Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1988næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 48
ffclk í fréttum íslenzkar fóstrur í Reggio Emilia FRÁ Fósturskóla íslands út- skrifuðust í ár 34 fóstrur og lauk skólaárinu með námsferðtil Ítalíu þar sem nemendur heimsóttu meðal annars barnaheimilið í Reggio Emilia sem er víðfrægt fyrir skapandi starfsemi. Morgun- blaðið hitti tvær nýbakaðar fóstr- ur, Huldu Ásgeirsdóttur og Unni Valdimarsdóttuy og einn kennara þeirra, Nönnu Ulfsdóttir, á Kjar- valsstöðum, en þar stendur yfír sýningin „Böm hafa hundrað mál..." Myndverk á þeirri sýn- ingu eru eftir böm á aldrinum eins til sex ára af bamaheimilum sem starfa eftir fyrirmynd Reggio Emilia á Ítalíu. Nemendur á lokaári í Fóstur- skóla íslands heimsóttu þessa borg í maímánuði. Nanna Ulfs- dóttir sagði að sú hefð ríkti við Fósturskólann að líta á náms- ferðimar sem þátt í náminu og gera nemendur skýrslur að þeim loknum. Meðal landa sem nem- endur Fósturskólans hafa heim- sótt em Bandaríkin, Danmörk, Tékkóslóvakía, Ungveijaland og nú síðast Ítalía. Reyndar var einn- ig haldið til Ítalíu 1985 og til marks um áhrif slíkra námsferða tmá benda á dagheimilið Mar- bakka í Kópavogi en böm af því heimili eiga myndverk á sýning- unni á Kjarvalsstöðum. Gmnninn að starfsemi þess heimilis lögðu nokkrir fóstmnemar sem heim- sóttu Reggio Emilia 1985. Amma í heimsókn á barnaheimilinu i Reggio Emilia. Þær stöllur sögðu, að Bologna, Padova og Reggio Emilia skæm sig frá öðmm ítölskum borgum varðandi uppeldismál. Þar ríktu önnur viðhorf til „mjúku mál- anna.“ Reggio Emilia er oft nefnd Rauða Emilia fyrir þær sakir. Það .væri kannski ekkert undarlegt þó íbúar þessara borga, sem em í Pódalnum, væm öðmm fremri í uppeldismálum, því Pódalurinn er eitt fijósamasta svæði Ítalíu og þar ríkir mikil og rótgróin menn- ing. Dagvistarstofnanir á Ítalíu em ýmist reknar af ríkinu eða einstökum hémðum í landinu. slenskir fósturnemar á útileiksvæði í Reggio Emilia. Einnig starfa heimili á vegum kirkjunnar sem nunnur reka. Þau em ætluð bömum sem af félags- legum ástæðum eiga ekki í önnur hús að venda. Dagmömmur em hins vegar óþekkt fyrirbæri þar í landi. — Hver er þá helsti munurinn á starfsemi íslenskra dagheimila og ítalskra sem starfa eftir fyrir- mynd Reggio Emilia? „Þetta samkrall í aldurskipt- ingu á dagheimilum hér gerir það að verkum að erfiðara er um markvisst uppeldisstarf", segja þær. „Það er reyndar illmögulegt að finna uppeldisfræðileg rök fyr- ir aldursskiptingunni hér. Þetta em fyrst og fremst gæslustaðir þar sem foreldramir em afskipta- lausir. Á dagheimilum í Padova er aldursskiptingin frá 0—3ja ára og 3—6 ára. Þar er starfræktur skipulegur forskóli fyrir eldri bömin og er starfsemi hans upp- byggð eins og í hveijum öðmm skóla. Þar starfar fólk með upp- eldismenntun 30 stundir á viku og hefur auk þess 6 stundir til samráðs við foreldra," sögðu þær Iokum. NAUTAAT Eitthvað fór úrskeiðis lyá nautabananum, sem ætlaði að leika listir sínar á San Isador hátíðinni í Madrid nýlega. Bolinn náði að kasta honum á loft, og réðist síðan að honum þar sem hann lá á jörðinni. Nautabaninn var fluttur á sjúkrahús, þar sem hann gekkst undir margra klukkustunda skurðaðgerð, og töldu læknar hann í lífshættu að henni lokinni. COSPER — Maðurinn minn er orðinn viðurkenndur listmálari. Einu af verkunum hans var stolið. Sylvester Stallone með nýja hárgreiðslu og nýja dömu. SYLVESTER STALLONE Kominn með nýja Það er óhætt að segja að hlutim- ir ske hratt hjá Sylvester Stall- one þessa daganna. Hann var ekki fyrr búinn að lýsa yfír væntanlegu hjónabandi sínu og hinnar tuttugu og fjögurra ára gömlu Comeliu Guest, að hann fór að sjást í fylgd nýrrar kvensu. Sú sem í hlut á er reyndar ekki alveg ný af nálinni, því áður mun hafa logað glatt á milli þeirra. Nafn hennar er Vanna White, og eftir skilnaðinn við hina dönsku Brigittu, þá mun kappinn hafa leitað huggunar hjá henni um stund. En sem kunnugt er, þá lifír lengi í gömlum glæðum, og hvað peninga varðar, þá þarf Sylvester ekkert að hafa óttast um sína, því nýja kær- astan mun vera vellauðug. Hún er vel þekkt í Bandaríkjunum, því hún hefur stjómað þar geysivinsælum sjónvarpsþætti, sem heitir „Lukku- hjólið", og auk þess vinnur hún hjá Playboy tímaritinu. Vanna var áður í slagtogi með veitingahúsaeiganda að nafni George Santo Pietro, sem einhveiju sinni var álitinn heit- bundinn Lindu Evans. Hvað úr öllu þessu verður veit nú enginn... MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 Morgunblaðið/BAR Hulda Ásgeirsdóttir, Unnur Valdimarsdóttir og Nanna Úlfsdóttir á sýningunni á Kjarvalsstöðum. BORN HAFA HUNDRAÐ MAL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 119. tölublað (28.05.1988)
https://timarit.is/issue/121836

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

119. tölublað (28.05.1988)

Aðgerðir: