Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988
Gu&8pjall dagsins: Jóh. 3.:
Kristur og Nikódemus.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11 árdegis. Organleikari
Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þor-
steinsson.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
(Ath. breyttan messutíma.) Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Messa kl.
14. (Ath. breyttan tíma.) Fermd
verður Guðrún Lilja Magnús-
dóttir, Svíþjóð, p.t. Stigahlíð 89,
Rvk. Altarisganga. Organisti
Daníel Jónasson. Aðalfundur
Breiðholtssóknar verður haldinn
að guðsþjónustunni lokinni. Sr.
Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Organisti Jónas Þór-
ir. Sr. Ólafur Jóhannsson mess-
ar. Sr. Ólafur Skúlason.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.
Orgelleikur í 20 mín. fyrir mess-
una. Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson.
Sr. Hjalti Guðmundsson.
ELUHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Árelíus Níels-
son.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur Guðm.
Karl Ágústsson. Organisti Guðný
Margrét Magnúsdóttir. Aðal-
safnaðarfundur Hólabrekku-
sóknar verður haldinn að lokinni
messu.
FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Al-
menn guðsþjónusta kl. 14.
Fríkirkjukórinn syngur. Organisti
Pavel Smid. Aðalsafnaðarfundur
eftir messu. Sr. Gunnar Björns-
son.
GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Sr. Halldór Gröndal.
HALLGRfMSKIRKJA: Messa kl.
11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Arngrímur Jónsson. Organisti
Orthulf Prunner.
HJALLAPRESTAKALL f KÓPA-
VOGI: Guðsþjónusta kl. 11 í
messuheimili Hjallasóknar í
Digranesskóla. Sr. Kristján Einar
Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
LANGHOLTSKIRKJA, kirkja
Guðbrands biskups: Hin árlega
guösþjónusta hestamanna verð-
ur á sunnudaginn kl. 11. Hesta-
menn koma ríöandi til kirkju og
annast síðan flutning messunn-
ar. í stól verður Baldur Jónsson,
fyrrverandi vallarvörður. Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, Garðar
Cortes og fleiri listamenn úr röð-
um hestamanna lyfta hug okkar
í hæðir með tónlist. Jón Sigur-
björnsson og Gunnar Eyjólfsson
flytja lestra dagsins. Jón Stefáns-
son verður við orgelið og Sig.
Haukur annast prestsþjónustu
við altarið. Mönnum gefinn kost-
ur á aö kaupa sér kjötsúpu áður
en stigið verður á gæðingana á
ný. Tökum þátt í sérstæðri at-
höfn, þar sem beðið er fyrir dýr-
um, meira að segja gleymum við
ekki páfagaukum vina okkar í
Hailgrímskirkju. Jón og Haukur.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Suður-
nesjaferð félagsstarfs aldraðra.
Lagt af staö frá kirkjunni kl. 13.00
stundvíslega. Sunnudag: Messa
kl. 11. Orgel- og kórstjórn Reynir
Jónasson. Guðmundur Óskar
Ólafsson. Þriðjudag og fimmtu-
dag: Opið hús fyrir aldraða kl.
13—17. Miðvikudag: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson.
SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.00 árdegis. Dómprófastur sr.
Ólafur Skúlason visiterar Selja-
söfnuð og prédikar í guðsþjón-
ustunni. Altarisganga. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Sóknar-
prestur.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. (Ath.
breyttan messutíma.) Organisti
Sighvatur Jónasson. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delfía: Safnaðarguðsþjónusta kl.
14. Almenn guðsþjónusta kl. 20
í umsjá æskufólks.
DÓMKIRKJA Krísts Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa
kl. 14. Rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um, þá kl. 14. Á laugardögum
er ensk messa kl. 20.
MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Útisam-
koma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálp-
ræðissamkoma kl. 20.30. Ray
Baker og Gregory Aikins kynna
hljómsveitina Anno domini. Kaft-
einn Elsabet Daníelsdóttirvitnar.
NÝJA Postulakirkjan: Messa kl.
11.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Messað á Mosfelli kl. 14. Hesta-
menn úr Herði munu koma til
kirkju á gæðingum sínum og taka
þátt í messunni.
GARÐAKIRKJA: Messa kl. 14.
Fermd verður Guðríður Erna
Magnúsdóttir. Prestur sr. Ingi-
mar Ingimarsson á Þórshöfn.
KAPELLA St. Jósefssystra
Garðabæ: Hámessa kl. 10.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti
Helgi Bragason.
KAPELLAN St. Jósefsspftala:
Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga
er lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Kirkju-
dagur: Ragnheiður Erla Bjarna-
dóttir guðfræðirigur prédikar.
Kór Kálfatjarnarkirkju syngur.
Organisti Frank Herlufsen.
HALLGRÍMSKIRKJA f Vind-
áshlfö: Guðsþjónusta kl. 14.30.
Prestur sr. Guðmundur Óli Ólafs-
son. Kaffisala verður að lokinni
guðsþjónustu.
AKRANESKIRKJA: Messa kl. 14.
Fermingarbörn í Akraneskirkju
fyrir 50 árum minnast fermingar-
afmælisins og taka þátt í mess-
unni. Stólræðu flytur Bjarnfríður
Leósdóttir. Altarisganga. Organ-
isti Jón Ól. Sigurðsson. Sr. Björn
Jónsson.
