Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 28. MAÍ 1988
Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu
15% út - eftirstöAvar í allt að 18 mánuði
MMC COLT '87
Ek. 16 þ/km. 3 dyra. 6 gíra. Svart-
ur. V«rð: 830 þúa.
MMC LANCER '87
Ek. 30 þ/km. 4 dyra. 6 gíra. Grér.
Varð: 800 þúa.
MMC LANCER '87
4X4. Ek. 21 þ/km. 6 dyra. 6 gfra.
Hvftur. VarA: 680 þúa.
MMC TREDIA '87
4X4. Ek. 18 þ/km. 4 gíra. 5 dyra.
Brúnsans. VarAi 890 þúa.
MMC GALANT '87
Ek. 6 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. Grór.
VarAi 700 þúa.
MMC GALANT '86
Ek. 43 þ/km. 4 dyra. 5 gfra. Grár.
VarA: 030 þúa.
MMC GALANT '87
Ek. 11 þ/km. 4 dyra. 5 gfra. Grébr.
VarA: 800 þúa.
MMC SAPPORO QLS '82
Ek. 86 þ/km. 5 gfra. 2 dyra. Brún-
sans. 380 þús.
MMC OALANT STATION '83
Ek. 67 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Hvítur.
VarA: 270 þúa.
MMC PAJERO SW '86
Bensfn. Ek. 35 þ/km. 5 dyra. 5 gíra.
Grór. VarAi 1.180 þús.
VW GOLF C '87
Ek. 32 þ/km. 2 dyra. 6 gfra. Hvítur.
VarA: 730 þús.
VW PASSAT CL '87
Station. Ek. 14 þ/km. 5 gfra. 6 dyra.
Hvftur. Topplúga. VarA: 720 þús.
VW GOLF GTI '87
Ek. 19 þ/km. 3 dyra. 5 gfra. RauÖ-
ur. VarAi 780 þús.
VW GOLF SKY '88
Ek. 4 þ/km. 2 dyra. 4 gíra. Rauöur.
VaaA: 820 þús.
VW GOLF GL '86
Ek. 34 þ/km. 2 dyra. 4 gfra. Gull.
Varð: 380 þús.
VW GOLF '87
Ek. 27 þ/km. 2 dyra. 5 gfra. Gull.
Varði 810 þús.
VW GOLF CL '86
Ek. 40 þ/km. 2 dyra. 6 gfra. Blór.
VsrA: 818 þús.
VW GOLF CL '87
Ek. 30 þ/km. 2 dyra. 5 gfra. Svart-
ur. VarA: 800 þús.
MMC PAJERO ST
Diosel. Ek. 69 þ/km. 6 gfra. 2 dyra
Svartur. VarA: 780 þús.
BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar • sími 686988
VEXTIR A
VERÐBRÉFAMARKAÐI
Víkan22.—28. maí 1988
Vextirumfram Vextir
Tegtmd skuldabréfa verðtryggingu % alls %
Einingabréf
Einingabréf l 12,5% 27,4%
Einingabréf2 9.8% 24,4%
Einingabréf3 25,7% 42,4%
Lífeyrisbréf 12,5% 27,4%
Skammtímabréf 8,0% áaetlað
Spariskírteini ríkissjóðs -l/
laegst 7,2% 21,4%
hæst 8,5% 22,9%
Skuldabréf banka og sparisjóða
Iaegst 9,7% 24,3%
haest 10,0% 24,6%
Skuldabréf stórra fyrirtækja
Undhf. 11,0% 25,7%
Gfitnirhf. 11,1% 25,9%
Sláturfélag Suðurlands
1.11. 1987
11,2%
26,0%
Verðtryggð veðskuldabréf
lægst
hæst
Fjárvarsla Kaupþings
12,0%
15,0%
26,9%
30,3%
mismunandi eftir samsetn-
ingu verðbréfaeignar.
Heíldarvextir annarra skuldabréfa en Einíngabréfa eru sýndir
miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði.
Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd
miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði.
Flest skuldabréfer hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Bn-
ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá
Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á
2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í
Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku.
„Illa skiljan-
legt ábyrgðar-
leysi“
Alþýðublaðið segir í
forystugrein um bráða-
birgðalðgin og viðbrögð
við þeim:
„Lagasetning á kjara-
samninga er að sjálf-
sögðu afar viðkvæmt mál
og slíkum lögum beita
menn ekki að gamni sinu.
Hins vegar má öllum
vera sú réttlætiskrafa
ljós, að komið sé i veg
fyrir að hverfandi lítáll
hópur launþega, sem enn
á ósamið, nýti sér nýjar
aðstæður við nýskrán-
ingu krónunnar tíl að ná
hagstæðari samningum
en félagar þeirra sem
nýlega hafa samið. Þjóð-
félagslegar afleiðingar
nýrra kauphækkana eru
ennfremur þ'ósar. Sllkt
hefði einfaldlega þýtt
riftun samninga yfir alla
linuna og upplausnar-
ástand á vinnumarkaðin-
um. Þess vegna er það
illskiljaidegt ábyrgðar-
leysi af Ásmundi Stefáns-
syni, forseta ASÍ, að bera
saman ísland og Pólland
í þessu tíllití eins og hann
gerði í viðtali við Þjóð-
viljann í gær. Fullyrðing-
ar ASÍ-forsetans að Þor-
steinn Pálsson hafi „tekið
hina stjómarflokkana tíl
bæna og heimtað að þeir
samþykktu lögbindingu
launa“, er auðvitað ekk-
ert annað en smekklaus
staðleysa.. i
Það er ennfremur
makalaust að miðstjóm-
arfundur ASÍ og stjóm-
arfundur BSRB ályktí
nær samróma i hörðu
orðaiagi gegn lagasetn-
ingu rfkisstjómarinnar
vitandi vits að stjómvöld
em að veija laun þorra
launþega f landinu. Með
öðrum orðum er forysta
launþegahreyfingarinn-
ar að leika sér að aka-
demiskum hugtökum
meðan stjómvöld taka að
sér að standa vörð um
hag umbjóðenda þeirra í
verki. Það er engu likara
en að ASÍ- og BSRB-
forystan séu fyrst og
mmmblmib
HVERRA HAGSMUNA
GÆTIR ÁSMUHDUR
STEFÁNSSON?
