Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 13

Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 13 I Í8 -6 Sil Oí ífl ííl E TVEIR Toyota kynnir 1989 árgeröina af CARINA II og COROLLA 4WD. Þessir bílar hafa aldrei veriö glæsilegri en nú og tæknilega fullkomnari. Kynntu þér bíla framtíöarinnar og líttu inn á frumsýninguna sem opnar samtímis á fjórum stööum á landinu: ' hjá Vélsmiðjunní Þór á ísafirði og Sigurði Rögnvaldssyni á Egilsstöðum kl. 10:00 - 17:00 í dag og kl. 13:00 - 17:00 á morgun, sunnudag. Blönduósi kl. 13:00 - 15:00 í dag. Skagaströnd kl. 16:00 - 18:00 í dag. COROLLA 4WD hefur nú sítengt aldrif sem hægt er aö læsa meö einu handtaki, vökvastýri og öfluga fjölventlavél, 16 ventla. Kattliöugur í innanbæjarakstri og þrælstöðugur á malarvegunum. Fágaö útlitið er algerlega nýtt og rennilegra en nokkru sinni fyrr. CARINA II hefur stækkaö og fengiö á sig sportlegra útlit. Aflmikil 1600 fjölventlavélin, 16 ventla, gerir bílinn eldsnöggan í viöbrögöum og mjög öruggan í akstri. Glæsilega hannaö farþegarýmiö er búiö öllum þægindum. ÍSAFJÖRÐUR, EGILSSTAÐIR, BLÖNDUÚS, SKAGASTRÖND. TOYOTA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.