Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐp), LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 a STOD-2 48(9.00 ► Með afa. þáttur meö blönduöu efni fyrir 48(10.30 ► Kattanóru- yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stutt- sveiflubandið. Teikni- ar myndir. Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leik- mynd. brúðumyndir. Emma litla, Lafði Lokkaprúð, Yakari, 48(10.55 ► Hinirum- Júlli og töfraljósið, Depill, í bangsalandi, Solla Bolla broyttu.Teiknimynd. og támína og Gagn og gaman. SJONVARP / SIÐDEGI <®11.1B ► Henderson krakkarnir. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Systkin og borgarbörn flytjast til frænda síns upp í sveit þegar þau missa móður sína. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 13.30 ► FroAaluvarp. kl. 13.30 1. Garðar og gróður. Garöyrkjuþáttur gerður í samvinnu við Garöyrkjuskóla ríkisins. kl. 13.40 2. Skákþáttur. Umsjónarmaöur: Áskell Örn Kárason. kl.14.00 3. Náttúruvernd. Mynd unnin af náttúruverndarráði og Fræðsluvarpi. kl. 14.104. Hjarta- og æöasjúkdómar. Bandarísk mynd sem fjallar um orsakir kransæðasjúkdóma og þær lífsvenjur sem fólk verður að tileinka sér til að koma í veg fyrir þá. 14.30 ► Hlé 48(14.06 ► Fjalakötturlnn Kvlk- 48(16.35 ► Ættarveld- 48(16.20 ► Nær- myndaklúbur Stöðvar 2. Aö elska. ið. (Dynasty) Framhalds- myndir. Nærmynd af Ung ekkja hittir ungan mann sem kenn- þáttur um Carrington Kristínu Hannesdótt- ir henni að upplifa hina einu sönnu ættarveldið. Þýðandi: ur. Umsjónarmaður: ást. Aöalhlutverk: Harriet Anderson. Guðni Kolþeinsson. Jón Óttar Ragnars- Leikstjóri: Jörn Donner. son. 17.00 ► fþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.60 ► Fréttaágrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Lltlu prúðuleikararnir. (Muppet Babies) Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. 19.25 ► Barnabrek. Umsjón: Ásdís Éva Hannesdóttir. 4BM7.00 ► NBA-körfuknattleikur. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 18.30 ► íslenskl listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttatengt efni. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Barnabrek. 20.36 ► Lottó. 21.20 ► Gjörgæsla. (A Time to Live) Bandarísk bíómynd 22.46 ► Skipið siglir sína leið. (E la nave va) ftölsk bíómynd frá 19.50 ► Dagskrórkynnlng. 20.45 ► Fyrir- frá árinu 1985. Leikstjóri: Rick Wallace. Aðalhlutverk: Liza 1984. Leikstjóri: Federico Fellini. Aðalhlutverk: Freddie Jones og 20.00 ► Fréttlr og veður. myndarfaðir. Minelli, Jeffrey DeMunn, Swoosie Kurtz og Corey Haim. Barbara Jefford. Myndin gerist um borð í farþegaskipi árið 1914. (The Cosby Myndin lýsir þeim straumhvörfum sem verða i lífi fjölskyldu Farþegarnirerufrægirgóðborgarar. Þýðandi: Þuríður Magnús- Show). nokkurrar þegar það uppgötvast aö yngri sonurinn er hald- dóttir. inn sjúkdómi sem muni draga hann til dauöa. 00.60 ► Útvarpsfréttir f dagskrérlok. 19:19 ► 19:19. 20.10 ► Hunter. Hunterog MacCall á slóð harðsnúinna STÖÐ2 glæpamanna. 48(21.00 ► D.A.R.Y.L. Aðalhlutverk: Mary Beth Hurt, Mic- hael McKean, og Kathryn Walker. Leikstjóri: Simon Wincer. Framleiðandi: John Heyman. 48(22.40 ► Þorparar. (Minder) Spennumyndaflokkur um mann sem starfar sem lífvöröur. 48(23.20 ► Idi Amin (Ámin, the Rise and Fall). Aðal- hlutverk; Joseph Olita, Geoffrey Keen og Denis Hills. Leikstjóri: Sharad Patel. 4B( 1.00 ► Viðvörun (Warnlng Sign). Aðalhlutverk Sam Waterston og Karen Qulnlan. 02.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM92,4 06.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jónasson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 8.00, þá lesin dag- skrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Péturs- son áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónlist. 9.30 Saga barna og unglinga: „Dreng- imir á Gjögri" eftir Bergþóru Pálsdótt- ur. Jón Gunnarsson les (8.