Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 60
EIGNA MIDUNIN 27711 l> I N~G H 0 115 i T « Ít"T 1 1 sienir Knsftisson, sölustiön - Méhii GuSmundssott, ritm. MrélK»HsMáí|s».ldgi.-U™«tBWiBeek!tfl,siml?320 | LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR. ÁGRÆNNIGREIN SVFÍ formlega falin öryggis- fræðsla sjómanna Á ÁRSÞINGI Slysavamafélags íslands í gær var undirrítaður samningur milli félagsins og samgönguráðherra, þar sem hann fól SVFÍ formlega rekstur öryggisfræðslu sjómanna, sam- kvæmt starfsreglum sem Slysa- vamaskóla sjómanna vom settar síðastliðinn mánudag. Að sögn Ragnhildar Hjaltadótt- ur, deildarstjóra í samgönguráðu- neytinu, er í starfsreglunum stefnt að því að öryggisfræðslunámskeið verði haldin í öllum helstu útgerðar- stöðum landsins og að allir sjómenn á landinu fái þessa fræðslu. Ríkið mun leggja skólanum til rekstrarfé á fjárlögum, en þátttakendur munu greiða námskeiðsgjald. Ragnhildur sagði að SVFÍ hefði hins vegar sjálft lagt fé til ýmissa þátta fræðsl- unnar, til dæmis kennsluskipsins Sæbjargar. Samkvæmt reglunum mun ráð- herra skipa 9 manna nefnd til þess að fjalla almennt um öryggis- fræðslu, en þriggja manna undir- nefnd hennar fer með stjóm nám- skeiðanna. Matthías Á. Mathiesen, sam- gönguráðherra, skýrði einnig frá því á ársþinginu, að á næstu dögum yrði stofnuð þriggja manna sam- starfsnefnd Samgönguráðuneytis, Pósts og síma og Slysavamafélags- ins um tilkynningaskyldu íslenskra skipa. Sjá frásögn af þingi SVFÍ á miðopnu. Islensk-þýskur rannsóknarleiðangur: Reynir að slá heims- met við Kolbeinsey Morgunblaðið/KGA Netaveiðin hafin íHvítá NETAVEIÐIN hófst í Hvítá í Borgarfírði þann 20. maí og hefur veiðst ágætlega fyrstu dagana. Yfír 20 bændur eiga veiðirétt í Hvítá og fengu þeir í fyrra rúmlega 4.500 laxa í net sín, sem er allmjkið undir meðallagi. Byrjunin í ár lofar þó góðu. Á myndinni má sjá Ólaf Davíðsson bónda á Hvítárvöllum II vitja um net sín í gærmorgun, og vom 14 laxar í þeim. Hann var ánægður með veiðina enda er netaveiðitímabilið rétt að heíjast, en það stendur til 20. ágúst. Sjá frásögn á bls. 33. Verð á þorskblokk lækkar um 4 til 5% ÍSLENSKIR og þýskir vísinda- menn fara í rannsóknarleiðang- ur að Kolbeinsey f næstu viku til að kanna þar jarð- og líffræði- legar aðstæður, en megintil- gangurinn með ieiðangrínum er að athuga hvort við eyjuna lifi hitakærar örverur við hærra hitastig en þekkt er. Við eyjuna eru hverir á um 100 metra dýpi þar sem suðumark er trúlega 140 til 150 gráður á Celcíus vegna þrýstings sjávar, að sögn Jakobs Kristjánssonar, forstöðu- manns líftæknisviðs Iðntækni- stofnunar íslands. Jakob stendur fyrir leiðangrínum ásamt Karli O. Stetter, prófessor við háskól- ann f Regensburg f Vestur- Þýskalandi. Karl Stetter fann fyrir nokkrum árum örveru sem lifír við 110 gráðu hita á Celcíus við hveri á 15 til 20 metra dýpi við ftölsku eyjuna Vulc- ano en ekki er vitað til að örverur lifí við hærra hitastig, að sögn Jak- obs Kristjánssonar. Hitakærar ör- verur eru m.a. notaðar f sykur- og þvottaiðnaði, svo og við mælingar og sjúkdómsgreiningar. Vfsindamennimir fara í leiðang- urinn frá Akureyri á morgun, sunnudag, á stærsta rannsóknar- skipi Vestur-Þjóðveija, Polarstem, sem er 4.000 tonna ísbrjótur. Með skipinu verður tveggja manna raf- knúinn kafbátur, sem Max Planck- stofnunin í Seewiesen í Vestur- Þýskalandi leggur til. Polarstem er með útbúnað til að taka þrívíddarmyndir af sjávarbotninum við Kolbeinsey og kafbáturinn er með útbúnað til að taka ljós- og kvikmyndir af botninum. Polarstem kemur til Reylq'avíkur úr leiðangrinum 4. júní nk. og verð- ur þar til sýnis daginn eftir, á sjó- mannadaginn. Skipið fer þaðan til Vestur-Þýskalands en kafbáturinn og áhöfti hans verða eftir í Reykjavík. Vitaskipið Árvakur fer svo með hann þaðan í þriggja daga rannsóknarleiðangur að Surtsey þar sem einnig verða kannaðar jarð- og líffræðilegar aðstæður á sjávarbotninum, að sögn Jakobs Kristjánssonar. „ÞORSKBLOKK hefur lækkað í verði um 4 til 5% f Evrópu í þess- arí viku og þegar næsta sending fer héðan til Bandaríkjanna eftir I hálfan mánuð lækkum við trúlega verðið á þorskblokk þar úr 1,60 f 1,50 dali pundið,“ sagði Bjami | Lúðvíksson, framkvæmdastjórí þjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, f samtali við Morgunblaðið í gær. „Við höfum sáralítið selt af þorsk- blokk í Bandaríkjunum undanfarið," sagði Bjami. „Kaupendur halda að Góðar horf- ur með lax- veiði í sumar GÓÐ laxveiði í net f Hvítá í vor eykur mönnum bjartsýni á að sumarið verði laxveiðimönnum gjöfult. Um það voru þeir sam- mála Fríðrík Stefánsson fram- kvæmdastjórí Stangveiðifélags Reykjavíkur og Rafn Hafnfjörð formaður Landssambands stangaveiðfélaga, er Morgun- blaðið leitaði álits þeirra á horf- unum. Smálax skilaði sér illa í ámar í fyrra og em menn að vonast eftir að heimtur verði betri í sum- ar. Einnig virðist laxinn vera frem- ur snemma á ferðinni enda skil- yrði góð þar sem vatnið er hlýrra nú en í fyrra. Lax hefur sést í Elliðaánum og í fleiri ám og neta- veiði í Hvítá hefur verið með besta móti það sem af er. Allt lofar þetta góðu fyrir Iaxveiðimenn, en ámar verða opnaðar hver af annarri á næstu vikum. Friðrik Stefánsson sagði að verð veiðileyfa hefði hækkað nokkum veginn í takt við verðbólgu á milli ára, en nokkuð væri það þó misjafnt eftir ám. Algengasta hækkun væri á bilinu 16—18%, en þó væm dæmi um að veiðileyfí í einstaka ám hefðu lækkað. Rafn Hafnfjörð sagði að veiðimenn væm sffellt að snúa sér meira að silungsveiðum enda væm 1300 veiðivötn á landinu og þar væm margir ónýttir möguleikar fyrir þá sem eiga veiðirétt í vötn- unum. Friðrik Sigurðsson hjá Lands- sambandi Fiskeldis- og hafbeitar- stöðva sagði að heimtur á laxi í hafbeitarstöðvamar hefðu verið þokkalegar á síðasta sumri en of snemmt væri að segja nokkuð til um það í ár þar sem laxinn fer ekki að skila sér fyrr en seinni hluta júní og í júlí. sér höndum og birgðasöfnun hefur færst frá kaupendum til seljenda. Margir af smærri aðilunum hafa hins vegar ekki efni á að bíða með vömna og selja hana því á lágu verði. Við höfum heyrt að sumir selji þorskblokk á 1,40 dali pundið og vafalaust heldur verðið áfram að lækka. Það væri því skynsamlegt að veiða ekki mikið af þorski í sum- ar,“ sagði Bjami. Ferskur fiskur flutt- ur á markað í Róm? útlit nord-austur Iþróttahöll í Laugardal Handknattleikssamband íslands hefur látið gera fmmdrög að íþróttahöll vegna fyrirhugaðrar heimsmeistar- keppni í handknattleik hér á landi. Höllin, sem hugsuð er sem íþrótta-, ráðsteftiu- og sýningarhöll, er um 7.500 fermetrar að stærð. Húsið tekur um 8.000 áhorfendur í sæti skv. þeim teikningum sem nú hafa verið gerðar. HSÍ hefur sótt um heimsmeistarakeppnin verði haldin hér á landi 1993 eða 1994 og yrði hún þá hluti af hátíðahöldum vegna 50 ára afmælis lýðveldins 1994. Nánar á íþróttasiðu á bls. 57. „ VERULEG AR líkur eru á að tveir ítalskir fiskinnflytjendur gerí samning við aðila á Suðurnesjum á næstunni um að kaupa af honum 30 til 40 tonn af ferskum sjávaraf- urðum á viku sem seldar yrðu á fiskmarkaðinum í Róm,“ sagði Ragnar Borg, aðalræðismaður ít- alfu, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Italimir hafa m.a. áhuga á að kaupa ferskan þorsk, silung, regn- bogasilung, lax, skötusel, skelfisk, rækju, humar, ál, kola, háf og hugs- anlegt er að þeir kaupi síðar reyktan fisk,“ sagði Ragnar. „Fiskurinn yrði fluttur út með vöruflutningavél tvisv- ar í viku en það er mjög dýrt að fljúga með hann alla leið til Rómar. Það er því hugsanlegt að fiskurinn yrði fluttur með flugvél til t.d. Amst- erdam, Frankfurt, Miinchen eða Lúx- emborgar og þaðan með vömflutn- ingabílum til Rómar. “ sagði Ragnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.