Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 28. MAÍ 1988 Greiðslukjör í sérflokki á bílum í eigu Heklu 15% út - eftirstöAvar í allt að 18 mánuði MMC COLT '87 Ek. 16 þ/km. 3 dyra. 6 gíra. Svart- ur. V«rð: 830 þúa. MMC LANCER '87 Ek. 30 þ/km. 4 dyra. 6 gíra. Grér. Varð: 800 þúa. MMC LANCER '87 4X4. Ek. 21 þ/km. 6 dyra. 6 gfra. Hvftur. VarA: 680 þúa. MMC TREDIA '87 4X4. Ek. 18 þ/km. 4 gíra. 5 dyra. Brúnsans. VarAi 890 þúa. MMC GALANT '87 Ek. 6 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. Grór. VarAi 700 þúa. MMC GALANT '86 Ek. 43 þ/km. 4 dyra. 5 gfra. Grár. VarA: 030 þúa. MMC GALANT '87 Ek. 11 þ/km. 4 dyra. 5 gfra. Grébr. VarA: 800 þúa. MMC SAPPORO QLS '82 Ek. 86 þ/km. 5 gfra. 2 dyra. Brún- sans. 380 þús. MMC OALANT STATION '83 Ek. 67 þ/km. 5 dyra. 4 gíra. Hvítur. VarA: 270 þúa. MMC PAJERO SW '86 Bensfn. Ek. 35 þ/km. 5 dyra. 5 gíra. Grór. VarAi 1.180 þús. VW GOLF C '87 Ek. 32 þ/km. 2 dyra. 6 gfra. Hvítur. VarA: 730 þús. VW PASSAT CL '87 Station. Ek. 14 þ/km. 5 gfra. 6 dyra. Hvftur. Topplúga. VarA: 720 þús. VW GOLF GTI '87 Ek. 19 þ/km. 3 dyra. 5 gfra. RauÖ- ur. VarAi 780 þús. VW GOLF SKY '88 Ek. 4 þ/km. 2 dyra. 4 gíra. Rauöur. VaaA: 820 þús. VW GOLF GL '86 Ek. 34 þ/km. 2 dyra. 4 gfra. Gull. Varð: 380 þús. VW GOLF '87 Ek. 27 þ/km. 2 dyra. 5 gfra. Gull. Varði 810 þús. VW GOLF CL '86 Ek. 40 þ/km. 2 dyra. 6 gfra. Blór. VsrA: 818 þús. VW GOLF CL '87 Ek. 30 þ/km. 2 dyra. 5 gfra. Svart- ur. VarA: 800 þús. MMC PAJERO ST Diosel. Ek. 69 þ/km. 6 gfra. 2 dyra Svartur. VarA: 780 þús. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 686988 VEXTIR A VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan22.—28. maí 1988 Vextirumfram Vextir Tegtmd skuldabréfa verðtryggingu % alls % Einingabréf Einingabréf l 12,5% 27,4% Einingabréf2 9.8% 24,4% Einingabréf3 25,7% 42,4% Lífeyrisbréf 12,5% 27,4% Skammtímabréf 8,0% áaetlað Spariskírteini ríkissjóðs -l/ laegst 7,2% 21,4% hæst 8,5% 22,9% Skuldabréf banka og sparisjóða Iaegst 9,7% 24,3% haest 10,0% 24,6% Skuldabréf stórra fyrirtækja Undhf. 11,0% 25,7% Gfitnirhf. 11,1% 25,9% Sláturfélag Suðurlands 1.11. 1987 11,2% 26,0% Verðtryggð veðskuldabréf lægst hæst Fjárvarsla Kaupþings 12,0% 15,0% 26,9% 30,3% mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heíldarvextir annarra skuldabréfa en Einíngabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréfer hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Bn- ingabréf er innleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. „Illa skiljan- legt ábyrgðar- leysi“ Alþýðublaðið segir í forystugrein um bráða- birgðalðgin og viðbrögð við þeim: „Lagasetning á kjara- samninga er að sjálf- sögðu afar viðkvæmt mál og slíkum lögum beita menn ekki að gamni sinu. Hins vegar má öllum vera sú réttlætiskrafa ljós, að komið sé i veg fyrir að hverfandi lítáll hópur launþega, sem enn á ósamið, nýti sér nýjar aðstæður við nýskrán- ingu krónunnar tíl að ná hagstæðari samningum en félagar þeirra sem nýlega hafa samið. Þjóð- félagslegar afleiðingar nýrra kauphækkana eru ennfremur þ'ósar. Sllkt hefði einfaldlega þýtt riftun samninga yfir alla linuna og upplausnar- ástand á vinnumarkaðin- um. Þess vegna er það illskiljaidegt ábyrgðar- leysi af Ásmundi Stefáns- syni, forseta ASÍ, að bera saman ísland og Pólland í þessu tíllití eins og hann gerði í viðtali við Þjóð- viljann í gær. Fullyrðing- ar ASÍ-forsetans að Þor- steinn Pálsson hafi „tekið hina stjómarflokkana tíl bæna og heimtað að þeir samþykktu lögbindingu launa“, er auðvitað ekk- ert annað en smekklaus staðleysa.. i Það er ennfremur makalaust að miðstjóm- arfundur ASÍ og stjóm- arfundur BSRB ályktí nær samróma i hörðu orðaiagi gegn lagasetn- ingu rfkisstjómarinnar vitandi vits að stjómvöld em að veija laun þorra launþega f landinu. Með öðrum orðum er forysta launþegahreyfingarinn- ar að leika sér að aka- demiskum hugtökum meðan stjómvöld taka að sér að standa vörð um hag umbjóðenda þeirra í verki. Það er engu likara en að ASÍ- og BSRB- forystan séu fyrst og mmmblmib HVERRA HAGSMUNA GÆTIR ÁSMUHDUR STEFÁNSSON? fcwsssp-SS að tryggia aö ný skráning krónunnar skrh «!