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Vikulok. Brot úr þjóðmálaum- ræðu vikunnar, fréttaágrip vikunnar, hlustendaþjónusta, viðtal dagsins og kynning á helgardagskrá Útvarpsins. Umsjón: Einar Kristjánsson. Tilkynn- ingar kl. 11.00. Umsjón: Einar Krist- jánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.10 Hér og nú. Fréttaþáttur. 14.00 Tilkynningar. 14.06 Sinna. M-hátíð á Sauöárkróki. Þáttur um listir og menningarmál. Erna Indriðadóttir. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.30 Göturnar í bænum. Vesturgata, síðari hluti. Umsjón. Guðjón Friöriks- son. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Súdíó 11. Ingibjörg Marteins- dóttir sópran syngur lög eftir Schu- mann, Brahms, Richard Strauss, Smetana, Ponchielli og Pucchini. Jór- unn Viöar leikur á píanó. Kristinn Sig- mundsson og Guðriður Sigurðardóttir flytja Ijóðaflokkinn „Ljóð námu land" eftir Karólínu Eiríksdóttur viö Ijóð Sig- urðar Pálssonar. Umsjón: Siguröur Einarsson. 18.00 Gagn og gaman. Umsjón: Sig- rún Slgurðardóttlr. Tónllst. Tilkynn- Ingar. 18.46 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 14.05.) 20.30 Maður og náttúra — Reykjavík. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Útvarp Skjaldarvík. Umsjón: Margrét Blöndal. 23.20 Stund með Edgar Allan Poe. Við- ar Eggertsson les söguna „Dularfull fyrirbrigði". Þýðandi ókunnur. (Áður útvarpað í júní í fyrra.) 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Anna Ingólfsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 02.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagt frá veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00 og 10.00. 10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræðin. . . og fleira. Fréttir kl. 16. unni f Trékyllisvík í fyrra og nú fáum við sko hafnarstjóraembættið í Álftafirði! Það er alveg ljóst að fslenskt samfélag verður aldrei samkeppnisfært við hátæknisam- félög Vesturlanda ef klíkumiðju- moðinu linnir ekki. Hingað til hafa ljósvakamiðlamir fyrst og fremst beint sjónum að fulltrúum flokkakerfisins. Við sjáum svo til daglega á skjánum oddvita þessa kerfis, hvort sem þeir stýra verkalýðsbaráttu, ríkis- fjármálum eða heilsugæslu, svo dæmi sé tekið. Þessir menn eru hafnir á stall líkt og tíðkast hjá Austantjaldsríkjunum en hið sama gildir ekki um þá einstaklinga er hafa skarað fram úr á öðrum svið- um. Tökum bara eitt lítið dæmi þessu til staðfestingar. Þann 20. maí sfðastliðinn brautskráðust hátt á þriðja hundrað nemendur frá stærsta framhaldsskóla landsins í Breiðholtinu. Þessa var að engu getið í sjónvarpinu hvað þá að 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Iþróttamenn og Snorri Már Skúlason. 17.00 Lög og létt hjal. Svavar Gests kynnir innlend og erlend lög og tekur gesti tali um tali um lista- og skemmt- analíf um helgina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lifiö. Gunnar Svanbergsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 02.00 Vökulögin tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Felix Bergsson á laugardags- morgni. Fróttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnason og Jón Gústafsson. Fréttir kl. 14.00. 18.00 fslenski listinn. Ásgeir Tómas- son. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.16 Haraldur Gíslason. 20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tón- list. minnst væri á hið einstæða afrek Hönnu Óladóttur er lauk stúdents- prófi á eðlisfræðibraut almenns bóknámssviðs FB ekki bara á þrem- ur árum sem er afrek út af fyrir sig heldur hlaut hún einkunnina A í öllum námsáföngum. En menn skyldu gæta að því að hér er um að ræða allt að sex — sjö námsá- fanga í hverri grein en ekki bara lokapróf. Nei, það er illa komið fyrir íslenskri þjóð þegar afrek einstakl- inganna eru þöguð í hel og miðju- moðið og klíkuþrasið ríkir ofar öðru. Hvað er orðið um hina háleitu hetju- hugsjón er bar okkur íslendinga óskemmda gegn um myVkar aldir mannfellis og erlendrar áþjánar? Getum við ætlast til þess að af- burðafólk á borð við Hönnu Óladótt- ur festi hér rætur í samfélagi þar sem ábyrgðar- og áhrifastöðum er skipað á hinu pólitíska refskák- borði? Vaknið, þér ljósvíkingar! Ólafur M. Jóhannesson 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 12.00 Opiö. 12.30 Þyrnirós. E. 13.