Ferming’ í
Reykholts-
kirkju
Ferming í Reykholtskirkju
sunnudaginn 29. maí. Prestur
séra Geir Waage. Fermd verða:
Jónas Björgvin Ólafsson
Litla-Bergi
Anney Þórunn Þorvaldsdóttir
Runnum
Gunnar Reynisson
Sigmundarstöðum
Magnea Helgadóttir
Snældubeinsstöðum
Svanlaugur Jónasson
Reykholti
Guðrún Maria Brynjólfsdóttir
Breiðbólsstöðum
Halldór Rúnar Stefánsson
Brúar-Reykjum
Jóhanna Laufey Snorradóttir
Augastöðum
Magni Már Bemhardsson
Sólbyrgi
Ásdís Gunnarsdóttir
Skrúð
Unnar Þorsteinn Bjartmarsson
Norður-Reykjum
RITVÉLAR
REIKNIVÉLAR
PRENTARAR
TÖLVUHÚSGÖGN
raðauglýsingar
raðauglýsingar
ra
húsnæði óskast
J
Iðnaðarhúsnæði óskast
Ca 200 fm þrifalegur vinnslusalur óskast til
leigu fyrir matvælaframleiðslu, helst með
aðgangi að frysti.
Upplýsingar í síma 83655 og á kvöldin í síma
14807.
Tvær íbúðir
- góðar greiðslur
Traust félagasamtök óska eftir að leigja tvær
2-4 herb. íbúðir á höfuðborgarsvæðinu í 3-4
mánuöi frá júníbyrjun. Góðar greiðslur.
Upplýsingar í símum 623730, 985-27858 og
621604 á kvöldin.
Einbýlishús
Til sölu einbýlishús í litlum þéttbýliskjarna á
Suðurlandi ca 90 km frá Reykjavík. Bílskúr
og 1000 fm ræktuð eignarlóð. Upplýsingar
í símum 92-15924 og 99-5932 eftir kl. 18.00
og um helgar.
til sölu
]
Þorskkvóti
Til sölu 315 tonna þorskkvóti.
Þeir aðilar, sem áhuga hafa, sendi nöfn og
símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt:
„Þorskkvóti - 010“.
bátar — skip
Góður 17 tonna eikarbátur
Mb. Þorkell Björn, NS 323, smíðaður 1971.
Lúkar endurnýjaður 1988. Vél Scania, 182
hestöfl, 1985. 6 tonna togspil. Línu- og neta-
spil. Netaafdragari. 5 tölvurúllur. Góð sigi-
inga- og fiskileitartæki. Rækjutroll og hlerar.
Aflakvóti óveiddur.
Upplýsingar veita Hilmar Þór, f símum
97-31374 og 96-81213, og Birgir, í símum
985-25713 og 97-31410.
Humarkvóti
Viljum kaupa humarkvóta.
Upplýsingar í síma 92-16161 og á kvöldin
og um helgar í síma 91-656412.
I nauðungaruppboð |
Nauðungaruppboð
Þriðjudaginn 31. maí 1988
fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómssal
embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00.
Brautarholti 10, ísafirði, þinglesinni eign Ama Sædal Geirssonar
eftir kröfu Sparisjóðs Súöavikur.
Engjavegi 28, ísafiröi, þinglesinni eign Glsla Þórs Páturssonar eftir
kröfu Bæjarsjóðs Isafjaröar og Sparisjóðs válstjóra. Annað og siðara.
Eyrargötu 1, Suöureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps eftir kröfu
Landsbanka (slands. Annað og siðara.
Fjarðarstræti 4, 1. h.t.v., Isafiröi, talinni eign Sveins Paulssonar eft-
ir kröfu Húseigendafálags Fjarðarstrætis 2 og 4. An nað og afðara.
Goðatún 4, Flateyrl, þinglesinni eign Kristjáns R. Einarssonar eftir
kröfu veðdeildar Landsbaka Islands. Annað og i
Hliöarvegi 12, Isaflrðl, þingleslnni eign Krlstjáns Flnnbogasonar og
Sonju HJálmarsdóttur eftir kröfu Lffeyrissjóðs Vestflrðinga. Annað
og sfðara.
Smáratelgi 6, Isafirði, þinglesinnl eign Trausta M. Agústssonar eftir
kröfu veödeildar Landsbanka fslands.
Urðarvegi 58, Isallrðl, þingleslnnl elgn Eirfks Böðvarssonar eftir kröfu
veödeildar Landsbanka fslands.
Urðarvegi 80, 3. h.f.m., Isafirði, talinnl eign Einars G. Þorvaldssonar
eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands.
Hjallavegi 7, Suðureyri, þinglesinni eign Erlings Auðunnssonar eftir
kröfu Sparisjóðs önundarfjarðar og Orkubús Vestfjarða. Uppboðfð
fer fram á efgnlnnl sjálfrí, föstudaglnn 3. Júnf 1988, Id. 11.00.
Þriðja og sfðasta sala.
Bæjarfógetinn á Isafirði.
Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýsiu.
RITVÉLAR
REIKNIVÉLAR
PRENTARAR
TÖLVUHÚSGÖGN