Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988
13
I
Í8
-6
Sil
Oí
ífl
ííl
E
TVEIR
Toyota kynnir 1989 árgeröina af CARINA II og COROLLA 4WD.
Þessir bílar hafa aldrei veriö glæsilegri en nú og tæknilega fullkomnari.
Kynntu þér bíla framtíöarinnar og líttu inn á frumsýninguna
sem opnar samtímis á fjórum stööum á landinu: '
hjá Vélsmiðjunní Þór á ísafirði og Sigurði Rögnvaldssyni
á Egilsstöðum kl. 10:00 - 17:00 í dag og kl. 13:00 - 17:00
á morgun, sunnudag. Blönduósi kl. 13:00 - 15:00 í dag.
Skagaströnd kl. 16:00 - 18:00 í dag.
COROLLA 4WD
hefur nú sítengt aldrif sem hægt er aö læsa meö einu handtaki,
vökvastýri og öfluga fjölventlavél, 16 ventla. Kattliöugur í
innanbæjarakstri og þrælstöðugur á malarvegunum. Fágaö
útlitið er algerlega nýtt og rennilegra en nokkru sinni fyrr.
CARINA II
hefur stækkaö og fengiö á sig sportlegra útlit.
Aflmikil 1600 fjölventlavélin, 16 ventla, gerir bílinn eldsnöggan
í viöbrögöum og mjög öruggan í akstri. Glæsilega hannaö
farþegarýmiö er búiö öllum þægindum.
ÍSAFJÖRÐUR, EGILSSTAÐIR, BLÖNDUÚS, SKAGASTRÖND.
TOYOTA