Morgunblaðið - 24.04.1988, Qupperneq 56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988
56
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
T réskurðarnámskeið
Fáein pláss laus i maí-júní.
Hannes Flosason,
s. 23911 og 21396.
Innrömmun Tómasar
Hverfisgötu 43, simi 18288.
Úrval ál og trélista.
□ HELGAFELL 5988042507
VI-2
I.O.O.F. 3 = 1694258 = M.R. Fl.
I.O.O.F. 10 = 1694258'/2 =
MR.Dn.
□ MÍMIR 598825047 1 frl atk.
□ Gimli 59884257 = 1
VEGURINN
* Kristið samfélag
Hveragerðirkirkja
Samkoma i kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 24. apríl:
KL. 10.30 Skógfellaleiö
- gömul þjóðleið.
Gangan hefst á móts við Voga
á Vatnsleysuströnd á Skógfella-
leið, en henni verður siðan fylgt
til Grindavíkur. Þægileg göngu-
leið á jafnslóttu en í lengra lagi.
Verð kr. 800,-.
Kl. 10.30 Fljótshlíð/ökuferð.
Ekið sem leið liggur um Suður-
landsveg og síðan Fljótshliðar-
veg allt austur að Fljótsdal.
Markverðir staðir í Fljótshlíð
skoðaðir. Verð kr. 1.000,-.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni, austanmegin. Farmiðar við
bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð-
inna.
Næsta helgarferð 6.-8. maf:
Eyjafjallajökull - Seljavallalaug.
Ath: Kl. 10.30 sunnudaginn 1.
maí verður skíðagönguferð á
Skjaldbreið.
Nægur snjór - skemmtileg
gönguleið.
_ Ferðafélag íslands.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
( dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
.^1
VEGURINN
Kristið samfélag
Grófin 6b Keflavík
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Trú og líf
Smldjuvcgl 1 . Kópavogl
Sunnudagur: Samkoma kl.
15.00. Þú ert velkomin(n).
Miðvikudagur: Unglingafundur
kl. 20.00.
Gleöilegt sumarl
Krossinn
Auöbrekku 2.200 Kópavogur
Almenn samkoma í dag kl.
16.30. Allir velkomnir.
Orð lífsins
Samkoma verður í kvöld kl.
20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi.
Ailir velkomnir!
Bóksala eftir samkomu. Úrval
kristilegra bóka, fræðslukasetta
o.fl.
ÚtÍVÍSt, Grólmnt 1
Sunnudagur 24. apríl
Strandganga í landnámi
Ingólfs 12.ferð
Rafnkelsstaðaberg - Garð-
skagi - Hvalsnes.
Kl. 10.30 Rafnkelsstaðaberg -
Hvalsnes. Gengið um Kirkjuból
og Garöskaga að Hvalsnesi.
Kl. 13.00 Kirkjuból - Hvalsnes.
I þennan hluta mæta þeir sem
ekki hafa tíma í alla gönguna.
Gengið um Bæjarsker, Fuglavík
og Sandgeröi. f göngunni er
margt að sjá, m.a. sögulegar
minjar og fjölbreytt fuglalif. Verð
800,- kr., fritt f. börn m. fullorön-
um. Brottför frá BSÍ, bensínsölu.
Viðurkenning veitt fyrir góða
þátttöku í „Strandgöngunni“.
Útivist: Simi/símsvari: 14606.
Sjáumst!
Útivist, ferðafélag.
Hvítasunnukirkjan
Völvufelli
Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Allir krakkar velkomnir.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Barnagæsla. Allir hjartanlega
velkomnir.
í dag kl. 17.00 hjálpræðlssam-
koma. Majorarnir Dóra M. Jón-
asdóttir og Ernst Olsson stjórna
og tala. Mánudag kl. 16.00
heimilasamband. Allir velkomnir.
Frá Sálarrannsóknafé-
lagi íslands
Breski miðillinn Gladys Field-
house starfar á vegum félagsins
dagana 5.-20. mai. Aðalfundur
félagsins verður haldinn fimmtu-
daginn 5. mai i Hótel Lind Rauð-
arárstíg 18 kl. 20.30.
Nánari upplýsingar í síma
18130.
Stjórnin.
Húsmæðrafélag
Reykjavíkur
Aðalfundurinn verður þriðjudag-
inn 26. apríl kl. 20.30 i félags-
heimilinu á Baldursgötu 9.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kaffiveitingar.
Stjórnin.
FREEPORT
KLÚBBURINN
Fundur
veröur haldinn fimmtudaginn 28.
april nk. kl. 20.30 í félagsheimili
Bústaöakirkju.
Kaffi og kökur.
Rætt um Munaðarnesferö.
Bingó.
