson frá Snæringsstöð- um, Smárabraut 2, Blöndu- ósi. FRÁ HÖFNINNI________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Hekla í strand,- ferð og togarinn Ásgeir hélt við veiða. í gær var togarinn Snorri Sturluson væntan- legur úr söluferð. Um helgina voru væntanlegir inn af veið- um til löndunar togaramir Valdimar Sveinsson VE, Sindri og Kambaröst. HAFNARFJARÐARHÖFN: í dag, sunnudag, er væntan- legt til Straumsvíkur skip, með súrálsfarm til álversins, sunnan úr Ástralíu. Ráðhús við Tjörnina; Umræðunum er lokið og framkvæmdir teknar við - segir Davíð Oddsson borgarstjóri „ÞETTA var gM og áiurgjuleg stund,” ULgði Davfð Oddaaon borganrtjóri I Muutali við Morg- unblaðið ( gmr. eftir að hafa tekið fjntn •kóflustunguna að ráðhúai Reykjaríkur rið Tjðrn- ■TZYí'-iS rr Punkturinn yfir i-ið var settur með glæsilegri sveiflu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28 apríl, að bóðum dögum með- töldum er í Hotts Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnamea og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fré kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 630600). Styaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdaretöð Reykjavfkur ó þríöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt fró og með skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Miililiöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gafa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess é milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og réögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öðrum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—18 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Simar 15111 eöa 15111/22723. Kvenharáögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjólfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræöistööln: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fráttasendingar rfkisútvarpains ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 tll 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt fslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deilcf. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öidrunarlækningadelld Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alia daga kl. 15 tíl kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.3C til kl. 16 og kl. 18.30 tíl kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnlö Akureyri og Háraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöaaafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. ViÖ- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaÖir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn islands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Rsykjavflc: Sundhöllln: Mánud,—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. fré kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiö- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-16.30. Varmárlaug f Mosfallssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Seftjamarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.