Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 5 HJOLAÐ í ÞÁ6U FATLAÐRA KRINGWN 29. I\/1AÍ 1988 KRINGLAN HEITIR A ÞIG Fyrirtæki í Kringlunni greiða 76 krónur fyrir hvern þátttakanda sem hjólar í þágu fatlaðra á morgun, sunnudaginn 29. maí, kl. 14.00 Allt fé sem safnast rennur óskert til eflingar íþrótta- starfi fatlaðra. HJÓLAÐ VERÐUR í KRINGLUNA FRÁ EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: ÁRBÆJARSKÓLA HÓLABREKKUSKÓLA BREIÐAGERÐISSKÓLA SEUASKÓLA LANGHOLTSSKÓLA MELASKÓLA AUSTURBÆJARSKÓLA BYKO - NÝBÝLAVEGI - KÓPAVOGI ALLIR VERÐA RÆSTIR GEGNUM ÚTV ARPSSTÖÐIN A BYLGJUNA Á SAMATÍMAKL. 14.00 Bylgjan fylgist með hjólreiðafólki af þaki Húss versl- unarinnar og sendir beint út þaðan. Hver þátttakandi fær barmmerki sem viðurkenningu fyrir þátttökuna að leiðarlokum og gildir það jafn- framt sem happdrættismiði. GOTTRÁÐ: Þú getur hjólað til móts við hjólreiðamenn á leið í Kringluna og valið þér þannig vegalengd við hæfi. HEILSUGÆSLA: Hjúkrunarfræðingar verða til staðar og aðstoða ef þörf erá. FATNAÐUR: Hafðu meðferðis hlýjan en léttan fatnað. HRESSING: Allir þátttakendur f á hressingu þegar komið er í mark. HAPPDRÆTTI: Þegar hjólreiðunum er lokið verður dregið um 10 vinninga: ★ ACE reiðhjól frá versluninni Byggt og búið ★ 10.000 kr. vöruúttekt frá versluninni Hagkaup ★ 5.000 kr. vöruúttekt frá versluninni Sportval ★ 5.000 kr. vöruútt. frá skóversl. Steinars Waage ★ 5.000 kr. vöruúttekt frá Pennanum ★ 2.500 kr. vöruúttekt frá Silfurbúðinni ★ 2.500 kr. vöruúttekt frá versluninni Kosta Boda ★ Kristalsstytta frá versluninni Tékk-Kristal ★ T rivial Pursuit spil frá versluninni Genus ★ Hjólabretti frá versluninni Sportval FJÖLSKYLDAN SAMEINAST í AÐ HJÓLA í ÞÁGU FATLAÐRA „ALLAR LEIÐIR LIGGJA í KRINGLUNA" ÍÞRÓTTAFÉLAG FATLAÐRA KVENNADEILD STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA OG FATLAÐRA KRINGLAN - 76 VERSLANIR blómauol Sportval BYKO w k SÆVAR KARL & SYNIR imeba] Macnús E. Baldvinsson sf. HeimilistæKi hf HAGKAUP INGÓLFS APÓTEK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.