Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 24.04.1988, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 56 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. T réskurðarnámskeið Fáein pláss laus i maí-júní. Hannes Flosason, s. 23911 og 21396. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, simi 18288. Úrval ál og trélista. □ HELGAFELL 5988042507 VI-2 I.O.O.F. 3 = 1694258 = M.R. Fl. I.O.O.F. 10 = 1694258'/2 = MR.Dn. □ MÍMIR 598825047 1 frl atk. □ Gimli 59884257 = 1 VEGURINN * Kristið samfélag Hveragerðirkirkja Samkoma i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- inn 24. apríl: KL. 10.30 Skógfellaleiö - gömul þjóðleið. Gangan hefst á móts við Voga á Vatnsleysuströnd á Skógfella- leið, en henni verður siðan fylgt til Grindavíkur. Þægileg göngu- leið á jafnslóttu en í lengra lagi. Verð kr. 800,-. Kl. 10.30 Fljótshlíð/ökuferð. Ekið sem leið liggur um Suður- landsveg og síðan Fljótshliðar- veg allt austur að Fljótsdal. Markverðir staðir í Fljótshlíð skoðaðir. Verð kr. 1.000,-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Næsta helgarferð 6.-8. maf: Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Ath: Kl. 10.30 sunnudaginn 1. maí verður skíðagönguferð á Skjaldbreið. Nægur snjór - skemmtileg gönguleið. _ Ferðafélag íslands. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík ( dag, sunnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. .^1 VEGURINN Kristið samfélag Grófin 6b Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Trú og líf Smldjuvcgl 1 . Kópavogl Sunnudagur: Samkoma kl. 15.00. Þú ert velkomin(n). Miðvikudagur: Unglingafundur kl. 20.00. Gleöilegt sumarl Krossinn Auöbrekku 2.200 Kópavogur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Allir velkomnir. Orð lífsins Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Ailir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræðslukasetta o.fl. ÚtÍVÍSt, Grólmnt 1 Sunnudagur 24. apríl Strandganga í landnámi Ingólfs 12.ferð Rafnkelsstaðaberg - Garð- skagi - Hvalsnes. Kl. 10.30 Rafnkelsstaðaberg - Hvalsnes. Gengið um Kirkjuból og Garöskaga að Hvalsnesi. Kl. 13.00 Kirkjuból - Hvalsnes. I þennan hluta mæta þeir sem ekki hafa tíma í alla gönguna. Gengið um Bæjarsker, Fuglavík og Sandgeröi. f göngunni er margt að sjá, m.a. sögulegar minjar og fjölbreytt fuglalif. Verð 800,- kr., fritt f. börn m. fullorön- um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Viðurkenning veitt fyrir góða þátttöku í „Strandgöngunni“. Útivist: Simi/símsvari: 14606. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. í dag kl. 17.00 hjálpræðlssam- koma. Majorarnir Dóra M. Jón- asdóttir og Ernst Olsson stjórna og tala. Mánudag kl. 16.00 heimilasamband. Allir velkomnir. Frá Sálarrannsóknafé- lagi íslands Breski miðillinn Gladys Field- house starfar á vegum félagsins dagana 5.-20. mai. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 5. mai i Hótel Lind Rauð- arárstíg 18 kl. 20.30. Nánari upplýsingar í síma 18130. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn verður þriðjudag- inn 26. apríl kl. 20.30 i félags- heimilinu á Baldursgötu 9. Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. FREEPORT KLÚBBURINN Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 28. april nk. kl. 20.30 í félagsheimili Bústaöakirkju. Kaffi og kökur. Rætt um Munaðarnesferö. Bingó. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Ffladelffa Sunnudagaksóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræðumaður: Sam Daniel Glad. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Samkoma i dag kl. 14.00. Allir velkomnir. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þribúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Ræöumaöur er Kristinn Ólason. Allir eru velkomnir. Samhjálp. KFUM og KFUK Kristniboössamkoma i kvöld á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Jesús er vegurinn - Jóhannes 14,1-11. Upphafsorð: Helgi Eliasson. Ræðumaður: Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Kristni- boðsþáttur. Muniö bænastund- ina kl. 20. Alllr velkomnir. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar I_________tilkynningar | Áskorun til eigenda og ábyrgðarmanna fasteigna um greiðslu fasteignagjalda í Reykjavík Fasteignagjöld í Reykjavík 1988 eru nú öll gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar þessarar, mega búast við að óskað verði nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam- ræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks. Reykjavík, 20. apríl 1988. Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. Selfosskaupstaður Tilkynning um hreinsun Eftir 1. maí 1988 verða allar númerslausar bifreiðir fjarlægðar af götum bæjarins á kostnað eigenda. Einnig þær bifreiðir sem lagt er ólöglega. Bifreiðarnar verða færðar í geymslu hjá Björgunarbílum Suðurlands. Eigendur geta vitjað þeirra þar innan 2ja vikna frá brottflutningi gegn greiðslu á áfölln- um kostnaði. Tæknideild Selfoss, lögreglan í Árnessýslu. húsnæði óskast SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Áætluð fjármagnsþörf fram- kvæmdasjóðs fatlaðra árið 1989 Vegna fjárlagagerðar fyr- irárið 1989 Svæðisstjórn Reykjavíkur óskar eftir upplýs- ingum um áætlaða sundurliðaða fjárþörf til stofnkostnaðar framkvæmda í þágu fatlaðra í Reykjavík árið 1989. Aðilar sem standa fyrir framkvæmdum í Reykjavík eru beðnir um að senda umsóknir um fé úr framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1989 til Svæðisstjórnar fyrir 13. maí nk. Svæðisstjórn málefna fatlaðra, Hátúni 10, 105 Reykjavík. ! íbúðóskast I Útivinnandi hjón með 1 barn óska eftir íbúð ! á leigu í Reykjavík eða nágrenni frá 1. júní ’88 í 1-2 ár. Skilvísar greiðslur, góð um- gengni og reglusemi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „íbúð - 3722. LAUFÁS SfDUMÚLA 17 Siglufjörður - fasteign óskast Við leitum að ca 120 fm húsi á einni hæð á i Siglufirði fyrir viðskiptavin okkar. Til greina j kemur jarðhæð í húsi með fleiri íbúðum. Einbýlishús eða raðhús Óskum að taka á leigu einbýlishús eða rað- hús með 4-5 svefnherbergjum í Garðabæ eða Hafnarfirði í 2-3 ár. Seltjarnarnes gæti komið til greina. Uppl. í dag og næstu daga í síma 45797. | ferðir — ferðalög Alþýðuorlof auglýsir: Orlofsferðirtil Evrópu sumarið 1988 Eins og undanfarin ár mun Alþýðuorlof gefa öllum félagsmönnum ASÍ kost á mjög hag- stæðum ferðum til Kaupmannahafnar og Luxemburgar í sumar. Brottfarardagar eru sem hér segir: Kaupmannahöfn: 16. júní, 23. júní, 30. júní, 7. júlí, 12. júlí, 14. júlí, 28. júlí, 4. ágúst, 11. ágúst. Luxemburg: 2. júní og 11. júlí. Þátttakendum gefst einnig kostur á mjög hagstæðum bílaleigubílum og sumarhúsum í tengslum við þessar ferðir. Ferðirnar verða seldar á söluskrifstofu Sam- vinnuferða-Landsýnar 4. og 5. maí nk. Nánari upplýsingar hjá Samvinnuferðum- Landsýn. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.