««• ™ árangri við að skapa Lög og kjarasamningar Bæði Alþýðublaðið og Tíminn fjalla í vikunni um bráðabirgðalög um efnahagsráðstafanir — og um viðbrögð við þeim lögum. Stak- steinar Ijá lesendum sínum innsýn í þessi skrif. fremst i pólitískum leik; misnotí aðstöðu sína tíl að koma þungum högg- um á ríkisstjóm Þor- steins Pálssonar i stað þess að veija hagsmuni félagsmamia sinna.“ Vernda um- saminkjör Leiðari Tímans fjallar um sama efni. Þar segir: „Efnahagsaðgerðir ríkisstjómarinnar hafa því þann tilgang að bæta rekstrarafkomu útflutn- ingsgreina. Þær vinna einnig að því að tryggja hag launafólks, fyrst og fremst með því að tryggja atvinnugrund- völlinn í landinu, koma í veg fyrir atvinnuleysi. Efnahagsaðgerðir ríkisstj ómarinnar, ef þær em skoðaðar í heild, vemda auk þess þau kjör, sem hinn almenni laun- þegi og verkamaður hafa áunnið sér i kjarasamn- ingum á þessu árí. Efna- hagsaðgerðimar em þvi gerðar til þess að tryggja hag lágiaunafólks. Það kemur þvi úr hörðustu átt þegar til- teknir forystu- og trún- aðarmenn innan ASÍ em farair að túlka efni og áhrif efnahagaðgerð- anna sem andstæðar launafólki. Þvert á mótí verður að undirstríka það, að þessar efnahagasaðgerð- ir em sniðnar að hags- munum launafólks eins og aðstæður frekast leyfa. Ráðstafanir ríkis- stjómarínnar tryggja það að þeir kjarasanm- ingar, sem gerðir hafa verið á árinu, haldi gildi sínu. Hins vegar koma efnahagsaðgerðiraar í veg fyrir að hálaunahóp- ar, sem áttu eftir að semja, getí sprengt upp launastígana og raskað jafnvægi sem nauðsyn- legt er að sé milli hinna ýmsu þátta efnahagslffs- ins. Flest bendir til þess að bak við það upphlaup, sem Þjóðviljinn boðar að sé í vændum gegn nauð- synlegum efnahagsað- gerðum, standi einhvers- konar tílraun af hálfu Þjóðviljamanna til þess að rétta pólitíska stöðu sina. Ef svo er þá er hér um að ræða flokkspóli- tískar örvæntíngairað- gerðir í þágu eins stjóm- málaflokks og eiga ekk- ert skylt við hagsmuna- baráttu launþega. Almenningur getur ekki varið kjör sin með pólitísku ofstæki, allra sizt við þær viðkvæmu aðstæður sem nú ríkja í íslenzku atvinnu- og efnahagslífi.“ Gleym-mér-ei leiðari Sú var tið að Alþýðu- bandalagið sat í ríkis- stjúra, síðast 1979-1983. Það krukkaði fjórtán sinnum f gerða kjara- samninga á þessu árabili með löggjöf. Sennilega hefur enginn stjómmála- flokkur krukkað jafn oft og jafn rækilega i gerða kjarasamninga á jafn skömmum tíma! Ofleikur og gassagangur Þjóðvilj- ans vegna bráðabirgða- laga ríkisstjómarinnar nú er því grátbroslegur. Orð em eitt, athafnir annað. Það hefur ræki- Iega sannast á Alþýðu- bandalaginu. Eitt er sagt utan ríkisstjómar. Kok- gieypt í stjómarathöfn. Utan ríkisstjómar er sungið á háum nótum: „ísland úr NATÓ - her- inn burt“. Innan ríkis- stjómar: Aframhaldandi Natóaðild, vamarsamn- ingur virtur vel. Og er þakkarvert Hvemig væri að rit- stjórar Þjóðviljans skrif- uðu eins og einn gieym- mér-ei leiðara um ráð- herrasósíalismann marg- fræga? fílUKOMA KRAKKARNIR íKJÖTMIÐSTÖÐIIVA og bregða sér á hestbak kl. 11-15 á meðan mamma og pabbi gera hagstæðu helgarinnkaupin í Kjötmiðstöðinni. Oplð í dag Irl. 8-18. KJÖTMIÐSTÖÐIN Gardabæ, sími 656400
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.