Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskeldi Ungur maður með fiskeldismenntun óskar eftir atvinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 93-11703. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Hjúkrunarfræðingar Laus er staða deildarstjóra á sjúkradeild, fastar stöður hjúkrunarfræðinga á sjúkra- deild og á nýja hjúkrunar- og ellideild. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga á allar deildir. Allar nánari upplýsingar um kaup og hlunn- indi veitir hjúkrunarforstjóri á staðnum og í síma 95-5270. Hótelstarf - framreiðslunám Óskum að ráða nema í framreiðslu. Nánari upplýsingar hjá yfirframreiðslumanni. #hótel OÐINSVE_____________ BRAUÐBÆR Óðinstorgi Bankastörf í Haf narfirði Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið, strax. Upplýsingar í síma 51880. Bæjarverkfræðingur Við embætti bæjarstjórans í Njarðvík, sem er 2400 manna ört vaxandi bær á Suðurnesj- um, er laus til umsóknar staða bæjarverk- fræðings. Við bjóðum góða starfsaðstöðu og vinnu með ungu, hressu starfsfólki. Launakerfi samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjórinn í Njarðvík. Umsóknir er greini náms- og starfsferil ber- ist bæjarskrifstofunni, Fitjum, 260 Njarðvík fyrir 1. maí nk. Bæjarstjóri. Trésmiðir óskast í uppmælingu. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 641340. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 Mosfellsbær Blaðbera vantar í Markholtshverfi Mosfellbæ. Upplýsingar í síma 666293. Laus staða Staða eins lögreglumanns til sumarafleys- inga er laus til umsóknar. Reynsla í lögreglustörfum og meirapróf áskilin. Umsóknir skulu hafa borist skrifstofu minni eigi síðar en 3. maí nk. Bæjarfógetinn á Selfossi, sýslumaðurinn iÁrnessýslu. 22. apríl 1988. Andrés Valdimarsson. Trésmiðir - kranamenn Byggingadeild Hagvirkis óskar að ráða vana menn til eftirtalinna starfa: 1. Trésmiði í verkstæðisvinnu. 2. Trésmiði í mótavinnu, (kerfismót). 3. Kranamenn á byggingakrana. Mikil vinna - Góður aðbúnaður. Upplýsingar veita Ólafur Guðnason á trésmíðaverkstæði Hagvirkis, sími 53999, og Ólafur Pálsson á skrifstofu Hagvirkis Höfðabakka 9, sími 673855. § § HAGVIRKI HF % SfMI 53999 Laus störf Sparisjóður Hafnarfjarðar óskar eftir að ráða sem fyrst starfsmenn í gjaldkera- og innláns- deild. Starfsreynsla í bankastörfum æskileg. Launakerfi yrði samkvæmt samningi SÍB og bankanna. Umsóknareyðublöð fást í Sparisjóðnum, Strandgötu 8-10 og Reykjavíkurvegi 66. Umsóknarfrestur er til 29. apríl nk. 5PARI5JÓÐUR HAFNARFJARÐAR Framleiðslustjóri Meðalstórt fiskvinnslufyrirtæki á Reykjavík- ursvæðinu vill ráða framleiðslustjóra. Starfs- mannafjöldi 40-50 manns. ★ Leitað er að kraftmiklum manni, sem á auðvelt með að stjórna fólki og getur unnið sjálfstætt. ★ Starfið felur í sér yfirverkstjórn, fram- leiðslu- og gæðastýringu fyrirtækisins. ★ Krafist er góðrar verkþekkingar, skipu- lagshæfileika og útsjónarsemi í starfi. ★ Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu í framleiðslu sjávarafurða eða í matvælaiðnaði. ★ í boði er sjálfstætt starf, góð laun fyrir réttan aðila, jöfn vinna og góðar vinnuað- stæður. Upplýsingar gefur Hilmar Viktorsson milli kl. 12.00 og 17.00 næstu daga. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál. RÁÐGAREXJR STJÓRNUNAR CXj REKSTRARRÁÐGICT NÓATÚNI 17, I05RLVKJAVÍK,SÍMI (91)68 66 88 Tölvuháskóli VI Tölvuháskólinn Verzlunarskóla íslands óskar að ráða kennara til að kenna eftirtaldar námsgreinar: Forritun í Cobol Forritunarmálið Cobol. Tenging við gagna- söfn, skjámynda- og skýrslukerfi. Kerfis- bundnar prófanir. Fjórðukynslóðartæki við kerfisgerð. Kerfishönnun Hlutverk kerfishönnunar í kerfisþróun. Yfirlit yfir megin aðferðir við kerfishönnun. Að- ferðir og hjálartæki við kerfisþróun. Gagna- flæðirit og gagnaorðasöfn. Röklæg gagna- og ferlishönnun og raunlæg hönnun. Kerfisforritun Ýmis fjölvinnslustýrikerfi. Fjölnotendakerfi. Forritun í C og notkun gluggakerfa. Gagnaskipan Algeng gagnaskipan í tölvufræði og meðhöndl- un þeirra í forritun. Uppbygging gagnasafna. Lokaverkefni Unnið er að raunverulegu verkefni frá upp- hafi til enda. Forathugun, kerfisgreining, kerf- ishönnun, forritun og kerfisþróun. Áhersla er lögð á frágang þeirra vinnuskjala sem eiga að standa eftir í lok verkefnisins og einnig á gögnum sem gerð eru sérstaklega handa notendum. Unnið er í hópum og æfð tækni í gæðaeftirlit og áætlunargerð. Kennsla skal skipulögð í samvinnu við kennslu- stjóra. Æskilegt er að kennarar hafi auk háskólaprófs reynslu af vinnu við kerfisþróun, til dæmis í tölvudeildum stórra fyrirtækja. Umsóknir skulu sendar Nicholas Hall, kennslustjóranum, eigi síðar en 1. júní nk. Tölvuháskóli Verzlunarskóla íslands, Ofanleiti 1, 103 Reykjavik. Einkaritari Starfssvið: Ritvinnsla, skjalavarsla, undir- búningur og skipulagning funda og ferða- laga, ýmis áætlunarverkefni í samráði við framkvæmdastjóra auk almennra skrifstofu- starfa. Verslunarmenntun (stúdentspróf). Skrifstofustjóri Starfssvið: Bókhald, fjármál, daglegur rekst- ur fyrirtækisins, innheimta og fleira. Menntun: Viðskiptamenntun (háskóla) eða góð starfsreynsla. Vinnutími samkomulag (hlutastarf). Verslunarstjórar Sportvöruverslun: Verslunarstjórn/innkaup. Verslunarsamstæða: Yfirstjórnun verslana, innkaup, sölu- og auglýsingamál, starfs- mannahald o.fl. Lögfræðingur Starfssvið: Innra eftirlit, tryggingamál, samningagerð og fleira hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Tölvunarfræðingur Starfssvið: Forritunar- og hugbúnaðarþjón- usta. Afgreiðslumaður Dagleg sala og innkaup í bifreiðavarahluta- verslun. Nánari upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir og Þórir Þorvarðarson, mánudaginn 25. apríl frá kl. 13-16. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.