Stjórnin.
Hvítasunnukirkjan
Ffladelffa
Sunnudagaksóli kl. 10.30.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Ræðumaður: Sam Daniel Glad.
VEGURINN
Kristið samfélag
Þarabakka3
Samkoma i dag kl. 14.00.
Allir velkomnir.
í dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma i Þribúöum, Hverfisgötu
42. Fjölbreyttur söngur. Barna-
gæsla. Ræöumaöur er Kristinn
Ólason. Allir eru velkomnir.
Samhjálp.
KFUM og KFUK
Kristniboössamkoma i kvöld á
Amtmannsstíg 2b kl. 20.30.
Jesús er vegurinn - Jóhannes
14,1-11. Upphafsorð: Helgi
Eliasson. Ræðumaður: Sr. Jón
Dalbú Hróbjartsson. Kristni-
boðsþáttur. Muniö bænastund-
ina kl. 20. Alllr velkomnir.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
I_________tilkynningar |
Áskorun til eigenda og
ábyrgðarmanna fasteigna
um greiðslu fasteignagjalda
í Reykjavík
Fasteignagjöld í Reykjavík 1988 eru nú öll
gjaldfallin. Gjaldendur sem ekki hafa gert
skil innan 30 daga frá birtingu áskorunar
þessarar, mega búast við að óskað verði
nauðungaruppboðs á eignum þeirra í sam-
ræmi við 1. nr. 49/1951 um sölu lögveða án
undangengins lögtaks.
Reykjavík, 20. apríl 1988.
Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík.
Selfosskaupstaður
Tilkynning um hreinsun
Eftir 1. maí 1988 verða allar númerslausar
bifreiðir fjarlægðar af götum bæjarins á
kostnað eigenda. Einnig þær bifreiðir sem
lagt er ólöglega. Bifreiðarnar verða færðar í
geymslu hjá Björgunarbílum Suðurlands.
Eigendur geta vitjað þeirra þar innan 2ja
vikna frá brottflutningi gegn greiðslu á áfölln-
um kostnaði.
Tæknideild Selfoss,
lögreglan í Árnessýslu.
húsnæði óskast
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Áætluð fjármagnsþörf fram-
kvæmdasjóðs fatlaðra árið 1989
Vegna fjárlagagerðar fyr-
irárið 1989
Svæðisstjórn Reykjavíkur óskar eftir upplýs-
ingum um áætlaða sundurliðaða fjárþörf til
stofnkostnaðar framkvæmda í þágu fatlaðra
í Reykjavík árið 1989.
Aðilar sem standa fyrir framkvæmdum í
Reykjavík eru beðnir um að senda umsóknir
um fé úr framkvæmdasjóði fatlaðra árið 1989
til Svæðisstjórnar fyrir 13. maí nk.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra,
Hátúni 10, 105 Reykjavík.
! íbúðóskast
I Útivinnandi hjón með 1 barn óska eftir íbúð
! á leigu í Reykjavík eða nágrenni frá 1. júní
’88 í 1-2 ár. Skilvísar greiðslur, góð um-
gengni og reglusemi.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „íbúð - 3722.
LAUFÁS
SfDUMÚLA 17
Siglufjörður
- fasteign óskast
Við leitum að ca 120 fm húsi á einni hæð á
i Siglufirði fyrir viðskiptavin okkar. Til greina
j kemur jarðhæð í húsi með fleiri íbúðum.
Einbýlishús eða raðhús
Óskum að taka á leigu einbýlishús eða rað-
hús með 4-5 svefnherbergjum í Garðabæ
eða Hafnarfirði í 2-3 ár. Seltjarnarnes gæti
komið til greina.
Uppl. í dag og næstu daga í síma 45797.
| ferðir — ferðalög
Alþýðuorlof auglýsir:
Orlofsferðirtil Evrópu
sumarið 1988
Eins og undanfarin ár mun Alþýðuorlof gefa
öllum félagsmönnum ASÍ kost á mjög hag-
stæðum ferðum til Kaupmannahafnar og
Luxemburgar í sumar.
Brottfarardagar eru sem hér segir:
Kaupmannahöfn:
16. júní, 23. júní, 30. júní, 7. júlí, 12. júlí,
14. júlí, 28. júlí, 4. ágúst, 11. ágúst.
Luxemburg:
2. júní og 11. júlí.
Þátttakendum gefst einnig kostur á mjög
hagstæðum bílaleigubílum og sumarhúsum
í tengslum við þessar ferðir.
Ferðirnar verða seldar á söluskrifstofu Sam-
vinnuferða-Landsýnar 4. og 5. maí nk.
Nánari upplýsingar hjá Samvinnuferðum-
Landsýn.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727