fcwsssp-SS
að tryggia aö ný skráning krónunnar skrh «!««• ™
árangri við að skapa
Lög og kjarasamningar
Bæði Alþýðublaðið og Tíminn fjalla í vikunni
um bráðabirgðalög um efnahagsráðstafanir
— og um viðbrögð við þeim lögum. Stak-
steinar Ijá lesendum sínum innsýn í þessi
skrif.
fremst i pólitískum leik;
misnotí aðstöðu sína tíl
að koma þungum högg-
um á ríkisstjóm Þor-
steins Pálssonar i stað
þess að veija hagsmuni
félagsmamia sinna.“
Vernda um-
saminkjör
Leiðari Tímans fjallar
um sama efni. Þar segir:
„Efnahagsaðgerðir
ríkisstjómarinnar hafa
því þann tilgang að bæta
rekstrarafkomu útflutn-
ingsgreina. Þær vinna
einnig að því að tryggja
hag launafólks, fyrst og
fremst með því að
tryggja atvinnugrund-
völlinn í landinu, koma í
veg fyrir atvinnuleysi.
Efnahagsaðgerðir
ríkisstj ómarinnar, ef
þær em skoðaðar í heild,
vemda auk þess þau kjör,
sem hinn almenni laun-
þegi og verkamaður hafa
áunnið sér i kjarasamn-
ingum á þessu árí. Efna-
hagsaðgerðimar em þvi
gerðar til þess að tryggja
hag lágiaunafólks.
Það kemur þvi úr
hörðustu átt þegar til-
teknir forystu- og trún-
aðarmenn innan ASÍ em
farair að túlka efni og
áhrif efnahagaðgerð-
anna sem andstæðar
launafólki.
Þvert á mótí verður
að undirstríka það, að
þessar efnahagasaðgerð-
ir em sniðnar að hags-
munum launafólks eins
og aðstæður frekast
leyfa.
Ráðstafanir ríkis-
stjómarínnar tryggja
það að þeir kjarasanm-
ingar, sem gerðir hafa
verið á árinu, haldi gildi
sínu. Hins vegar koma
efnahagsaðgerðiraar í
veg fyrir að hálaunahóp-
ar, sem áttu eftir að
semja, getí sprengt upp
launastígana og raskað
jafnvægi sem nauðsyn-
legt er að sé milli hinna
ýmsu þátta efnahagslffs-
ins.
Flest bendir til þess að
bak við það upphlaup,
sem Þjóðviljinn boðar að
sé í vændum gegn nauð-
synlegum efnahagsað-
gerðum, standi einhvers-
konar tílraun af hálfu
Þjóðviljamanna til þess
að rétta pólitíska stöðu
sina. Ef svo er þá er hér
um að ræða flokkspóli-
tískar örvæntíngairað-
gerðir í þágu eins stjóm-
málaflokks og eiga ekk-
ert skylt við hagsmuna-
baráttu launþega.
Almenningur getur
ekki varið kjör sin með
pólitísku ofstæki, allra
sizt við þær viðkvæmu
aðstæður sem nú ríkja í
íslenzku atvinnu- og
efnahagslífi.“
Gleym-mér-ei
leiðari
Sú var tið að Alþýðu-
bandalagið sat í ríkis-
stjúra, síðast 1979-1983.
Það krukkaði fjórtán
sinnum f gerða kjara-
samninga á þessu árabili
með löggjöf. Sennilega
hefur enginn stjómmála-
flokkur krukkað jafn oft
og jafn rækilega i gerða
kjarasamninga á jafn
skömmum tíma! Ofleikur
og gassagangur Þjóðvilj-
ans vegna bráðabirgða-
laga ríkisstjómarinnar
nú er því grátbroslegur.
Orð em eitt, athafnir
annað. Það hefur ræki-
Iega sannast á Alþýðu-
bandalaginu. Eitt er sagt
utan ríkisstjómar. Kok-
gieypt í stjómarathöfn.
Utan ríkisstjómar er
sungið á háum nótum:
„ísland úr NATÓ - her-
inn burt“. Innan ríkis-
stjómar: Aframhaldandi
Natóaðild, vamarsamn-
ingur virtur vel. Og er
þakkarvert
Hvemig væri að rit-
stjórar Þjóðviljans skrif-
uðu eins og einn gieym-
mér-ei leiðara um ráð-
herrasósíalismann marg-
fræga?
fílUKOMA KRAKKARNIR
íKJÖTMIÐSTÖÐIIVA
og bregða sér á hestbak kl. 11-15 á meðan mamma og pabbi gera
hagstæðu helgarinnkaupin í Kjötmiðstöðinni.
Oplð í dag Irl. 8-18.
KJÖTMIÐSTÖÐIN
Gardabæ, sími 656400