Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.05.1988, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 Uppþvottaefni: * Meðgljáa • Fyrirferðarlítið • Hagkvæmt • Hreinlegt • Minniofnæmishætta FYRIR ALLAR ÞVOTTA- OG UPPÞVOTTAVÉLAR NÁKVÆM SKÖMMTUN- EKKERT FER TIL SPILLIS - SPARAR PENINGA Bioforþvottaefni: * Handþvottur/lagt í bleyti * Ánbleikiefna * Tilvalið íferðalögin * Lágfreyðandi Þvottaefni með mýkingarefni: * Án uppfyllingarefna * Lágfreyðandi * Tryggirhreinan þvott An klórs Hættuminna fyrirbörn Burstagerðin hf. SUMARKJOR A OP maBBHB I tilefni afsumarkomu sýnum við og seljum alla OPEL bíla á sérstökum sumarkjörum og verði. Þetta er spennandi verð og greiðslukjör sem gilda aðeins fyrir sumarbílana. ■■ ■■ Verið velkomin £■ |H Opið laugardag og sunnudag kl. 10-17. EORSH KflDETT ORIEGH Verð frá kr. 459.000 Verðfrá kr.577. Verðfrá kr.1.127.000 _ Verðnú kr.542.000 Verðnú kr.1.037.000 KNATTSPYRNA / U-21 LANDSLIÐ Þrfr KR-ingar gáfuekki kostásér Samt valdir í 18 manna hóp fyrir vináttuleikinn gegn Svíum Hlynur Blrglsson hefur leikið 5 iandsleiki með U-21 liðinu oger leikja- hæstur í hópnum, sem valinn hefur verið fyrir leikinn gegn Svíum. JÚRÍ Sedov, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu skip- að leikmönnum tuttugu og eins árs og yngri, hefur valið 18 leik- menn fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíum, sem verður í Vest- mannaeyjum á þriðjudaginn. KR gaf ekki grænt Ijós á að Rúnar Kristinsson, Þorsteinn Halldórsson og Þorsteinn Guð- jónsson tækju þátt í leiknum vegna of mikils álags, en þeir voru engu að síður valdir f hóp- inn. Steinn Halldórsson, formaður U-21 landsliðsnefndarinnar, sagði við Morgunblaðið að umrædd- ir menn hefðu verið valdir með það í huga að færa leik KR og Völs- ungs í 1. deild frá fimmtudegi til föstudags eða laugardags. Stefán Haraldsson, varaformaður knatt- spymudeildar KR, sagði hins vegar að landsleikurinn hefði því miður komið óvænt uppá og félli ekki inn í undirbúning KR fyrir leikinn gegn Völsungi — eins eða tveggja daga frestun breytti engu þar um og því yrðu þessir þrír strákar ekki með gegn Svíum. Auk fyrmefndra leikmanna voru eftirtaldir menn valdir: Markverð- ir: Ólafur Gottskálksson, ÍA, og Páll Ólafsson, KR. Aðrir leikmenn: Bjarki Jóhannesson, ÍA, Alexander Högnason, ÍA, Haraldur Ingólfsson, ÍA, Einar Páll Tómasson, Val, Steinar Adolfsson, Val, Ólafur Kristjánsson, PH, Þórhallur Víkingsson, FH, Baldur Bjamason, Ffy-lki, Pétur Óskarsson, Fylki, Am- ljótur Davíðsson, Fram, Helgi Bjamason, Fram, og Hlynur Birgis- son, Þór Akureyri. Steinn sagði að 16. leikmanninum yrði bætt í hópinn í dag. KNATTSPYRNA / BELGÍA Mikill viðbúnaður lögregluyfirvalda íBrussel - fyrir bikarúrslitaleik Anderlecht og Standard Liege í kvöld ur 40.000 manns. í stað þess að hafa almenna forsölu voru allir aðgöngumiðar seldir á skrifstof- um félaganna. Áhangendur And- erlecht verða með fjólubláa miða en áhangendur Standard Liege með rauða. Þetta var gert til að auðvelda aðskilnað inn á leikvang- inum. Amór Guðjohnsen og félagar í Anderlecht, sem urðu belgískir meistarar í fyrra, byrjuðu illa á þessu keppnistímabili, en hafa sótt í sig veðrið að undanfömu. Anderlecht og Standard Liege leika til úrslita í belgísku bikarkeppninni í kvöld. Mikill við- búnaður er fyrir leikinn hjá lög- regluyfirvöldum ( Frá Brussel. Bjama 517 lögreglumenn Markússyni verða á leikvang- ' Belgiu jnum þesg að allt fari friðsamlega fram minnugir harmleiksins á úrslita- leik Juventus og Liverpool í Evr- ópukeppni meistaraliða 1985. Uppsatt Uppselt er á leikvanginn sem tek-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.