Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir - verkamenn Óskum eftir að ráða trésmiði og verkamenn til starfa nú þegar. Næg vinna. Upplýsingar í síma 76747 eða 985-20550. Eyktsf., byggingaverktakar. Forstöðumaður Vatnsveitu Kópavogs Laus er staða forstöðumanns Vatnsveitu Kópavogs. í starfinu felst umsjón og vinna við vatnslagnir í nýjum og eldri hverfum bæjarfélagsins. Einnig eftirlit með dælu- stöðvum, hitalögnum o.fl. Umsækjandi þarf að geta unnið sjálfstætt og hafa frumkvæði um ýmis verkefni. Umsækjendur skulu hafa meistararéttindi í pípulögnum eða sambæri- lega menntun og hafa einhverja reynslu í meðferð veitukerfa. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á tæknideild Kópavogskaupstað- ar, Fannborg 2, og í síma 41570. Umsóknar- frestur er til 1. maí nk. Bæjarverkfræðingur. H1 BORGARSPÍTALINN Lausar StCdur Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á háls-, nef- og eyrnadeild A-4. Staðan veitist frá 15. júní 1988. Hæfniskröfur: Víðtæk fag- leg þekking í hjúkrun, reynsla og/eða nám í stjórnun. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988. Deildarstjóri (afleysingarstaða) Laus er í 6 mánuði frá 1. júlí 1988 staða deildarstjóra á endurhæfinga- og taugadeild Borgarspítalans. Umsóknarfrestur er til 1. maí 1988. Speglunardeild (afleysingarstaða) Laus er frá 1. maí 1988 60% staða hjúkrunar- fræðings á speglunardeild G-3. Dagvinna. Háls-, nef- og eyrna- - göngudeild Laus er nú þegar 60% staða hjúkrunarfræð- ings. Vinnutími er kl. 8.00-14.00 fjóra virka daga í viku. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Við bjóðum upp á skipulagðan aðlögun- artíma. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnu- tíma og dagvistun barna. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjónustu, sími 696356. Deildarfulltrúi Staða deildarfulltrúa við geðdeild Borgarspít- alans er laus til umsóknar. Deildarfulltrúi er ritari yfirlæknis. Umsækjandi þarf að hafa fullkomið vald á ensku og einu Norðurlanda- máli. Upplýsingar veitir Gerður Helgadóttir í síma 696301 fyrir hádegi. Umsóknir sendist yfir- lækni geðdeildar Borgarspítalans. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngáa 7-9 - 210 Garöabæ - S. 52193 og 52194 Stærðfræðing vantar til að kenna stærðfræðigreinar í Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ frá og með næsta hausti. Margir kennslutímar í boði. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 52193. Skólameistari. Ríkisspítalar — starfsmannahald Blóðbankinn Hjúkrunarfræðingar, hjúkrunarnemar og læknanemar óskast til sumarafleysinga hjá Blóðbankanum. Dagvinna 100% starf. Umsóknir sendist skrifstofu Blóðbankans c/o Sigurbjörg Jóhannsdóttir, hjúkrunarstjóri. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarstjóri, sími 29000-564. Fóstrur - takið eftir! Kópavogsbær rekur tíu dagvistarheimili fyrir börn og á þeim starfa nú 64 fóstrur. Markmið okkar er að bjóða börnum uppá þroskandi uppeldisstarf á vel búnum dag- vistarheimilum. Við höfum þörf fýrir fleiri áhugasamar fóstr- ur í lausar stöður á eftirtöldum heimilum: 1. Dagvistarheimilinu Kópasteini, sími 41565. 2. Leikskólanum Fögrubrekku, sími 42560. 3. Dagheimilinu Furugrund, sími 41124. 4. Dagvistarheimilinu Efstahjalla, sími 46150. 5. Dagvistarheimilinu Kópaseli, sími 84285. 6. Skóladagheimilinu Dalbrekku, sími 41750. 7. Dagvistarheimilinu Grænatúni, sími 46580. Hafið samband við forstöðumenn og kynnið ykkur aðstæður og nýfrágengna kjarasamn- inga. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsóknum skal skilað á þartil gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnun, Digranesvegi 12. Féiagsmáiastofnun Kópavogs. Sölustarf - mót- taka viðskiptavina Við viljum ráða í starf við sölu á snyrtivörum og móttöku viðskiptavina (receptionist). Vinnutími er þriðjudaga til föstudaga kl. 9.00-17.00. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um reynslu og fyrri störf sendist til Hárs & snyrt- ingar, Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík. HAR & Hverfisgötu 105, sími 22645. ssmtTiNi; Leigubílstjórar Óska eftir vinnu á bíl. Helst fast eða þá í lengri afleysingar. Upplýsingar í síma 76496. Ath! Er vanur. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, 170 Seltjarnarnes Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast að Greiningar- og ráð- gjafastöð ríkisins frá 15. ágúst nk. Starfið felst í greiningu og meðferð fatlaðra barna í náinni samvinnu við aðrar fagstéttir. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari eða for- stöðumaður í síma 611180. Aðstoðarmaður verkstjóra óskast Starfið er fjölbreytilegt og krefst sjálfstæðra vinnubragða. Viðkomandi þarf að geta ekið lyftara, lyftarapróf þó ekki nauðsynlegt. Upplýsingar veittar í verksmiðjunni mánudag til miðvikudags 25-27. apríl kl. 9-16. Mi a Mm Bókavörður Bókasafn Hafnarfjarðar óskar að ráða starfs- menn í eftirtalin störf: 1. Bókavörð í hálft starf. 2. Aðstoðarmann í hlutastarf í tónlistardeild. 3. Bókavörð í fullt starf til sumarafleysinga. Umsóknir berist til bókasafnsins fyrir 5. maí. Upplýsingar gefur yfirbókavörður í síma 50790. FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Vonarstræti 4 — Sími 25500 Starfsmaður Laus er staða starfsmanns við fjölskyldu- heimili fyrir unglinga. Um er að ræða vakta- vinnu á sambýli fyrir 5-6 unglinga. Menntun og/eða reynsla á sviði uppeldis- mála æskileg. Umsóknum sé skilað til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar í síma 681836 eftir kl. 16.00. Umsóknarfrestur er til 9. maí nk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.