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Guð- mundsson. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 16.30 f miönesheiöni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæöinga. 17.30 Umrót. 18.00 Breytt viðhorf. Umsjón: Sjálfs- björg Landsamband fatlaöra. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Síbyljan. Blandaöur þáttur. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Næturvakt. Dagskráriok óákveðin. STJARNAN FM 102,2 9.00 Sigurður Hlöðversson. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjömufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 16. 16.00 „Milli fjögur og sjö". Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Næturvaktin. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund:Guðsorðogbæn. 08.00 Tónlistarþáttur. 13.00 Með bumbum og gígjum. Hákon Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 16.00 Ljósgeilinn: Fréttaþáttur með tónlist. Katrín Viktoria Jónsdóttir. 18.00 Tónlist. 22.00 Eftirfylgd. Ágúst Magnússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjóns- son. 1.00 Næturdagskrá: Tónlist leikin. 04.00 Dagskrártok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Þórdís Þórólfsdóttir og Rannveig Karlsdóttir. Barnahornið kl. 10.30. 14.00 Líf á laugardegi. Haukur Guö- jónsson. 17.00 Norðlenski listinn. Andri Þórarins- son og Axel Axelsson. 19.00 Okynnt gullaldartónlist. 20.00 Sigríður Stefánsdóttir. 24.04 Næturvaktin. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,6 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5. Fremstir íflokki Fólk veltir sér allt of mikið upp úr vafstri náungans ... uppúr þrasinu. Það er alltof mikið þras héma, þras, þras og aftur þras!“ Svo fórust vini mínum er starfar dagiega í nánum tengslum við fjölda sendimanna frá hinum stóra heimi. Sennilega er þetta alveg rétt hjá vini mínum að fámennið hér heima gerir það að verkum að vafst-. ur náungans vex okkur mjög í aug- um og ósjálfrátt leitumst við við að gera þá er skara fram úr á ein- hveiju sviði — höfðinu styttri svo þeir passi betur inn í hópinn. Að- ferðin er harla einföld: Menn þrasa og þrasa og þrasa þar til himinfar- inn fellur af festingunni niður í gamla hópinn sinn. Undirritaður er reyndar þeirrar skoðunar að hvers kyns stjömudýrkun sé harla hvim- leið en við verðum nú samt að láta menn njóta verka sinna og ef til vill er íslensku samfélagi hætta búin af klíkunum er hefja stundum vita hæfileikalaust fólk á stall og pota slíku fólki jafnvel í miklar ábyrgðar- og valdastöður með hin- um hroðalegustu afleiðingum eins og dæmin sanna. Hér fara ríki og bær og samvinnufélögin fremst í flokki en einkarekstursmenn sjá sér oftar hag í að skipa færum mönnum í stjómunarstöður og í stjómir og ráð. En hvemig verður þessari háska- legu þróun snúið við? Hvenær verð- um við menn til að snúa saman bökum og gleyma um stund dægur- þrasinu og hagsmunapotinu og hefja til vegs og virðingar hina færustu menn og konur? Að mati þess er hér ritar geta flölmiðlamir að nokkm marki breytt núverandi vandræðaástandi er á rætur að rekja til oftrúar aldamótakynslóðar- innar á sameignarfyrirtækjum og þó fyrst og fremst til hins gamla flokkakerfis þar sem menn skiptast á tignar- og áhrifastöðum. Dæmi: Heyrðu vinur! Þinn flokkur fékk formannsstöðuna í sykurverksmiðj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.